Lögmannablaðið - 01.12.2014, Blaðsíða 15

Lögmannablaðið - 01.12.2014, Blaðsíða 15
LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 04/14 15 Á LÉTTUM NÓTUM Skáld og hæstaréttardómar í jólahádegi Lögfræðingar úr LMFÍ, LÍ og DÍ komu saman föstudaginn 5. desember sl. og snæddu saman jólahádegisverð á Nordica. Að þessu sinni kom Gerður Kristný skáld í heimsókn og sagði gestum frá gerð nýjustu ljóðabókar sinnar, Drápu, en hún nýtti meðal annars gamla hæstaréttardóma sem heimild. Í hæstaréttardómum eru miklar upplýsingar varðveittar um sorglegustu atburði samfélagsins og það var áhugavert að heyra Gerði Kristnýju segja frá sjónarhorni sínu.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.