Alþýðublaðið - 20.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.09.1924, Blaðsíða 2
3 “H £ p * w n at £ e é§ i ®>' Stríð gegn stríði. Full tíu ár eru nú liðin frá þeim degi, er heimestyrjötdin hófst, hinum örlagaþrungna ágúat- degi, þegar stríðsdjöflunum var slspt lausum og þrumandi fall- byssur kvöddu þjóðirnar til víga, kvöddu friðsama menn tii svo ægllegra hryðjuverka og mann- drápa, að mannkynið ávalt mun mlnnast þeirra msð ógn og skelfíngu. í fjögur hræðileg ár grúfðu ógnendi óveðuraský yfir jörðunni vættri blóðl og tárum. í fjögur löng ár þjáðiat gervallur msnn- heimur af anglst og kvölum. í ijögur ár tættu mennirnir hverir aðra sundur eins og óargadýr. í íjögur ár gleymdist menning og mannúð, hvort tveggja var sví- virt og fótum troðið. í fjögur ár streymdu þúsnudir, miiljónir, tugir miiljóna ungra manna til vfgvaiiarins, aftöku- staðarins, i þeirri öruggu trú, að þeir berðust til þasa að losa þjóðina undan oki strfðs og styrjaida og tryggja iýðnum réttindi og bættan hag. Þeir vissu ekki, að þeir voru að eins ginningarfífl auðvaldsins, sem vi'di ávaxta fé sitt og tryggja enn betur yfirráð sfn yfir heim- iourn. Svo kom friðurinn, — friður- inn, sem enginn friður var, — friðurinn, ssm með nöpru hæðn- Isglottl kollvarpaði öiium vonum góðra manna og bjartsýnna um það, að nú væri herguðnum steypt af stóli, fuliur friður fenginn- Og nú hertýgja t þjóðirnar að nýju, búast til nýs ófriðar. Vfsindamenn vinna f sveita sfns andlitis, þeir finaa upp ný áhöld og aðferðir til manndrápa og tortímingar æ stórvirkari og stórvirkari. Allir vitum vér, að í næsta stríðl Verða manndráp og speilvirki rekin líkt og stóriðjan nú með vísindalegri nákvæmni og afkastamikium vftisvélum. Þáð verður enn óguriegra ea nokkrum dteymir fyrir. Loftið mun vérða banvænt, hver vind- blær flytja með sér dauða og tortímingu. Þá verður barlst bak við vígstöðvarnar, kor.ur, börn og gamalmenni myrt með eitruðn lofti og bráðdrep&rdi sóttkvoikjum. í næsta strfði mun ekki verða vart við hreysti né hetjudáð, það verður vélavinna, morð, hræðilsg milljóna morð. Næsta styrjöld verður lokasigur viilimenskunnar, vftisstefnunnar, hún mun má út menninguna og öll merki hennar afjörðunni, Það er ein einasta leið til að komast hjá þessum ógurlegu örlögum, að eins ein. — Það er eitt eiossta stórveldi tii, sem getur bundið enda á stríð og styrjefdir, að eins eitt. Það stór- veldi er félagsskapur verka- lýðsins. Þegar menn stóðu felmtraðir og ráðþrota og litu yfir eyði- leggingar og hervirki sfðasta striðs, þá var það verkalýðurinn, sem fyrstur hóf á Ioft fána ai- þjóðabræðraiagsins. Það voru félög verkaiýðsins um altan heim, sem fyrst hófu upp óplð: »Nlður með vopnin 1< Það er verkaiýður- inn, samelnaður í starfs- og stjórn- mála-télagsskap, sem mun vinna sigur á strfðinu. Ef hann að eins vlli það, ætlar sér það, — og hann hlýtur að vilja það, þá munu fylkingar friðarhersins skjót- iega binda enda á gtæpi þeirra, sem nú með ráðnum huga og af blygðunar- og takmarka- iausri gróðaffkn reyna að stofna til nýs ófriðar. Þriðja sunnudag 1 septembér- mánuði stofnar Alþjóðabanda- lag verklýðsfélaganna ásamt al- þjóðabandalögum jafnaðarmanna og samvinnumanna til alisherjar mótmæla gegn striðl. Látið þenna dag verða fæðingardag aiþjóða- friðarhersins. AUir 1 sameiningn skuiuð þið segja strfðinu og þeim, sem vinna að stríði, strfð á hendur. Takið höndum saman við þá, sem á þessum fyrsta al- heimsmótmæladegi gegn stríði, berjast gégn öflum haturs og ágirndar og boða fagnaðarerindlð um máttugloika alheimsbræðra- lags og samvinnu. Látið öfl líís og framþróunar sameinast í þjón- U3tu friðarins og starrfsins. Komið íélagarl Komið þúsund- um, m ’íjóna saman til mótmæla gegn stríði. Stríð gegn stríðinal Lifl alheimsfriðurinnl Stjóm alþjóðasamh. verklýðsfél. (Þýtl úr I. T. T. Prosg Eeport.) SmaWMMMMMKiatKKSCKteKíaKKK! 8 8 8 I 8 8 8 8 8 8 8 Alþýðublaðid kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfestrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 siðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. 9r/a—10Vs árd. og 8 S i ð i ð i 1 I ú | i | M----*x**xl. v»au, H 8 1 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Yerðlag: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. Pappír alls konar. Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er. Hevlut Glausen. Sími 89. ÚtbrtlSlSMþfðublatlð h«r im þl8 aruð og hvsrt B«m þlð farlðl Ný bók. Maður frá Suður- 11111111111.11111111.... Amerfku. Pantanfr afgrafddar f sfma 1288. Heimsstfrjðldio. 66 milljúnir hermanna tóku þátt í stríðlnn. 37867000 vora drepnir, særðir eða fangaðir. 8 miiljónir ðrkamlaðra her- manna ern enn á lífi. 1300 þúsundnm milljóna danskra feróna var eytt. Nd eru liðin 6 ár aíðan ófriSn- um mikla lauk. Pæstir geta gert sór í hugarlund, hver ógrynni fjár og mannslifa hann hefir koBtaS beinlínis, og enginn met.ið kaS óbeina tjón, sem hann hefir valdið. Hór fer á eftir tafla yfir beinan berkostnað striðsþjóðanna, her- mannafjölda þeirra og tölu sæiðra,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.