Lögmannablaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 17

Lögmannablaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 17
ganga nógu hægt. Ef farið er of hratt gefast menn frekar upp á miðri leið. Mörgum reynist erfitt að læra inn á þennan hæga göngutakt en það marg borgar sig að stilla sig inn á hann og eykur líkurnar á að komast á tindinn til mik- illa muna. Reynslan sýnir að þeir sem ganga hraðar eru ekk- ert fljótari en hinir, þeir verða einungis þreyttari og þurfa og hvílast meira. Hvað er þú sjálfur búinn að „skokka“ oft upp á Hvann- adalshnjúk? Ég hef því miður ekki tölu á því hversu oft ég hef farið á Hvannadalshnjúk en ég hef reynt að fara a.m.k. einu sinni á ári og sum árin hef ég farið mun oftar. Heldur þú að þér takist að koma lögmönnum og þeirra fylgifiskum á toppinn? Engin spurning, það mun takast! LÖGMANNABLAÐIÐ – 4 / 2005 > 17

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.