Lögmannablaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 18

Lögmannablaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 18
18 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 4 / 2007 LÖGMANNABLAÐIÐ – 4 / 2007 > 18 Að kvöldi lagadags Það er óhætt að segja að lögfræðingar hafi skilið vinnuna eftir heima þegar haldið var á Hilton Reykjavík Nordica að kvöldi lagadags. Stemningin var góð í byrjun og batnaði þegar á leið uns það kom að því að það hefði orðið leiðinlegra ef það hefði orðið skemmtilegra. Edda Björgvinsdóttir var veislustjóri „par exellence“ og Björgvin Franz Gíslason var óborganlegur í gervi Geirs Ólafssonar, Mugisons og fleiri. Innan lögfræðingastéttar eru miklir hæfileikamenn. Skyndilega varð til „bigband“ lögfræðinga á sviðinu. Það tók m.a. hina sívinsælu ballöðu „Traustur vinur“ sem hljómsveitin Upplyfting gerði ódauðlega um árið. Reyndar var búið að snúa textanum þannig að hann fjallaði um Mörð lögmann sem var fjarri góðu gamni að þessu sinni. Í lokin var slegið upp balli með Sniglabandinu. Edda björgvinsdóttir veislustjóri fór á kostum. f.v. margrét Hauksdóttir, bjarnveig Eir íksdóttir, ingveldur Einarsdóttir, Ársæll Friðriksson, guðný ólafsdóttir, ólafur Hauksson, Sigurður tómas magnússo n og Huld Konráðsdóttir. F.v. Sturla Friðriksson, guðlaug brynja ólafsdóttir, Hildur Friðleifsdóttir, birgir birgisson, Kristín Fjóla Fannberg, Hildur Njarðvík og berglind Rut Hilmarsdóttir. f.v. Sigurður Árni Þórðarson, Elín Sigrún jónsdóttir, Hjördís Hákonar dóttir, Helgi i. jónsson, Helga jörgensdóttir, Helgi Sigurðsson og ólöf Finnsdóttir. Fyrrverandi popp stjarna úr hljóm sveitinni upplyftingu og núverandi formaður LmFÍ heitir Lárentsínus Kristjáns son. Hann rifjaði upp gamla takta. Heimir Örn Herberts­ son, guðrún Sesselja arnardóttir, Róbert Ragnar Spanó og Eiríkur jónsson syngja „traustur vinur“

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.