Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 57

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 57
lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 57 UMfJöllUn hún nei við því. Hún sagði að margir viðskiptavinir hennar væru karlar og að lögmannsstofa hennar hefði vaxið með sama hætti og hjá öðrum lögfræðingum. mikil vinna lægi að baki öllum mál- flutningi hvort sem væri fyrir héraðsdómi eða Hæstarétti.20 Á málflutningsskrifstofu rannveigar áttu konur stuðning vísan ef á þurfti að halda en hún vann að málefnum kvenna af miklum dugnaði.21 rannveig mætti ætíð klukkan tíu að morgni, vann fram að hádegi og fór þá heim. Hún kom aftur klukkan tvö og vann þá oft langt fram á kvöld. Þegar hún var formaður Kvenfélagasambands Íslands voru stjórnarfundir haldnir á skrifstofu hennar og þar var oft margt um manninn og konur utan af landi tíðir gestir.22 Heiðarleg og hreinskilin rannveig var sterkur persónuleiki og ávann sér traust og virðingu samferða- manna sinna.23 Í henni fóru saman margir góðir hæfileikar, s.s. hreinskilni, heiðarleiki, dugnaður og vilji til að verða öðrum að liði.24 Árið 1985 brast heilsa rannveigar en hún lést í janúar 1987 eftir að hafa dvalið á reykjalundi í eitt og hálft ár. Sigríður ingimarsdóttir skrifaði í minningargrein að með henni hafi horfið af sjónarsviðinu svipmikil atorkukona, brautryðjandi íslenskra kvenna í sókn þeirra til aukinnar menntunar og þátttöku í þjóðmálum.25 tíminn 9. júní 1949. Heimildir 1Valborg bentsdóttir: „Kona í hæstarétti“. 19. júní 1959, 30-31. 2gunnlaugur Haraldsson: Lögfræðingatal m-ö, 249. 3Sveinn Snorrason: „rannveig Þorsteinsdóttir“, Tímarit lögfræðinga 1. tbl. 1987, 7. 4Valborg bentsdóttir: „Kona í hæstarétti“. 19. júní 1959, 30-31. 5Sigríður ingimarsdóttir: „minningargrein“ morgunblaðið 29. janúar 1987, 42-43 og Þ.Þ: „minningargrein“ Tíminn 29. janúar 1987, 10. 6Sveinn Snorrason: „rannveig Þorsteinsdóttir“, Tímarit lögfræðinga 1. tbl. 1987, 7 og Sigríður ingimarsdóttir: „minningargrein“ morgunblaðið 29. janúar 1987, 42-43. 7Sigrún Sturludóttir og Sigrún magnúsdóttir: „minningargrein“ morgunblaðið 29. janúar 1987, 43. Þ.Þ: „minningargrein“ Tíminn 29. janúar 1987, 10. 8Tíminn 24.september 1949. 203. blað (forsíða) 9Sigrún Sturludóttir og Sigrún magnúsdóttir: „minningargrein“ morgunblaðið 29. janúar 1987, 43. Þ.Þ: „minningargrein“ Tíminn 29. janúar 1987, 10. 10Sigrún Sturludóttir og Sigrún magnúsdóttir: „minningargrein“ morgunblaðið 29. janúar 1987, 43. Þ.Þ: „minningargrein“ Tíminn 29. janúar 1987, 10. 11Tíminn 12. janúar 1950. „Jafnrétti kvenna: rannveig Þorsteinsdóttir flytur tillögur um rannsókn á mismun á réttarstöðu karla og kvenna“, 1. 12Tíminn 28. júní 1953. „Heilbrigð fjármálastjórn er undirstaða framfara og haftalausra viðskipta“, 1. 13Þ.Þ: „minningargrein“ Tíminn 29. janúar 1987, 10. 14http://visindavefur.is/svar.asp?id=3434. Sótt 4.07.2011. 15Tíminn 30. janúar 1987. „rannveig Þorsteinsdóttir borin til grafar“, 5. 16Tíminn 29. október 1960. „afmæli félags Framsóknarkvenna“, 2. 17gunnlaugur Haraldsson: Lögfræðingatal m-ö, 249. morgunblaðið 22. janúar 1987. „rannveigar Þorsteinsdóttur minnst á alþingi“, 34. 18rannveig Þorsteinsdóttir: „Jöfn laun til karla og kvenna fyrir jafnverðmæt störf“. 19. júní 1955, 6. 19Sveinn Snorrason: „rannveig Þorsteinsdóttir“, Tímarit lögfræðinga 1. tbl. 1987, 7. 20Valborg bentsdóttir: „Kona í hæstarétti“. 19. júní 1959, 30-31. 21morgunblaðið 22. janúar 1987. „rannveigar Þorsteinsdóttur minnst á alþingi“, 34. Halldóra eggertsdóttir: „minningargrein“ morgunblaðið 29. janúar 1987, 42. 22Sigurjón Sigurbjörnsson: „rannveig Þorsteinsdóttir hæstaréttarlögmaður“ Tíminn 21. febrúar 1987, 15. 23Halldóra eggertsdóttir: „minningargrein“ morgunblaðið 29. janúar 1987, 42. 24Þ.Þ: „minningargrein“ Tíminn 29. janúar 1987, 10. 25Sigríður ingimarsdóttir: „minningargrein“ Tíminn 29. janúar 1987, 11. 26rannveig Þorsteinsdóttir : „Konur í ábyrgðarstöðum“. 19. júní 1953, 12-13. 27alþingistíðindi 1949, a þingskjal 33 og 313. D, 97. 28alþingistíðindi 1949, a þingskjal 373, C, 10 og 18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.