Alþýðublaðið - 19.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.09.1924, Blaðsíða 2
s"U&&^&WMiLM.&'tW^ Litla JrenElailB. Jón Magnússon. Kírkja- og kenslu málaráð herrann er æðsti yfirmaður þjóðklrkjann- ar, skóla vorra og annara menta- stofnana; einnig heyra nndir hana 511 heilbrigðkmál, svo sem sótt- varnir, sjúkrahús og iæknasfcipun Honum er ætíað að vaka yfir andlegum og Ifkamlegum þroská þjóðarinnar, efla mentunar- og trúar-líf meðal landsmanna og auka heibrigði þeirra. Þetta er inifcið vark, enda hefir ráðherr- ann sér til aðstoðar blskiip, land- læknl og fræðslumálastjóra, auk íækna-, preata-, og kennara- stéttarinnar. Jón Magnússon var fcenslu- málaráðherra 1917— '22. Helztu afrek hans í því embætti voru þ&u, að leyfa og líða, að lög- boðin barnafræðsla væri feld oiður svo árum skifti. Sýnir það glögt áhuga hans á alþýðu- fræðslu. Hann varð aftur kenslumála- ráðherra á sfðasta þingi. Það þing samþykti að skattleggja þá menn, sem vilja afla sér meirl mftntunar en fáanleg er í barna- og unglingaskólum. Tekjumegin á fjárlögum næsta árs eru taiin skólagjöid, 20000 krónur. Þessi ráðstofun getur að eins verið gerð í því skynl að bægja nám- íúsum, efnllegum, — en fáttek- Kin, ungum œönnuQj frá skóíun- um, þvS að rfkissjóðinn munar ekkert um þessar 20 þús. krónur. Etnamennlna munar heldur ekk- ert um að greiða skólagjáld fyrir b5m sfn, en fátæklingarnir geta það ekki. Sýnir þetta ljóslega skoðun ráðherrans á mentamál- uœ; að mentunar eigi að eins efnamennirnir að njóta, fátækl- ingarnir, alþýðan, hafi ekkert með hana sð gera. Þó er enn ótallð helzta aírek kirkju og kenslu málaráðherrans, það, sem lengst mun halda nafni hans á lofti og gera hann frægan — að endemum. Eltt hið síðaata verk hans, áöur en h'anh veltlst úr ráðherra- sessi, árið 1922, var að opaa íaadið attur fysir átenginu. Hana S m á s ö S u v e r ö má ekki vera hærra á eítlrtöidum tóbakstegundum en hér segir: Yinfllar: Yrurak-Bat (Hirschsprung) kr. 21.85 pr. XJ% kg. Piona — Rencurrel — Gassilda — Punch — Exceptionales — La Valentina — Vasco de ðama — — 26.45 —------- — 27.00 —------- — 24.15------------ — 25.90------------ -T5 31.65-------------- — 24.15---------— _ 24.15--------- — Utan Reykjavíkur má verðið vera þvf hærra, sem nemur flutningskostnaði frá Rfcykjavík dl sölustaðar, en þó ekki yfir 2 °/0. Landsverzlun. Frá Alþýðubgauðgei»ðinni. . Normalbrauöin * margviourkendu, úr ameríska lúgsigtimjölinu, fást í aöalbúÖum Alþýoubrauðgerðairinna á Laugavegi 61 og Baidursgotu 14. , Einnig fást þau í öllum útsöluiitöoum Alþýoubrauogeroarinnar. fékk því til vegar komlð, að innflutningur áfengis var elgl að «ehis lögley'ðnr heldnr bein- línis lögboðinn, þótt miklum híuta landsmanna værl það sárnauðugt, og að kaupstaðir Ianddns vorn neyddir til að þola opinbera vfn- verzlun innan sinna takmarka, þrátt fyrir eindregin mótmæli þeirra. Þetta var stórvlrfci, éina stór- virkið,, jsem Jón Magnútson kirkju- kenslu- og heilbrigðis- málaráðherra hefir unnið. Skóla- gjöldin og niðúrfeliing lögboð- innar barnafræðslu eru smámunir hjá þessu afreki hans: Það varp- ar líka skýru Ijósl yfir sfcoðua hans á þessum málum Sllum: Átengið á að gera siðabót í landn ; það á að glæða trúar- lífið 0« betra mennina, blása nýju lffi í þjóðkirkjuna og vekja þjóðina til umhugsunar um and !eg efnl. Átenglð á að auka mentun og Albýðublaðlð kemur út á hvorjum virkum dogi. Afgreiðsla við Ingólfsstrati — opin dag- lega fr& kl. 9 árd. til kl. 8 siðd. Skrifstof a á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9VS—lOVj árd. og 8—9 síðd. 8 í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsia. 1294: ritstjórn. Verðl ag: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. menningn i lándinu, það á að útrýma fáfræðl og vanþekkingu og hefja þjóðina á hærra stig aadlegs þroska og Cullkomnunar|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.