Alþýðublaðið - 20.09.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.09.1924, Blaðsíða 1
GtaM Úft&íA 1924 Laugardáglnn 20. september. 220 tBlubkð. Hálfan hnöttinn í hring fyrir 5o aura! Ástraliuhöllin i Wembley. í hinum háu sölum hallarinnar eru veggmyndir af hinu fagra landslagi Ástraliu. Enn fremur eru har til sýnis hinar íjölbreyttu afuröir landsins og hiö einkennilega dýrariki. AOaMil itavelta ársios verfur haldin í Bá:'isnni á morgun. Hún hefatlcL 5 e. d . (hló milli kl. 7 og 8). Þar verður hver drátturinn öðn m betri, en flestum mun samt bykja sá drátturinn beziir, sem gildir sem farmiði héðan á brezki* h'elms- syn aguna i Wemb, ey við London og heim aftur. (1. 3okks íarrými á l. flokks skípi héöan tíl Edinborgar; það n með jámbrautaii est til "Wembley; sömu !eið til baka.) Enn fremur verða nokkrir farseðlar hér með ströndum frant, 5000 pd. kol. saltfisknr, nokkrir hveitisekkir, sykir, 1 sekkur hœntiafóður, sement, margs konar fatnað- ur, stórt og vandað baðker og margt fleira. Lúirasveit ffieykjavíkur skemtir. Inngangur 50 aurar. — Dráttur ÖO aupar. Virðingarfyllst. Kna11spyrbnfílao Beykjavíknr. Erlenð sfmskeyti. Khöfn, 18. sept. tjóðverjar ©g upptðk ófriðarins. Prá Berlín er símað: Alvar- legur kurr hefir verið siðustu dagana miiíi þeirra Streaemanns og Matx kanslara út af utanríkis- málunum. Hefir Stresemann hald- cð því fram, að réttast sé að senda bandamönnumorðsendingu þá, sem áðar hefir verið getið, um afneitun Þjóðverja á þvf, að þeir eigi sok á upptðkum ófrið- arins, en Matx er mótfallinn þvi, að þesii orðaending sé látln fara. Samkomulag hefir náðat nm, að fresta sendingunni fyrst um sinn, Ennfremur hefir verlð ákveðið að fresta ákvörðun um, hvort Þjóðverjar óski inntöku i alþjóða- bandalagið, þangað til ríklsþingið kemur saman 15. okótober. Frá Danmðrka. (Tilkynning frá lendiherra Dana.) Kosning kjöi uanna til landa- þingskosnlnga fór fram á þriðju- daginn var í Ke ípmannahafnar-, Fjóns- og Noi 3urjótlands-kjör- dsemum. Urslitir urðu þau, að jafnaðarmenn fbngu 678 kjðr- menn móti 528 1 sörau kjördæm- um 1920, gerbótamenn 171 eða jainmarga og 1920, vinstrimenn 443, en höfðu 1920 492, og íhftldsmenn 375 i stað 357 1920. St. Æskan nr. 1. Fundur á morgun (sunnudag) kl. 3. — Rætt um hlutaveltu. Félagar fjölmenniðl Klnnfiskur og- gellur, saitaðar i nýjar siídartunnur, fást næstu dága á Bergþórugötu 43B. Tekið á móti pontunum í sima 1456. Hafiiði Baldvinsson. Nýtt kjöt fæst daglega f verzi- un Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. Kosning hinna 28 landsþing* manna á að fara fram í næstu viku. Sennilegt er að jafnaðar- menn bætl þá vlð sig 2—3 þing~ monnum,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.