Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2008, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2008, Page 21
Nýkomin silkisjöl og bindi frá Kína, hálsfestar, handgerð tækifæriskort og fleira frá Keníu og silfurkrossar, diskamottur og ilmolíur frá Eþíópíu. Kristilegar bækur og geisladiskar og margt fleira til jólagjafa. Mikið úrval af notuðum vörum, húsbúnaður, skrautmunir, gardínur, lampar, töskur, bækur, vídeóspólur, spil, púsl, föt, leikföng, jóladót og fleira og fleira. Allur ágóði rennur til starfs Kristniboðssambandsins í Eþíópíu, Keníu og víðar. Sjón er sögu ríkari, verið velkomin í heimsókn! Við vekjum athygli á að Kristniboðssambandið tekur gjarnan við notuðum frímerkjum, umslögum og mynt sem seld eru til ágóða fyrir starfið. Hendum ekki verðmætum í ruslið! Basarinn Nytjamarkaður Kristniboðssambandsins Grensásvegi 7, 2. hæð Opið virka daga frá kl. 12-17 og fyrsta laugardag í mánuði kl. 11-14. Á sama tíma er tekið á móti vörum ef einhver vill gefa. Sími 533 4900. Tilboðsvika – 20 % afsláttur Allar vörur á 20 % afslætti vikuna 27. október til 1. nóvember. Frábært tækifæri til að gera góð kaup á bæði nýjum og notuðum hlutum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.