Alþýðublaðið - 18.09.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.09.1924, Blaðsíða 4
X£»VSBS£X»!«f Halló! Hallól Meiri mjólk! Nú þurfið þlð ekki að kvarta undan mjólkurleyai í bænum, því að vlð sækjum bara þess meirl mjólk austur i sveitir, sem eftir- fpurnin vex hér í bænum og beljurnar geidast í nágrennlnu. Komið þið bara I mjólburMðlrnar okbar. Þar fáið þið mjólk og rjóma ailan daginn, — eða liitið okkar senda ykkar mjóibina heim. — íað bostar ebbert. Mjðlkurtélag Rejkjavlknr. Dósamjólkin getup verið góð og ódýr á sína visu, en — hún verðuv dýr, ef á að bera verð hennar saman við verð innlendu mjólkurinnar. Reiknið þið bara s]álf: „Ein mjólkurdós innibeldur at efnum sem svarar einum lítra af venjulegrl kóamjólk, dósin kostar ea. eina krónu, en innlenda mjólkln kostar bjá Mjólkurfélagi Reykjavíkur 65—75 aura líterlnn. Jú, satt er það; Mjólkurlélagið er 25—30 aurum ódýrara með hvern litert* Gœðln þart ekki að bera saman; það vlta allir, sem einu sinnl hafa keypt mjólk bjá Mjólkurfélagi Reykjavíkur, að betri mjólk fœst hvergl. á þr-ssu, en höfuðsokin Iendir á dómsmálaráðherranum jónlMagn- ússyni. Hann hefir jafnan haft gott lag á þvíj að gera undir- j msnn slna jafn deiga og dug- lausa og hann sjáífur er. >Hvað skal rögum manni langt vopn?< — Hvað skai Jóni Magnússynl etnörð og röggsöm stétt lög- gæzlumanna og dómara. UmdaginnogveginB. Næturlæbnlr í nótt er Ólafur þorsteinsson, Skólabrú, sími 181« Bæjarstjórnarfundur verður haldinn í kveld á venjulegum stað og stundu. Á dagskrá eru: fundar- argerðir 7 nefnda, skipun lögreglu- þjóna og umsóknir óskólaBkyldra barna um skólavist. Botnla fer í nótt kl. 12 vestur um land til Akureyrar; snýr svo viÖ þar og kemur sömu leið til baka. Hngfrú Vera Fridner flutti í gærkveldi í Iðnó fróðlegt erindi um Holland og sýndi skuggamynd- ir til Bkýringar. Jón Þorlelfsson frá Hólum hefir málverkasýningu þeBsa dag- ana í Templaráhúsinu. Hann er einn þeirra listamanna, sem ekki heflr átt því láni að fagna að ná hylli burgeisa og fá lofleg ummæli í »Morgunblaðinu<. Alþýðufólk ætti að fjölmenna á sýningu hans, því að þar gefur að lita ósvikna íb- lenska sumarfegurð í látlausum búningi. G. Mótorbátarinn Yíblngar, eign Hannesar Stephensem á Bíldudal, á að ílytja þaðan fisk í ís til Eog- lands í haust og fram eftir vetr- inum: All margt smábáta stundar fiskveiðar frá Bíldudal og víðar úr Arnarfirði, svo að telja má víst, að báturinn fái nóg að flytja. Mrgbl. kallar Alþbl. verndara j sullaveikinnar. Bæjarhundarnir geta ekki valdið sullaveiki nema fyrir sóðaskap og hirðuleysi við slátrun, j sem ekki á að liðast. Bæjarhund- I arnir væru þess vegna þeir, sem minst sullaveikishætta stafar af, ef sjálfsagðs þrifnaðar er gætt. Þess vegna hefir Alþbl. veitt mönn- um rúm til þess að halda uppi vörn íyrir hunda sína. Baldar fór á saltfiskiveiðar í gær, en Forseti í dag. Sterlingspandið er nú loka komiö aftur niður í 30 krónur, eða sama verÖ og það var í um áramótin siðustu. Gjaldeyrisnefndin og bankarnir eru í stökustu vand ræðum með að halda íslenzku krónunni niðri vegna þess, hve mikið berst að af erlendum gjald- Smjörlíki á 1 krónu Ya bg. Verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. eyri fyrir afurðirnar. Bæði í Dan- mörku og Englandi hafa íslenzkar krónur upp á síðkastið hvað eftir annað verið uppseldar og ófáan- legar dögum saman. íslenzka krón- an ætti þ ví, ef alt væri með feldu, að vera komin því nær í nafnverð móts við sterlingspundið. — En það er ekki alt með feldu, þess vegna kostar sterlingspundib enn þá 30 krónur. Manið »Framsóknar<-fundinn í kvöld. Rltatjór! «g ábysrgSarsæað:-‘ír: Haílbjörffl HaSSdórssss. Fr«®t8i»Sðj® Hsllgruis 3<iuiilktsa»a»,ffí, B«rgstaðnBtrptS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.