Lögmannablaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 6

Lögmannablaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 6
6 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 4 / 2007 Breytingar á félagatali nýliðins starfsárs Ingimar Ingason Nýir félagsmenn frá síðasta aðalfundi eru samtals 74 (23), þar af 25 (19) sem leystu til sín eldri málflutningsréttindi. Þá hafa 16 (13) félagsmenn öðlast réttindi til mál flutnings fyrir Hæstarétti Íslands. Alls voru 18 (32) lögmenn teknir af félagaskránni, þar af voru 2 (3) sviptir málflutningsréttindum sínum. Félags menn eru nú samtals 774 (718) eða 56 (23) fleiri en á síðasta aðalfundi sem er 7,8 % fjölgun á milli ára. Héraðsdómslögmenn eru 526 (484) talsins og hæsta réttar lögmenn 248 (234). Alls eru 332 (335) lögmenn sjálfstætt starfandi og 129 (101) lögmenn fulltrúar sjálfstætt starfandi lögmanna. Hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum starfa 270 (241) lögmenn þar af 87 (93) hjá ríki eða sveitarfélögum og 183 (148) hjá fyrirtækjum og félagasamtökum (af þeim 97 (88) hjá bönkum og fjármálafyrirtækjum). Fjöldi lögmanna sem ekki stunda lögmannsstörf sökum aldurs, sjúkleika eða af öðrum ástæðum er 43 (41) talsins. Lögmenn 70 ára og eldri á þessu ári, eru 68 (61) eða 8,7% félagsmanna. Sjálfstætt starfandi 42% Fulltrúar lögmanna 17% Fyrirtæki og félagasamtök 24% Hættir störfum 6% Ríki og sveitarfélög 11% Samsetning (%) félagsmanna í LmFÍ eftir því hvar þeir starfa. Fjölgun félagsmanna í Lögmannafélaginu á tímabilinu 1997­2008. Sheet1 Chart 4 Page 1 481 510 529 588 605 628 667 690 695 718 774 3.7 6.0 3.7 11.1 2.9 4.0 6.2 3.4 0.6 3.3 7.8 0 100 200 300 400 500 600 700 800 900 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 Ár Fjöldi 0.0 2.0 4.0 6.0 8.0 10.0 12.0 Fjölgun% Fjöldi Fjölgun % VIÐ LAGADEILD HÁSKÓLANS Í REYKJAVÍK Umsóknarfrestur um inngöngu í meistaranámið haustið 2008 er til og með 31. mars. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um meistaranámið í kennsluskrá á vef lagadeildar Háskólans í Reykjavík: www.hr.is/lagadeild YFIRLIT YFIR KJÖRGREINAR OG MÁLSTOFUR Í MEISTARANÁMI 2008-2010 Kjörgreinar/málstofur Kennarar Kjörgreinar/málstofur Kennarar rittódagnI sídróÞ rinanfotsaðójþlA Alþjóðlegur einkamálaréttur, Herdís Hallmarsdóttir og lagaskil á sviði samningaréttar Guðjón Ólafur Jónsson Auðgunar- og efnahagsbrot Sigurður Tómas Magnússon, go rittódsfalÓ alavS nossdlavroÞ nröjB Business & Economic Law in China Teemu Ruskola Evrópuréttur á sviði Hallgrímur Ásgeirsson fjármagnsmarkaða Evrópuréttur IIB/ Free movement of Peter Chr. Dyrberg persons, services and capital Evrópuréttur IV/The State Peter Chr. Dyrberg and Competition Fjárfestingafélög, verðbréfasjóðir Tómas Njáll Möller og lífeyrissjóðir Gagnaöflun og málflutningur Sigurður Tómas Magnússon í einkamálum