Lögmannablaðið - 01.03.2014, Blaðsíða 26

Lögmannablaðið - 01.03.2014, Blaðsíða 26
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx 26 lögMannaBlaðið tBl 01/14 nÁMskeið Fagleg ábyrgð hönnuða og byggingastjóra - 1. apríl 2014 Farið verður yfir ábyrgð hönnuða, byggingarstjóra og iðnaðarmanna vegna mistaka við hönnun og byggingu húsa. einnig verður farið yfir helstu lagareglur og grundvallardóma sem tengjast viðfangsefninu. Kennari Ívar Pálsson hrl. hjá Landslögum. Staður Kennslustofa LmFÍ, Álftamýri 9, Reykjavík. Tími Alls 3 klst. Þriðjudagur 1. apríl 2014, kl. 16:00-19:00. Verð kr. 20.000,­ en fyrir félaga í félagsdeild kr. 15.000,­ rafræn skráning verðbréfa -6. maí 2014 Fjallað verður um helstu álitaefni varðandi rafræna skráningu verðbréfa. Farið verður yfir hvernig á að bera sig að við rafræna skráningu þeirra, tilkynna breytingar um eignarhald og samspil verðbréfa við hlutaskrár sem félag heldur sjálft, s.s. þegar hömlur eru á framsali. einnig hvernig bera eigi sig að við afskráningu verðbréfa og samspil verðbréfaskráningar við skráningu verðbréfa í Kauphöll. Kennari einar baldvin Stefánsson, forstöðumaður lögfræðisviðs Verðbréfaskráningar Íslands hf. Staður Kennslustofa LmFÍ, Álftamýri 9, Reykjavík. Tími Alls 2 klst. þriðjudagur 6. maí 2014, kl. 16:00-18:00. Verð kr. 13.500,­ en fyrir félaga í félagsdeild kr. 10.000,­ skiptastjórn þrotabúa - 29. apríl 2014 Fjallað verður starf og meginskyldur skiptastjóra frá skipun til skiptaloka. Lögð verður áhersla á þau praktísku álitaefni sem koma upp við skipti þrotabúa, hve lengi skiptastjóra er heimilt að halda eign hjá sér og samskipti við stóra kröfuhafa. Þá verður riftunarmálum gerð skil, úthlutun og lok skipta, og meðferð og ráðstöfun eigna. Kennarar Kristinn bjarnason, hrl. og jóhannes Rúnar jóhannsson, hrl. hjá jP lögmönnum. Staður Kennslustofa LmFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík. Tími Þriðjudagur 29. apríl 2014 kl. 16:00­20:00. Verð Kr. 27.000,­ en fyrir félaga í félagsdeild kr. 20.000,­ 15% afsláttur fyrir þá sem sóttu einnig námskeiðið Raunhæf atriði tengd gjaldþrotaskiptum, lausn ágreiningsmála, skattskil og fleira þann 11. febrúar. drafting and negotiating international Contracts - 15. og 16. maí 2014 A comprehensive overview of the legal considerations in dealing with the drafting and negotiating process of International Contracts. the course provides a comprehensive overview of the legal considerations you have to make when dealing with the drafting and negotiation process of international Contracts. attending this course will enable you to take a more active role in the international Contract negotiation and drafting process. you will become familiar with the legal differences between various jurisdictions and will become more aware of the considerable impact these differences may have on any given international Contract. in addition, you will get a better understanding of the contract structure and the clauses used in international Contacts. Finally, you will find yourself more familiar with the english terminology used in international Contracts. Content and form of the course the course covers the following areas: introduction to international Contract Law, selection of some fundamental basic legal concepts, applicable law, relevant international organizations etc. the pre­contractual phase ­ including letters of intent and non­disclosure agreements, formation, recitals and the battle of forms, international dispute resolution, analysis of the contract structure and the most important contract clauses: • interpretation clauses • Limitation of liability and liquidated damages • Conformity of goods and services / best efforts • Penalty clauses • Confidentiality clauses • assignment clauses • Force majeur & hardship clauses • termination clauses • Choice of law and jurisdiction the course is set­up in a very practical way; participants are preparing and discussing assignments together. Lessons: 14 you should participate if you are a lawyer exposed to and/ or directly working with international Contracts. Kennari jochem van Rijn is a dutch lawyer with more than 13 years of international legal experience. He spent 8 years in denmark and has both taught at several danish universities and has organized in­house courses for danish Law Firms. He is also teaching this course for the danish bar association, the Norwegian bar association and the danish association for economist and Lawyers. Staður Kennslustofa LmFÍ, Álftamýri 9, Reykjavík. Tími Alls 12 klst. Fimmtudagur 15. maí og föstudagur 16. maí 2014, kl. 09:00-16:00. Verð kr. 90.000,­ en fyrir félaga í félagsdeild kr. 79.500,­ Athugið Lágmarksfjöldi þátttakenda er tíu manns og hámarksfjöldi tuttugu. Skráning og greiðsla þarf að hafa borist einum mánuði fyrir námskeið. Skráningu lýkur 16. apríl 2014

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.