Fréttablaðið - 06.11.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 06.11.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Fimmtudagur 20 TÍSKULÖGGA?Leikkonan Kathy Griffin hefur ljóstrað upp að hún hafi verið beðin um að taka við þættinum Fashion Police sem vinkona hennar, Joan Rivers sáluga, sá um. Hún hefur þó enn ekki gert upp við sig hvort hún taki tilboðinu. S alcura DermaSpray hefur hjálpað fjölmörgum Íslendingum sem eru að kljást við húðvandamál. Það inniheldur einstaka náttúrulega formúlu sem styður viðgerðarferli húðarinnar, kemst djúpt ofan í húðina og nærir hana innan frá og út. Það er líka þægilegt í notkun, hefur kláðastillandi áhrif og minnkar bólgur og roða, segir Elísabet Guðmundsdóttir, vörustjóri Salcura hjá Gengur vel efh. „Salcura Zeoderm-húðkrem er notað til að græða og næra efstu lög húðarinnar þegar þau eru þurr og/eða sködduð. Það inniheldur kraftmikið andoxunarefni sem ver húðfrumur gegn skaða öflugt af iarefni se b HEFUR ÞÚ REYNT ALLT?GENGUR VEL KYNNIR Salcura DermaSpray er 100% náttúrulegt meðferðarúr- ræði í úðaformi sem getur veitt langvarandi bata við m.a. þurrki í húð, exemi og sóríasis. Frábær árangur, auðvelt í notkun og engar aukaverkanir. HEFUR HJÁLPAÐ MÖRGUM „Salcura DermaSpray kemst djúpt inn í húð MINNKAR BÓLUR OG ROÐA Formúlan styður við- gerðarferli húðarinnar. Hún hefur kláðastill- andi áhrif og minnkar bólur og roða. „Ég hef verið að glíma við slæman þurrk á hönd-unum síðastliðinn vetur, húðin var bæði sprung-in og blæðandi. Eftir að-eins 3ja daga meðferð með Salcura DermaSpray og Zeoderm-kremi greri húðin alveg og þurrkur-inn hvarf. Nú nota ég vör-urnar eftir þörfum f i ÚTSKRIFTARGJAFIR Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is - mikið af frábærum boðumtil %10 afsláttur Vertu vinur okkar á Facebook Miðnætur -sprengja 20% afsláttur af öllum vörum Áb d HÚÐVÖRURFIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2014 Kynningarblað 2 SÉRBLÖÐ Húðvörur | Fólk Sími: 512 5000 6. nóvember 2014 261. tölublað 14. árgangur SKOÐUN Árni Páll Árnason skrifar um framhaldsskóla fyrir alla. 20 MENNING Draumar Díönu prinsessu urðu kveikjan að Hálfsnertri stúlku. 40 LÍFIÐ Snorri Ásmundsson opnar sýninguna Framsókn- armaðurinn. 60 SPORT Landsliðsþjálfari karla segir vanta meira fjár- magn frá ríkinu. 56 Miðborgarvaka Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka +73% Nemendafjölgun í sjávarútvegstengdu námi frá 2008 Flux flúormunnskol Heilbrigðar tennur MIÐNÆTUR SPRENGJA Kynntu þér frábæra afslætti inni í blaðinu SJÁVARÚTVEGUR Útflutningsverð- mæti makrílafla íslenskra útgerða frá því veiðarnar hófust árið 2007 vatnar nú undir 100 milljarða króna. Viðsnúningur á eiginfjár- stöðu íslenskra útvegsfyrirtækja er hátt í 200 milljarðar frá hruni. Þessu má meðal annars finna stað í Sjávarklasinn á Íslandi: Efnahags- leg umsvif og afkoma 2013; fjórðu greiningunni á umfangi og afkomu sjávarútvegsins og hliðargreina hans sem Íslenski sjávarklasinn sendir frá sér. „Frá árinu 2007 hefur saman- lagt útflutningsverðmæti makríls á Íslandi numið rúmum 76 milljörð- um króna og er árið 2014 þá ótalið. Þar af nam útflutningur á árinu 2013 rúmum 21 millj- arði króna og útlit er fyrir að árið 2014 verði svipað,“ segja hagfræðingarnir Bjarki Vigfússon og Hauk- ur Már Gestsson í úttekt sinni. Tæknifyrirtæki í sjávar- klasanum hafa eflst mynd- arlega frá 2008 og heildar- tekjur greinarinnar vaxa annað árið í röð um 12-13%. Eru dæmi þess að fyrirtæki með ársveltu upp á hund- ruð milljóna króna hafi tvöfaldað tekjur sínar á skömmum tíma. Kannski er til marks um vöxt og uppgang sjávarklasans að stóraukin aðsókn hefur verið í sjávar- útvegstengt nám allt frá 2008. Bent er á í úttektinni að heildarfjöldi nemenda á fjölmörgum námsbraut- um á framhaldsskóla- og háskólastigi jókst um 73% milli áranna 2008 og 2013. Spurðir um áskoranir sjávarklasans heilt yfir telja þeir Bjarki og Haukur að eitt af