Alþýðublaðið - 05.12.1919, Side 1

Alþýðublaðið - 05.12.1919, Side 1
Alþýðublaðið Grefið tit af Aiþýðuílokknum. Föstudaginn 5. desember 33. tölubl. Björgunartæki viö höíuina. Mannslífið einskisvirt? Mér varð í gær reikað með- kam höfninni, og datt mér þá í ^Ug að gá að því, hvort nokkurn sýuilegan árangur hefði haft um- hiseli blaðanna um björgunartæki V*Ö höfnina. Það eina, sem eg sá ''jörgunartækja, var gamall, og að t)vi er eg bezt sá, hálflélegur fljarghringur, sem hékk á kola- viödunni. Eg fór að svipast eftir, ^vort ekki væru fleiri tæki við ^endina, að minsta kosti kaðall, Þess að hnýta í hringinn. en ekkert þvílikt. Og meðfram allri höfninni sá eg ekkert annað taelci, sem hægt var að álíta not- ^seft til björgunar manni, sem rietta kynni í sjóinn af landi, en Þennan eina lélega bjarghring. Það er einkennilegt, hve fát.t öíönnu^n finst til um mannslífin ðér á þessu fámenna laridi. Af ®intómum trassaskap getur hæg- ^ega farið svo hér við hafnarbakk- ann, að ómögulegt væri að bjarga ^anni, sem dytti í sjóinn, jsfnvel t’ó um hádag væri. Og einmitt búna er mjög mikil hætta á að Svo geti farið, vegna þess hve ^ált er alt og svellað. ^essu ólagi verður að kippa í ,a8 samstundis. Og eg treysti í'eim, sem hér eiga hlut að máli, *U þess, að þegar næstu daga Ve*ði útvegaðir nægiiega margir ^járghringir með hæfiiega löngu °S sterku bandi í, svo að hægt sé þó að gera tilraun til þess, að ^jarga þeim. ssm kynni að detta j sjóinn. Bandlaus hringur er Ságnslaus, vegna þess fyrst og *leihst, að vei getur svo farið, að a> sem ætlast. er til að nái ^tingnum, missi hann í fyrsta Slnn> sem honum er til hans hent, Þá næst hann ekki aftur, til að flýtja hann til, svo að sá sem bjarga á nái honum næst, og í öðru lagi má takast að draga manninn upp ef band er í hringn- um, sem hætt er við að ekki tak- ist, sé ekkeit band við hendina. Þetta mál þolir enga bið. Nauð- syn krefur að þessu máli sé kipt í lag þegar í stað. I. ^ínis-ilceyti. Khöfn 3. des. Cleraenceau segir af sér. Frá París er símað, að Echo de Paris segi að ráðuneyti Clemen- ceaus muni sækja um lausn 17. febr. næstk., en þann dag eiga að fara fram forsetaskifti. Foch marskálkur hræddur. Foch marskálkur varar Banda- menn við vigbúnaði Þjoðverja. U-bátnnum sökt. Það er nú ákveðið, að sökkva skuli öllum neðansjávarbátum (U- bátum). Sókn. Eftir síðustu fréttum að dæma virðast sóeialistar um heim allan vera að færast í aukana. Þeir hafa unnið stórfelda sigra við kosningarnar í Belgíu og Ítalíu, og er það mjög eftirtektavert, þar sem kaþólskir klerkar hafa mikil völd í þessum löndum, en þau virðast nú mjög á fallanda fæti, og stuðlar að því vaxandi menn- ing, sem hlýtur að varpa fyrir borð valdi kaþólskunnar, sem allra trúarbragða mest krefst skilyiðis- lausrar undirgefni og blindnistrúar. Ekki verður þó gengið fram hjá því, að kosningaósigurinn í Frakk- landi sé athugaverður, þótt við- búið hafi verið, að Clemenceau gengi sigrandi af hólmi. En á- stæður ósigursins eru skiljaniegar; allir flokkar, sem viðurkendu rétta hina glæpsamlegu meðferð Banda- manna á Þjóðverjum og Austur- ríkismönnum, gengu saman undir merki Clemenceaus. Yið alt þetta bættist bolsivíkahræðslan, sem ó- hlutvandir þjóðei nir-ofstækismenn og kaþólsku klerkarnir höfðu alið á. Kosningarnar frönsku eru því enginn mælikvarði, og sízt slíkur sem sumir halda. Socialistar hafa unnið á í heiminum, liðsafli þeirra hefir aukist, sem vonlegt var, eftir ófriðinn mikla, sem flestir skyn- bærir menn sjá nú, að var auð- valdinu einu að kenna. Sóknin magnast, miljónir þær, sem okaðar eru af peningunum, skaka hlekkina. Q. PósthúsiÖ. Hvað skyldi Reykjavík veiða stór, þegar viðunanleg afgreiðsla verður á pósthúsinu? Það er ó- fyrirgefanlegt, að ekki skuli opið allan daginn. bæði bögglapóststof- an og aðrar deildir póstafgreiðsl- unnar. Að minsta kosti ætti að vera opið 1 til 2 tíma fram yfir venjulegan vinnutima annarsstað- ar, þegar póstar eru á íerð, hvort sem um landpósta eða pósta með öðrum ferðum er að ræða, því annars komast margir ekki á póst- húsið hvað sem við liggur. Pósthúsið er opinber stofnun, sem beinlinis er stofnað til þess, að auka aimenningi þægindi og til þess, að bæta ýms viðskifti manna á meðal. Það er því ó- fyrirgefanlegt með öllu, að láta mannfæð, eða nánasarskap hvað snertir kaup manna eða eítir- vinnulaun, sem sjálfsagt er að

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.