Lögmannablaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 23

Lögmannablaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 23
LÖGMANNABLAÐIÐ – 4 / 2007 > 23 Í lok maí fór 20 manna hópur í gönguferð upp á Eyjafjallajökul á vegum félagsdeildar LMFÍ. Fengnir voru leiðsögumenn frá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum og gengið upp jökulinn í blíðskaparverði. Eyjafjallajökull allir komust upp á guðnastein sem er hæsti punktur Eyjafjallajökuls. Þegar gengið var á jökulinn kæddust ferða­ langar belti og tengdust böndum, ýmist vina böndum eða hjónaböndum. gengið var svo með öxi í hönd til að vera við öllu búin ef jörð opnaðist skyndilega undir fótum. mátti jafnvel heyra óm af söng á snjóbreiðunni þegar gengið var í halarófu á jökli. Sumir sögðust hafa heyrt baráttusöngva verka­ lýðsins en aðrir gospel. Lára V. júlíusdóttir, Þorsteinn Haraldsson, dýrleif Kristjánsdóttir, berþóra ingólfsdóttir og benedikt ólafsson – alltaf á uppleið.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.