því sem líta megi til sé hve mörg lítil fyrirtæki tilheyra þessum klasa, bæði í tækni, líftækni og ann- arri þróun ýmiss konar. Að þeirra mati þurfa þau að leita leiða til að vaxa og vinna betur saman. - shá / sjá síðu 10 Makríll hefur gefið nálægt 100 milljarða Eiginfjárstaða íslenskra útvegsfyrirtækja var neikvæð um 80 milljarða í lok árs 2008 en er nú jákvæð um 107 milljarða. Aukin ásókn er í sjávarútvegstengt nám. AIRWAVES Á GRUND Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant spilaði fyrir heimilismenn og gesti á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut í gærmorgun. Tónleikarnir voru hluti af utandagskrárviðburðum tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem hófst í gær. „Þetta voru svaka góðir áhorfendur og mjög vel tekið í þetta,“ sagði Júníus. Sjá síðu 50. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA MENNING „Stúlkan sem ég geng með er rosa glöð með þetta og sparkar alveg á fullu þegar ég er að spila. Ég hef ákveðið að túlka spörk- in sem ánægju,“ segir tónlistarkon- an Sigríður Eir Zophoníasdóttir. Hún er í Hljómsveitinni Evu sem spilar utandagskrár á Airwaves- hátíðinni og stefnir auk þess á jóla- tónleika viku áður en frumburður- inn á að koma í heiminn. Sigríður Eir hefur þurft að laga spilamennskuna að auknu umfangi óléttubumbunnar og spilar með gít- arinn aðeins út á hlið. - gló / sjá síðu 60 Gengin 8 mánuði á Airwaves: Túlkar spörkin sem ánægju SIGRÍÐUR EIR Hljómsveitin Eva spilar utandagskrár á Airwaves. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Bolungarvík 4° NA 5 Akureyri 4° A 3 Egilsstaðir 5° SA 14 Kirkjubæjarkl. 7° A 11 Reykjavík 7° A 12 Hvessir Í dag má búast við strekkingi víða A- og NA-til en hægari vindi annars staðar. Víða rigning, einkum SA-til en síst N- og SV-lands. 4 BANDARÍKIN Demókratar biðu afhroð í kosningunum í Bandaríkj- unum á þriðjudaginn. Þeir misstu meirihluta sinn í öldungadeild til repúblikana, minnihluti þeirra í fulltrúadeildinni skrapp enn frekar saman og svo töpuðu þeir í flestum ríkis stjórakosningum. Repúblikanar standa hins vegar með pálmann í höndun- um og stjórna nú báðum deildum þingsins. Bar- ack Obama for- seti þarf því að hafa töluvert fyrir hlutun- um þau tvö ár sem eftir lifa af seinna kjörtíma- bili hans þar sem repúblik- anar geta neitað að taka til greina nokkuð það sem forsetinn vill fá í gegnum þingið. „Ég reikna ekki með að for- setinn vakni í fyrramálið með allt annað viðhorf til heimsins en hann hafði í morgun,“ sagði Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana í öldungadeildinni í gær. „Hann veit að ég mun ekki heldur gera það.“ - gb / sjá síðu 8 Báðar deildir Bandaríkjaþings verða undir stjórn Repúblikanaflokksins: Forsetinn án meirihluta á þingi MITCH MCCONNELL TÆKNI Nýjar tölur frá Facebook sýna að þýsk stjórnvöld biðja um meiri upplýsingar um notkun þegna sinna á síðunni miðað við fjölda notenda en nokkur önnur þjóð. Þrátt fyrir orðspor landsins um að vernda frelsi á internetinu kemur í ljós að Þjóð- verjar sendu inn 2.537 beiðnir um notendaupplýsingar á fyrri helm- ingi ársins 2014, sem gerir 115 beiðnir á hverja milljón notenda. Ítalía, Bandaríkin og Frakk- land fylgja fast á hæla Þýska- landi, þar sem hvert og eitt land sendi inn 100 beiðnir á hverja milljón notendur. - fbj Vilja gögn um netnoktun: Þjóðverjar krefjast gagna Óljóst hvað sparast Framkvæmdastjóri Rekstrarfélags Stjórnarráðsins segir uppsagnir ræstitækna gera reksturinn hag- kvæmari. 2 Áhyggjur af stöðu Landspítala Forseti Alþingis tók við áskorun til stjórnvalda um að hætta við fyrir- hugaðan niðurskurð. 4 Hefur áhrif á þúsundir barna Ekki eru til peningar til að fjármagna hug- ræna meðferð og foreldrafærninám- skeið fyrir börn og foreldra þeirra. 6 Samræður vörn gegn einelti Skólasálfræðingur leggur til stofnun samtaka foreldra sem ræði saman um félagsfærni og líðan barna. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.