Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2008, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2008, Blaðsíða 64
ríkið Fyrsti þátturinn af Ríkinu verður sýndur í kvöld. Þættirnir gerast á óræðum tíma þar sem allt er kjánalegt, meðal annars húsgögnin, vinnutækin, hárgreiðslan og þó sérstaklega starfsfólkið. Þátturinn er grínþáttur og er gert grín að samskiptum kynjanna, vinnustaða- rómantíkinni og hið svokallaða vinnustaðagrín allsráðandi. 07.30 Ólympíuleikarnir í Peking 08.15 Ólympíuleikarnir í Peking 09.50 Ólympíuleikarnir í Peking Handbolti karla, undanúrslit. Frakkland- Kórea 12.10 Ólympíuleikarnir í Peking Handbolti karla, undanúrslit. Ísland - Spánn 14.10 Ólympíuleikarnir í Peking Frjálsar íþróttir, úrslit 16.15 Ólympíuleikarnir í Peking 17.00 Ólympíuleikarnir í Peking 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Ljóta Betty Ugly Betty (16:23) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Strákur eins og Hodder 21.35 Ólympíukvöld (14:16) Íþróttaviðburðir dagsins í Peking rifjaðir upp með dyggri aðstoða lærðra og leikinna. Íslensku keppendurnir koma við sögu eftir því sem við á og valinkunnir útsendarar færa fréttir af mannlífinu í Kína. Spáð er í spilin og línur lagðar fyrir spennandi keppni framundan. 21.55 Fyrsta skiptið Mini’s First Time 23.25 Elvis er farinn úr húsinu Elvis Has Left The Building Bandarísk gamanmynd frá 2004. Snyrtivörusölukona sem fæddist á Elvis-tónleikum verður nokkrum Elvis- eftirhermum að bana og leggur á flótta með Alríkislögregluna á hælunum. Leikstjóri er Joel Zwick og meðal leikenda eru Kim Basinger, John Corbett, Annie Potts, Sean Astin og Denise Richards. e. 00.55 Ólympíuleikarnir í Peking Körfubolti karla, undanúrslit 02.20 Ólympíuleikarnir í Peking Körfubolti karla, undanúrslit 03.50 Ólympíuleikarnir í Peking Fótbolti karla, úrslitaleikur 06.00 Ólympíuleikarnir í Peking Handbolti kvenna, leikið um 3. sætið 07:55 Formúla 1 2008 Bein útsending frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kappaksturinn á Spáni. Beint 11:55 Formúla 1 2008 18:00 Inside the PGA 18:25 Gillette World Sport 18:55 F1: Við rásmarkið 19:35 Formúla 1 2008 21:10 Football Rivalries 22:05 World Series of Poker 2008 Sýnt frá World Series of Poker þar sem bestu pókerspilarar heims mæta til leiks. Að þessu sinni er keppt í Pot limit Texas Holdem. 23:00 Million Dollar Celebrity Poker Að þessu sinni mæta stjörnurnar til leiks í póker og keppa um stórar fjárhæðir. 16:00 Hollyoaks (259:260) 16:30 Hollyoaks (260:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 17:00 Ally McBeal (9:23) 17:45 Skins (8:9) Átakanleg bresk sería um hóp unglinga sem reynir að takast á við daglegt líf í skugga átröskunar, eiturlyfjaneyslu og fleiri vandamála sem steðja að unglingum í dag. 18:30 Happy Hour (3:13) 19:00 Hollyoaks (259:260) 19:30 Hollyoaks (260:260) 20:00 Ally McBeal (9:23) 20:45 Skins (8:9) 21:30 Happy Hour (3:13) 22:00 Las Vegas (7:19) 22:45 The Kill Point (4:8) 23:30 ReGenesis (11:13) 00:20 Twenty Four 3 (13:24) Jack er á leið aftur til Los Angeles með Ninu. Henni tekst hins vegar að koma tölvuvírus inn í kerfið hjá CTU og lama starfsemina. Sherry hefur í nógu að snúast til að bjarga því sem bjargað verður. 01:05 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV FöstudaguR 22. ÁgÚst 200864 Dagskrá DV 07.35 Ólympíuleikarnir í Peking 09.30 Morgunstundin okkar 09.31 Skordýrin í Sólarlaut (28:43) 09.52 Pip og Panik (11:13) Dönsk þáttaröð um tvo litla kjúklinga. 