Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2008, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2008, Blaðsíða 66
föstudagur 22. ágúst 200866 Sviðsljós Umskipti ÖnnU Faris útlit gamanleikkonunnar hefur breyst mikið á undanförnum árum: Leikkonan Anna Faris sem sló fyrst í gegn í Scary Movie árið 2000 hefur breyst mik- ið síðan þá í útliti. Leikkon- an fór úr því að vera fyndna, lúðalega stelpan yfir í að vera fyndna bikiníbomban sem margir telja nokkra þver- sögn. Í nýjustu mynd henn- ar, The House Bunny, leikur Anna Playboy-kanínu sem er sparkað út af Playboy-setr- inu. Í myndinni leika marg- ar ungar og efnilegar leik- konur. Þar á meðal er Rumer Willis sem er dóttir hasar- myndahetjunnar Bruce Will- is og hinnar glæsilegu Demi Moore. Þá leikur Emma Stone einnig stórt hlutverk en hún sló í gegn í myndinni Superbad og þykir eiga bjarta framtíð fyrir sér. Faris var gift leikaran- um Ben Indra frá árinu 2004 en hún sótti um skilnað árið 2007. Síðan þá hefur útlit hennar breyst mjög mikið eins og sjá má. Og það besta er að hún er ennþá fyndin. 2001 2006 árið sem anna lék í scary Movie. Erfiðleikar í hjónabandinu höfðu áhrif á leikkonuna. DaviD Beckham flýgur til Peking: tekUr við ólympíU- kyndlinUm Fótboltastjarnan David Beckham flýgur til Peking um helgina þar sem hann tekur þátt í lokaathöfn Ólymp- íuleikanna sem fer fram á sunnu- dag. Beckham verður þar einn af fulltrúum London en þar fara leik- arnir fram árið 2012. Beckham mun taka við ólympíukyndlinum sem ferðast verður með frá Kína alla leið til Bretlands. Beckham greinir frá þessu á heimasíðu sinni. „Það er frí hjá The Galaxy um helgina þannig að ég mun fljúga til Peking til þess að taka þátt í lokathöfn Ólympíuleikanna þar sem ólympíukyndillinn verður afhentur London.“ Beckham segist gríðarlega stoltur af því að fá að vera viðstaddur athöfnina. „Ég er stoltur af því að vera boðið og af því að ól- ympíuleikar verða haldnir í heima- borg minni,“ segir Beckham sem ætlar að blogga um hvernig honum gekk í næstu viku. David Beckham Með strákunum sínum. Skírir í höf- uðið á Dolly Parton Rebecca Romijn sem leikur í vinsælu þáttaröðinni Ljótu Betty á von á tvíburum seinna á þessu ári. Hún á von á tveimur stelp- um og hefur ákveðið að skíra þær í höfuðið á kántrísöngkon- unni Dolly Parton. „Ég hef verið aðdáandi Dolly allt mitt líf. Hún er yndisleg kona. Ég tengi við tónlistina hennar og ég get ekki hugsað mér betri fyrirmynd fyr- ir börnin mín,“ sagði Rebecca. Dolly var himinlifandi þegar hún frétti af þessu og tileinkaði Rebeccu lagði Little Sparrow á tónleikum nýverið. hefnir Sín á fyrrveranDi Katy Perry notar nýju plöt- una sína til að hefna sín á fyrr- verandi kærustum sínum. Söng- konan sem er 23 ára gerir grín að þessum strákum og í laginu Ur So Gay hlær hún að litlum getnaðarlim eins þeirra. Katy gerir lítið úr þeim ásökunum að textarnir innihaldi neikvæða gagnrýni á samkynhneigða og segir að þeir eigi eftir að skilja húmorinn í lögunum. Foreldr- ar hennar sem eru kristnir eru í uppnámi yfir dónalegum text- um dóttur sinnar. L.I.B.Topp5.is Yfir 60.000 manns sTærsTa opnun á ísLandI fYrr og síðar ásgeir j - dV TsK - 24 stundir ÁLFABAKKA seLFoss AKureyri KeFLAvíK KriNGLuNNi Ekki missa af skemmtilegustu gamanmynd sumarsins Steve Carell fer hamförum í frábærri gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA STAR WARS kl. 5:45 - 8 L GET SMART kl. 8 - 10.20 L WALL-E m/ísl. tali kl. 5:45 L THE BANK JOB kl 10:10 16 STAR WARS kl. 3:40D - 5:50D - 8 - 10:20 L GET SMART kl. 5:50 - 8D - 10:20D L THE MUMMY 3 kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 10:50 12 DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 10:50 viP WALL-E m/ísl. tali kl. 3:40 L MAMMA MÍA kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 L KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 3:40 L GET SMART kl. 5:40D - 8D - 10:20D L STAR WARS kl. 4D - 6:20D L DARK KNIGHT kl. 8:30 sýnd í sal 1 vegna eftirspurnar 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 3:40D L WALL-E m/ensku tali kl. 5:50 - 8 - 10:10 L KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 3:40 L STAR WARS kl. 5:40 - 8 L GET SMART kl. 8 - 10:20 7 MAMMA MÍA kl. 5:40 síð. sýn. L DECEPTION kl. 10:20 14 STAR WARS kl. 6 - 8 L GET SMART kl. 8 - 10 L WALL-E. m/ísl. tali kl. 6 L THE MUMMY 3 kl. 10:20 12 Saga George Lucas heldur áfram Upplifðu Star Wars eins og þú hefur aldrei gert áður guðrún Helga - rúvTommi - Kvikmyndir.is SparBíó 550kr á ALLAR SýNINGAR MERKTAR MEð APPELSÍNUGULU - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR THE ROCKER kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 7 GET SMART kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 L WALL–E – ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 og 5.45 L MUMMI 3 kl. 8 12 THE DARK KNIGHT kl. 10 12 HHHH Tommi - kvikmyndir.is HHHH½ Ásgeir J - DV NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 7 16 12 12 L L L 12 X - FILES kl. 6 - 8 - 10.10 MAMMA MIA kl. 6 - 8 - 10.10 SING - A - LONG SÝNING 16 L THE ROCKER kl. 5.40 - 8 - 10.20 X - FILES kl. 8 - 10.20 SKRAPP ÚT kl. 8 - 10 THE LOVE GURU kl. 3.20 WALL-E ÍSL. TAL kl. 3.30D - 5.45D MAMMA MIA kl. 5.30D - 8D - 10.30D MAMMA MIA LÚXUS kl. 5.30D - 8D - 10.30D THE MUMMY 3 kl. 3.30D 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 7 12 12 L THE ROCKER kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKRAPP ÚT kl. 6 - 8 - 10 THE DARK KNIGHT kl. 6 - 9 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 5% 5% SÍMI 551 9000 16 12 16 L X - FILES kl. 5.40 - 8 - 10.20 LOVE GURU kl. 6 - 8 - 10 THE STRANGERS kl. 6 - 8 - 10 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 SÍMI 530 1919 KVIKMYNDIR.IS “DUCHOVNY OG ANDERSON SÝNA GAMLA TAKTA” -Þ.Þ., DV TIL AÐ FINNA SANNLEIKANN VERÐUR ÞÚ AÐ TRÚA! MULDER OG SCULLY ERU MÆTT AFTUR Í FRÁBÆRRI SPENNUMYND Í ANDA ÞÁTTANNA. Í I Í .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.