Hagnýtur samningaréttur Aðalsteinn Leifsson og rittódsigriB .B núrðuG Heilbrigðisréttur Dögg Pálsdóttir Íslensk stjórnmál Guðni Th. Jóhannesson Kaup á fyrirtækjum/samruni - Ólafur Haraldsson, áreiðanleikakannanir Garðar G. Gíslason og dlawdE nítsirK Mannréttindi í viðskiptum Páll Ásgeir Davíðsson Málstofa í stjórnsýslurétti Margrét Vala Kristjánsdóttir, go rittódanrÁ alrE ajlesseS rittódsrannuG aíraM núræS Málstofa um auðlindarétt Margrét Vala Kristjánsdóttir rittódskuaG núrðuG go Málstofa um evrópskan samningarétt Matthías G. Pálsson go nossennahóJ .hT inðuG agasrattéR rittódagleH rudlihngaR go nossnójðuG .H ilsíG iðærflásrattéR nossðrugiS .rF nóJ Verktaka- og útboðsréttur Erlendur Gíslason og nesreteP nrÖ rahtO Vörumerkjaréttur Rán Tryggvadóttir Willem C. Vis Int. Commercial Þórður S. Gunnarsson Arbitration Moot (II) ML ritgerð Starfsnám VOR 2010 Kjörgreinar/málstofur Kennarar Advanced Legal English Erlendína Kristjánsson rittódsfalÓ alavS II iðærfatorbfA go rittódagnI sídróÞ itpiksðivaðójþlA sihtaM .H semaJ Evrópuréttur á sviði Hallgrímur Ásgeirsson fjármálaþjónustu Evrópuréttur IIA/Free movement Peter Chr. Dyrberg of goods and adjacent areas Evrópuréttur III/Competition Law Peter Chr. Dyrberg Gagnaöflun og málflutningur Sigurður Tómas Magnússon í einkamálum Mannréttindasáttmáli Evrópu Oddný Mjöll Arnardóttir, go nossnivgröjB róÞ ðívaD rittódskuaG núrðuG Málstofa II í stjórnsýslurétti - Margrét Vala Kristjánsdóttir, Endurskoðun og eftirfylgni Ragnhildur Helgadóttir og stjórnvaldsákvarðana Sigurður Tómas Magnússon Málstofa í bótarétti Guðmundur Sigurðsson Málstofa í fjölmiðlarétti Páll Þórhallsson Málstofa í stjórnskipunarrétti Ragnhildur Helgadóttir Málstofa um höfundarrétt Rán Tryggvadóttir Málstofa um stjórnhætti hlutafélaga Áslaug Björgvinsdóttir Neytendamarkaðsréttur Gísli Tryggvason The Philip C. Jessup International Þórdís Ingadóttir Law Moot Court Competition go rittódanrÁ angaR ruttérsifrevhmU rittódranrA ruðuA ruðírgiS Utanríkismál Íslands Guðni Th. Jóhannesson Willem C. Vis Int. Commercial Þórður S. Gunnarsson Arbitration Moot (I) ML ritgerð Starfsnám HAUST 2008 Kjörgreinar/málstofur Kennarar Alþjóðadómstólar og friðsamlegar Þórdís Ingadóttir úrlausnir deilumála Alþjóðlegir fjármagnsmarkaðir Aðalsteinn E. Jónasson og imimaT lláP raniE Alþjóðlegir og innlendir Aðalsteinn E. Jónasson fjármögnunarsamningar Alþjóðlegur skattaréttur Gunnar Gunnarsson Bandarísk réttarsaga, Steinn Jóhannsson og réttarkerfi og lög John A. Prisner Business & Economic Law in China Teemu Ruskola Evrópuréttur á sviði Hallgrímur Ásgeirsson fjármagnsmarkaða Evrópuréttur IIB/ Free movement of Peter Chr. Dyrberg persons, services and capital Evrópuréttur IV/The State Peter Chr. Dyrberg and Competition Gagnaöflun og málflutningur Sigurður Tómas Magnússon í einkamálum