09.56 Skúli skelfir (46:52) 10.07 Hrúturinn Hreinn (35:40) 10.14 Leyniþátturinn (20:26) 10.27 Tobbi tvisvar (33:52) 10.50 Ólympíuleikarnir í Peking 13.10 Ólympíuleikarnir í Peking 13.50 Ólympíuleikarnir í Peking 15.45 Bikarkeppnin í fótbolta Undanúrslitaleikur í Visa bikarkeppni kvenna. KR og Breiðablik eigast við í beinni útsendingu frá KR-velli. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ólympíuleikarnir í Peking 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sápugerðin (12:12) Leikin bresk gamanþáttaröð um framleiðslu sápuóperunnar Bergmálsstrandar sem sýnd er á eftir þættinum. Meðal leikenda eru Ben Miller, Elizabeth Berrington, Raquel Cassidy, Sarah Hadland, Sinead Keenan, Dave Lamb, James Lance og Lucy Liemann. 20.05 Bergmálsströnd (12:12) Bresk sápuópera um Susan og Daniel, fyrrverandi kærustupar í strandbænum Polnarren á Cornwall-skaga, og flækjurnar í lífi þeirra. Meðal leikenda eru Martine McCutcheon, Ed Speleers, Jason Donovan og Hugo Speer. 20.30 Hetjan unga 22.10 Ólympíukvöld (15:16) 22.30 Taggart - Að duga eða drepast Taggart: Do or Die 23.40 Ólympíuleikarnir í Peking 02.05 Ólympíuleikarnir í Peking 02.50 Ólympíuleikarnir í Peking Dýfingar karla, úrslit 03.50 Ólympíuleikarnir í Peking 05.20 Ólympíuleikarnir í Peking Handbolti karla, leikið um 3. sætið 11:15 Vörutorg 12:15 Rachael Ray (e) 16:00 Trailer Park Boys (e) 16:50 What I Like About You (e) 17:15 Frasier (e) 17:40 Style Her Famous (e) 18:05 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 18:55 Life is Wild (e) 19:45 Family Guy (e) 20:10 The King of Queens (e) 20:35 Eureka (e) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndarmál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Carter og Stark þurfa að snúa bökum saman þegar fiktið í Fargo stofnar framtíð rannsóknarstofunnar í hættu. 21:25 The Evidence (e) 22:15 Law & Order: SVU (e) 23:05 Criss Angel Mindfreak (e) 23:30 The Eleventh Hour (e) 00:20 High School Reunion (e) 01:10 Da Vinci’s Inquest (e) 02:00 Da Vinci’s Inquest (e) 02:50 Trailer Park Boys (e) Þættir um vinina Ricky og Julian sem hafa oftar en ekki villst út af beinu brautinni í lífinu. Uppvöxturinn í hjólhýsahverfinu var ekki beinlínis uppbyggjandi og hafa þeir eytt stórum hluta lífs sins á bak við lás og slá. Julian vill byrja nýtt og betra líf og neitar öllum samskiptum við Ricky - en gamla lífsmynstrið er lífseigt. 03:40 Jay Leno (e) Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 04:30 Jay Leno (e) Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 05:20 Vörutorg 06:20 Óstöðvandi tónlist 08:55 Formúla 1 2008 10:00 PGA Tour 2008 11:00 F1: Við rásmarkið 11:45 Formúla 1 2008 13:20 Formula 3 13:50 Countdown to Ryder Cup 14:15 Gillette World Sport 14:40 King of Clubs 15:10 Bardaginn mikli Að margra mati er Sugar Ray Robinson besti boxari allra tíma. 16:05 Football Rivalries 17:00 Formúla 1 2008 18:35 Inside the PGA 19:00 PGA Mótaröðin 22:00 Bardaginn mikli 22:55 Box Wladimir Klitschko vs. Tony Thompson 08:00 Deuce Bigalow: European Gigolo 10:00 I’m With Lucy 12:00 Wild Hogs 14:00 Adventures of Shark Boy and L 16:00 Deuce Bigalow: European Gigolo 18:00 I’m With Lucy 20:00 Wild Hogs 00:00 Walk the Line 02:15 Walk the Line 04:00 Red Eye 06:00 Jersey Girl 16:00 Hollyoaks (256:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 16:25 Hollyoaks (257:260) 16:50 Hollyoaks (258:260) 17:15 Hollyoaks (259:260) 17:40 Hollyoaks (260:260) 18:00 