Lögmannablaðið - 01.12.2011, Qupperneq 39

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Qupperneq 39
lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 39 lMfÍ 100 ÁrA stéttarblað starfandi lögmanna með „juridiskt“ léttmeti afhending Tímarits lögfræðinga til Lögfræðingafélagsins mætti nokkurri andstöðu innan LmFÍ og því var félags- mönnum Lögmannafélagsins tryggður forgangsaðgangur að plássi fyrir ritgerðir og stjórn félagins lofaði að styrkja ritið á allan hátt. Jafnframt var ákveðið að félagið færi í blaðaútgáfu og var ritnefnd kjörin á aðalfundi 1960. Í henni voru benedikt Sigurjónsson hrl., Sigurgeir Sigurjónsson hrl. og Þorvaldur ari arason hrl. og í febrúar 1963 hóf bLað Lögmanna göngu sína. Var því ætlað að koma út fjórum sinnum á ári en í inngangi, sem hét því skemmtilega nafni „að heiman riðið“, segir að því væri fyrst og fremst ætlað að vera stéttarblað starfandi lögmanna og málsvari þeirra. Í því ættu að birtast stuttar greinar lögfræðilegs efnis, ritdómar um lögfræðirit, skrif um dóma og lagasetningar: „einnig mun það flytja juridiskt léttmeti, gamansögur um lögfræði og lögfræðinga. ... mun reynt að raða efni þess það myndrænt niður, að lestur þess þreyti ekki lesandann, jafnvel þótt hann hafi átt erilsaman starfsdag.“ einungis fjögur hefti komu út af blaði lögmanna á tveimur árum. lögmannablaðið hefur göngu sína Í kringum 1970 var gefið út Félagsblað LmFÍ sem var fjölritað fréttabréf og frá mÓtframBoðið sem misHePPNaðist Fyrir aðalfund árið 1977 höfðu nokkrir félagar ákveðið í prakkaraskap að koma með framboð til formanns á móti Guðjóni Steingrímssyni. Benedikt Blöndal var fundarstjóri og vissi af þessum fyrirætlunum og að það væri í verkahring Sigurðar Georgssonar að stinga upp á manninum. Þegar verið var að ræða skýrslu stjórnar brá Sigurður sér á barinn til að fá sér í glas og þegar Benedikt sá hann hverfa úr salnum sagði hann umræðum um skýrslu stjórnar lokið, tilkynnti stjórnarkjör, óskaði eftir mótframboðum og lét kjósa. Þegar Sigurður kom aftur af barnum var stjórnarkjörið búið.28 golfmót lmfí eru ávallt opin fyrir aðra lögfræðinga. á myndinni eru þátttakendur minningarmóts um guðmund markússon og Ólaf axles 2005. golfmót Fyrsta golfmót LmFÍ var haldið sumarið 1984 og hefur golfíþróttin allar götur síðan notið mikillar hylli hjá félagsmönnum LmFÍ. auk þess að halda meistaramót árlega eru nú haldin minningarmót um lögmennina guðmund markússon og Ólaf axelsson auk golfkeppna við þrjár aðrar starfsstéttir; tannlækna, lækna og endurskoðendur.27 1976­1977 f.v. Brynjólfur kjartansson meðstjórnandi, jón finnsson varaformaður, guðjón steingrímsson formaður, Hjalti steinþórsson ritari og gylfi thorlacius gjaldkeri. 1981 hóf Fréttabréf LmFÍ göngu sína. Árið 1995 kom fyrsta hefti út af Lögmannablaðinu en því var ætlað að vera vettvangur stjórnar Lögmanna- félagsins sem og lögmanna til að fjalla um störf sín, réttindi og skyldur. Í fyrstu ritnefnd voru Ástráður Haraldsson hrl., Jón g. briem hrl. og Sif Konráðsdóttir hrl. „með stækkun félagsins undanfarin ár, auknum umsvifum og sífellt fjölbreyttari verkefnum er ekki óeðlilegt að félagið eignist veglegan vettvang til umfjöllunar um innri málefni þess.“ segir marteinn másson fyrsti ritstjóri blaðsins í inngangi. Lögmannablaðið hefur síðan verið gefið út á vegum félagsins.25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Lögmannablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.