Lögmannablaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 6

Lögmannablaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 6
6 leystu 15 (21) til sín eldri málflutningsréttindi. Alls voru 11 (22) lögmenn teknir af félagaskránni. Á starfsárinu öðluðust 4 (5) félagsmenn réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands. 1 / 2 0 0 4 INGIMAR INGASON framkvæmdastjóri LMFÍ: Breytingar á félagatali nýliðins starfsárs (Tölur innan sviga eru frá fyrra starfsári) Félagsmönnum í Lögmannafélagi Íslandsheldur áfram að fjölga og eru þeir nú 667 (628) talsins, eða 39 (23) fleiri en í lok síðasta starfsárs. Nýir félagsmenn eru 50 (50), en af þeim 398 426 457 464 481 510 529 588 605 628 667 4,7 7,0 7,3 1,5 3,7 6,0 3,7 11,1 6,2 4,0 2,9 0 100 200 300 400 500 600 700 800 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 Ár Fjöldi 0,0 2,0 4,0 6,0 8,0 10,0 12,0 Fjölgun% Fjöldi Fjölgun % Sé samsetning félagsmanna skoðuð kemur í ljós að héraðsdómslögmenn eru 449 (415) og hæstaréttarlögmenn 218 (213). Sjálfstætt starf- andi lögmenn eru 347 (344) talsins og 85 (68) félagsmenn eru fulltrúar sjálfstætt starfandi lög- manna. 198 (181) lögmenn starfa hjá ýmsum fyr- irtækjum og stofnunum, þar af 76 (72) hjá ríki eða sveitarfélögum og 122 (109) hjá fyrirtækjum og félagasamtökum (af þeim 48 (45) hjá bönkum og fjármálafyrirtækjum). Fjöldi lögmanna sem ekki stunda lögmannsstörf sökum aldurs, sjúkleika eða af öðrum ástæðum eru 37 (35) talsins. Fjölgun félags- manna í Lög- mannafélaginu á tímabilinu mars 1994 til mars 2004. Sjálfstætt starfandi 52% Fulltrúar lögmanna 13% Ríki og sveitarfélög 11% Fyrirtæki og félagasamtök 18% Hættir störfum 6% Samsetning (%) félagsmanna í LMFÍ eftir því hvar þeir starfa.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.