Entourage (20:20) 18:25 So you Think you Can Dance (12:23) 19:45 So you Think you Can Dance (13:23) 20:30 Ríkið (1:10) 20:55 Smallville (1:20) 21:40 The Dresden Files (2:13) 22:25 So you Think you Can Dance (12:23) 23:45 So you Think you Can Dance (13:23) 00:30 Entourage (20:20) 00:55 Smallville (1:20) 01:50 The Dresden Files (2:13) Harry Dresden er enginn venjulegur maður, hann er galdramaður og notar hæfileika sína 02:35 Talk Show With Spike Feresten (10:22) 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV Sjónvarpið 07:00 Firehouse Tales 07:25 Smá skrítnir foreldrar 07:50 Kalli kanína og félagar 07:55 Kalli kanína og félagar 08:05 Kalli kanína og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 09:30 La Fea Más Bella (132:300) 10:15 Two and a Half Men (14:24) 10:40 Sisters (16:24) 11:25 Logi í beinni 12:00 Hádegisfréttir Fréttir, íþróttir, veður og Markaðurinn. 12:45 Neighbours Nágrannar 13:10 Forboðin fegurð (23:114) 13:55 Forboðin fegurð (24:114) 14:50 How I Met Your Mother (15:22) 15:25 Bestu Strákarnir (4:50) 15:55 Galdrastelpurnar (22:26) 16:18 Bratz 16:43 Nornafélagið 17:03 Smá skrítnir foreldrar 17:28 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 17:53 Neighbours Nágrannar 18:18 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:17 Veður 19:30 The Simpsons (14:25) 19:55 Beauty and The Geek (5:13) 20:40 Ríkið (1:10) 21:05 School for Scoundrels 22:45 One Hour Photo 00:20 Pirates of the Caribbean: Dead 02:55 Crimson Rivers 2: Angels of the Apocalypse 04:30 Beauty and The Geek (5:13) 05:15 Ríkið (1:10) 05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. NÆST Á DAGSKRÁ LaugaRdaguRINN 23.ÁgÚst NÆST Á DAGSKRÁ FöstudaguRINN 22.ÁgÚst 07:00 Barney og vinir 07:25 Gordon Garðálfur 07:35 Funky Walley 07:40 Refurinn Pablo 07:45 Kalli og Lóa 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Dynkur smáeðla 08:20 Sumardalsmyllan 08:25 Lalli 08:35 Fífí 08:45 Þorlákur 08:55 Könnuðurinn Dóra 09:20 Kalli kanína og félagar 09:30 Stóra teiknimyndastundin 09:55 Íkornastrákurinn 10:20 The Mupptet’s Wizard of Oz 12:00 Hádegisfréttir 12:30 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 12:50 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 13:10 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 13:30 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 13:50 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 14:15 So you Think you Can Dance (12:23) 15:40 So you Think you Can Dance (13:23) 16:40 The Moment of Truth (8:25) 17:30 Sjáðu 18:00 Ríkið (1:10) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:55 Lottó 19:01 Veður 19:10 The Simpsons (2:20) 19:35 Latibær (2:18) 20:05 Who Framed Roger Rabbit 21:45 Invincible 23:30 The Fog 01:10 The Rock 03:20 Nemesis Game 04:50 Man Stroke Woman (4:6) 05:20 Ríkið (1:10) Þættirnir gerast á óræðnum tíma þar sem allt er kjánalegt, húsgögnin, vinnutækin, klæðaburðurinn, hárgreiðslan og þó sérstaklega starfsfólkið. 05:45 Fréttir 09:40 Premier League World 2008/09 10:10 PL Classic Matches 10:40 PL Classic Matches 11:10 English Premier League 2008/09 11:40 Enska 1. deildin 13:45 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Middlesbrough) (Fulham - Arsenal) 18:30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðingum. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 19:50 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðingum. