Alþýðublaðið - 19.09.1924, Side 2

Alþýðublaðið - 19.09.1924, Side 2
2 n&LÞw&miZíimB' Litla (renningin. i. Jón Magnússon. Elrbja- og kensla oiálaráð Eerrann er æðsti yfirmaður þjóðkirkjunn- ar, skóla vorra og annara menta- stofnanS; einnig heyra undir haná 611 heilbrigðismál, svo sem sótt- varnir, sjúkrahús og iæknaskipun Honum er ætiað að vaka yfir andlegum og iíkamlegum þroska þjóðarlnnar, efla mentunar- og trúar-líf meðal landsmanna og auka heibrigði þeirra. Þetta er miklð verk, enda hefir ráðherr- ann sér til sðstoðar biskup, land- iækni og fræðslumálastjóra, auk íækna-, presta-, og kennara- stéttarlnnar. Jón Magnússon var kenslu- málaráðherra 1917— '22. HeJztu afrek hans í því embætti voru þau, að leyfa og líða, að lög- boðin barnafræðsia væri feld niður svo árum sklftl. Sýnlr það glögt áhuga hans á alþýðu- fræðslu. Hann varð aftur kenslumála- ráðherra á sfðasta þingi. Það þing samþykti að skattleggja þá menn, sem vllja afla sér meirl mtntunar en fáanleg er í barna- og unglingaskólum. Tekjumegin á fjárlögum næsta árs eru talin skólagjöid, 20000 krónur. Þessi ráðstöfun getur að eins verið gerð f þvf skynl að bægja nám- fúsum, efnllegum, — en fátæk- um, ungum mönnum frá skólun- um, því að ríkissjóðinn munar ekkert um þessar 20 þús. krónur. Efnamennlna munar heldur ekk- ert um að greiða skólagjald fyrir börn sfn, en fátæklingarnlr geta það ekki. Sýnir þetta ljóslega skoðun ráðherrans á mentamál- uœ; að mentunar eigi að eins efnamennirnir að njóta, fátækl- ingarnir, alþýðan, hafi ekkert með hana eð gera.. Þó er enn ótallð helzta afrek kirkju og kensiu málaráðherrans, það, sem lengst mun halda nafni hans á lofti og gera hann frægan — að endemum. Eltt hið síðasta verk hans, áðúr en hann veltlst úr ráðherra- sessi, árið 1922, var að opna iatjdið attur fydr áf»nginu. Hann Smásöluverö má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum en hér segir: Tindlar: Yrurak-Bat (Hirschsprung) kr. 21.85 pr. */» kg- Piona Rencurrel CassiJda Punch Exceptionales La Yalentina Vasco de öama — 26.45 --------- — 27.00 ---------- — 24.15---------- — 25.90 --------- — 31.65---------- — 24.15---------- — 24.15-------; — Utan Reykjavíknr má verðið vera þvf hærra, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 °/o. Land sverzlun. Frá Alþýðubrauðgepðlnnl. Normalbrauöin * margviÖurkendu, úr ameríska n úgsigtimjölinu, fást í aíalbúðum Alþýðubrauðgerðarinna á Laugavegi 61 og BaJdursgfttu 14. Einnig fást þau í öllum útsöluiitöðum Alþýðubrauðgerðarinnar. fékk þvf til vsgar komlð, að Innflutningur átengis var eigi að eins lögleyíðnr heldur bein- Ifnis lögboðinn, þótt miklum hlutá Iand8manna væri það sárnauðugt, og að kaupstaðir landdns vorn neyddir til að þola opinbera vfn- verziun innan slnna takmarka, þrátt fyrir eiodregin mótmæli þelrra. Þetta var stórvirki, eina stór- virkið, sem Jón Magnússon kirkju- kenslu- og heilbrigðis- málaráðherra hefir unnið. Skóla- gjöldin og niðurfelling lögboð- Innar barnafræðslu eru smámunir hjá þassu afreki hans Það varp- ar lfka skýrn Jjósi yfir skoðun hans á þessum málum öllum: Áíengið á að gera siðabót í landii. ; það á að glæða trúar- íífið oít betra mennlna, blása nýju lffi f þjóðkirkjuna og vekja þjóðina tit umhugsunar um and- leg efnl. Áfenglð á að auka mentun og Alþýðublaðlð kemur út & hverjum virkum degi. Afg reið sla við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) Opin kl. 91/,—101/, árd. og 8—9 síðd. Simar: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. í 9 I s 9 i 1 I Ver ðl ag: s Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. a Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. !s ð menningu í lacditra, það á aö útrýma fáfræði og vanþekkingu og hefja þjóðlna á hærra stig andlegs þroska og fullkomnunarji

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.