Lögmannablaðið - 01.03.2010, Blaðsíða 9

Lögmannablaðið - 01.03.2010, Blaðsíða 9
LÖGMANNABLAÐIÐ – 1 / 2010 > 9 Niðurstaða þessarar lauslegu úttektar Lögmannablaðsins á vefsíðum íslenskra lögmannsstofa er sú að fremur lítill metnaður er almennt lagður í þennan þátt. Vefsíðurnar eru flestar mjög keimlíkar, bæði að útliti og efnisinnihaldi. Í ljósi þess að hefðbundin markaðssetning á lögmannsþjónstu með auglýsingum í blöðum eða ljósavakamiðlum er mjög takmörkuð, kemur á óvart að lögmenn skuli ekki leggja meira upp úr því að halda úti öflugum og góðum vefsíðum. Heimild: http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_largest_UK_law_firms

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.