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 21:10 4 4 2 22:30 4 4 2 23:50 4 4 2 hetjan unga skemmtileg fjölskyldumynd frá árinu 2005. sky High eða Hetjan unga fjallar um Will, en foreldrar hans eru ofurhetjur. Wills finnur sig ekki í skólanum og á erftitt uppdráttar. Þegar hann hættir gefst honum tækifæri til að sýna hvað í honum býr. aðalhlutverkin leika Michael angarano, Kurt Russell og Kelly Preston. FYrSta SkiPtið Fyrsta skiptið er bandarísk bíómynd frá árinu 2005. Myndin fjallar um Mini sem er ung og falleg stúlka sem þráir að verða frjáls undan mömmu sinni sem drekkur mikið og sýnir henni enga hlýju. Mini fær stjúpa sinn til að láta svipta móðurina sjálfræði, en ekki fer allt eins og það á að gera. atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Í aðalhlutverkum eru alec Baldwin, Nikki Reed, Carrie-anne Moss, Jeff goldblum og Luke Wilson. FÖSTUDAGUR SjónvarPið 21.55 FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR 17:30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Bolton og Stoke í ensku úrvalsdeildinni. 19:10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik West Ham og Wigan í ensku úrvalsdeildinni. 20:50 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21:20 English Premier League 2008/09 21:50 PL Classic Matches Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22:20 PL Classic Matches Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22:50 English Premier League 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 23:20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Hull City og Fulham í ensku úrvalsdeildinni. 07:15 Rachael Ray (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:45 Vörutorg 17:45 Dr. Phil 18:30 Rachael Ray 19:20 America´s Funniest Home Videos (e) 19:45 Style Her Famous (e) 20:10 Life is Wild (10:13) 21:00 The Biggest Loser (10:13) 21:50 The Eleventh Hour (4:13) 22:40 Swingtown (e) Glæný og ögrandi þáttaröð sem vakið hefur mikla athygli í Bandaríkjunum. Þættirnir gerast árið 1976 þegar kúltur- og kynlífsbyltingin stóð sem hæst í Bandaríkjunum og diskótónlistin var að ryðja sér til rúms. 23:30 Sexual Healing (e) 00:20 Law & Order: Criminal Intent (e) 01:10 The IT Crowd (e) 01:35 Are You Smarter than a 5th Grader? 02:25 Da Vinci’s Inquest (e) Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Dominics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver. Einnig er fylgst með krufningum og rannsókn lögreglu og meinafræðinga á margvíslegum glæpum og dauðsföllum. 03:15 Trailer Park Boys (e) Þættir um vinina Ricky og Julian sem hafa oftar en ekki villst út af beinu brautinni í lífinu. Uppvöxturinn í hjólhýsahverfinu var ekki beinlínis uppbyggjandi og hafa þeir eytt stórum hluta lífs sins á bak við lás og slá. Julian vill byrja nýtt og betra líf og neitar öllum samskiptum við Ricky - en gamla lífsmynstrið er lífseigt. 04:05 Jay Leno (e) Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 04:55 Vörutorg 05:55 Óstöðvandi tónlist 08:00 Matilda 10:00 Fjölskyldubíó-Doctor Dolittle 3 12:00 Not Without My Daughter 14:00 Matilda 16:00 Fjölskyldubíó-Doctor Dolittle 3 18:00 Not Without My Daughter 20:00 Fallen: The Destiny 22:00 Syriana 00:05 Gattaca 02:00 Straight Into Darkness 04:00 Syriana 06:05 Adventures of Shark Boy and L Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 bíó SKjÁreinn Sjónvarpið Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 bíó SKjÁreinn SjónvarPið kl. 23.25 SjónvarPið kl. 20.30StÖð 2 kl. 20.40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.