Hagnýt réttarheimspeki Hagnýtur samningaréttur Aðalsteinn Leifsson og rittódsigriB .B núrðuG Hugverkaréttarsamningar Jón Vilberg Guðjónsson og rittódavggyrT náR Íslensk stjórnmál Guðni Th. Jóhannesson Málstofa í almannatryggingarétti Guðmundur Sigurðsson og rittódagleH rudlihngaR Málstofa um evrópskan samningarétt Matthías G. Pálsson Málstofa: Auðlindir og stjórnsýsla – Elín Smáradóttir og Frá hugmynd til framkvæmdar Margrét Vala Kristjánsdóttir Skuldaskilaréttur Steinunn Guðbjartsdóttir og rittódsramidlaV ruðreglaV Vátryggingaréttur Þóra Hallgrímsdóttir Willem C. Vis Int. Commercial Þórður S. Gunnarsson Arbitration Moot (II) ML ritgerð Starfsnám VOR 2009 Kjörgreinar/málstofur Kennarar rittódsfalÓ alavS I iðærfatorbfA Alþjóðleg lausafjárkaup Þórður S. Gunnarsson Alþjóðlegur skattaréttur II Gunnar Gunnarsson nossnójðuG grebliV nóJ ruttérafyelakniE Evrópskur fjölmiðlaréttur Páll Þórhallsson Evrópuréttur á sviði fjármálaþjónustu Hallgrímur Ásgeirsson Evrópuréttur IIA/Free movement Peter Chr. Dyrberg of goods and adjacent areas Evrópuréttur III/Competition Law Peter Chr. Dyrberg go rittódsródllaH .H annahóJ ruttératpiksrajF nosavgnI nójrugiS Gagnaöflun og málflutningur Sigurður Tómas Magnússon í einkamálum Hlutverk verjanda í opinberum málum Björn L. Bergsson og rittódranrA ajlesseS núrðuG go nossnóJ róÞ ranrA ragninnekagaL nossnivgröjB róÞ ðívaD Legal Communication Peter Chr. Dyrberg Málstofa um alþjóðlega Oddný Mjöll Arnardóttir mannréttindavernd Mannréttindasáttmáli Evrópu Oddný Mjöll Arnardóttir, go nossnivgröjB róÞ ðívaD rittódskuaG núrðuG Málstofa um stjórnhætti hlutafélaga Áslaug Björgvinsdóttir Neytendamarkaðsréttur Gísli Tryggvason Sjó- og flutningaréttur Einar Baldvin Axelsson og nossðrugiS rudnumðuG Stjórnsýsluréttur II Margrét Vala Kristjánsdóttir The Philip C. Jessup International Þórdís Ingadóttir Law Moot Court Competition Utanríkismál Íslands Guðni Th. Jóhannesson Willem C. Vis Int. Commercial Þórður S. Gunnarsson Arbitration Moot (I) ML ritgerð Starfsnám HAUST 2009 • Rannsóknartengt meistaranám til ML-gráðu. • Reiknað er með að námið taki tvö ár. • Námið hentar ekki aðeins þeim einstaklingum sem lokið hafa grunnnámi í lögfræði heldur einnig þeim sem hafa háskólapróf í öðrum greinum. • Nemendur sem hafa lokið grunnnámi í lögfræði geta lokið fullnaðarprófi í lögfræði með meistaranáminu. • Einstaklingsbundin námsáætlun. • Markmið námsins er að þjálfa og hvetja nemendur til greinandi og gagnrýninnar hugsunar og vísindalegra vinnubragða. • Helstu einkenni námsins eru mikið val um áherslur og námsleiðir og margvíslegir möguleikar á sérhæfingu innan lögfræði og samþættingu við aðrar greinar. • Gefinn er kostur á að ljúka meistaranámi á alþjóðasviði. VIÐ LAGADEILD HÁSKÓLANS Í REYKJAVÍK

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.