Alþýðublaðið - 20.09.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.09.1924, Blaðsíða 4
4 XL»y»OHtAÍXB| B. D. S UmAaginnogveginð. Messur á morgun: í dómkirkj- unni séra Bjarni Jónsson kl. 11 og kl. 5; í fríkirkjunni aéra Árni SigurSsson kl. 2, aéra H. Níelsson kl. 5; í Landakoti hámessa kl. 9 f. h. og guðsþjónusta meö prédikun kl. 6 e. h. Mlkla hlataveltu heldur Knatt- spyrnufélag Reykjavíkur á morgun kl. 5 í Bárunni. Þar gefst mönn- um tœkifæri á að komast á brezku heimssýninguna í Wembley fyrir hálfa krónu. Margur mun leggja kapp á að ná í þann drátt. Auk þessa verða á hlutaveltunni margir ágætir munir og mikið af elds- neyti og matvöru. B. D. S. S.s. Mercur tev héðan annanhTera mlðvlkudag kl. 6 síðd. til Bergen. — Nsesta ferð kéðan næatkomandl mlðvikudag. Fyrsta flokks tarþegaskip. Framkaldsfarbréf til Kaupmannahatnar kostar kr. 215,00 og tii Stockhólms kr. 200,00. Ferðin þarf ekkl að taka nema 5 — 6 daga. Afar hentugar ferðlr fyrir framhaldsflutning tll flestra hatna í Evró pu, Norður- og Suður- Ameriku. Skip ter frá Bergen 15. og 20. hvers mánaðar tll Italíu. Flutningur og farþegar tilkynnist sem fyrst. Aliar nánari upplýelngar h)á Uppshlpanarbát hvolfdi á Kollaflröi f gær. Báturinn var fermdur heyi og hrísi. Engir menn voru í honum; voru þeir í bátn- um sem dró uppskipunarbátinn; mestur hlutinn farmsins tapaöist. Yarðsklplð Þór kom aö norð- an í fyrrakvöld með all margt farþega. Esja kemúr væntanlega á morg- un aö norðan og vestan. Búnaðarfélagið hélt í gær sýningu á ýmiskonar búsafurðum í húsi sínu. Mátti þar sjá alls konar osta, skyr og smjör, alt mjög girnilegt til átu. Sýningin verður opin fram eftir deginum í dag. Er Fenger hægfara Jafnað armaðar? >Ritstjórarnir< eru látn- ir skrifa hlýlega í garð >hægfara jafnaðarmanna< á kostnað >kom- munista<. Er Fenger orðinn jafn« aðarmaður eða eru >ritstjórarnir< að skrifa þetta í óleyfl til þess að eigainni hjá Alþýðúflokknum,þegar þeir v^röa reknir frá >danska tMogga?< Spurull. Alþbl. hvetur menn ekki til að trúa á jafnaðarstefnu Fengers, eins getur það upplýat það, a8 >ritstjórarnir< fá aldrei athvarf i Alþýðuflokknum, því að Mrgbl. heflr sýnt það, að verra er að hafa Þá með sér en móti. Nic. Bjarnason. HnífapOr eru eitt at þorfam heimilisins. Verzlunin t#rf, Hverfisgötu 56, selur þau ótrúlega ódýr. Oddur Sigurgeirsson rithöf- undur Spítalastfg 7 bregður sér snöggva ferð tii Vestmannaeyja með >Esju< á þriðjudaginn kem- ur, ætlar hann að dvelja þar nokkra daga f haustfríi. Annars mnn hann meðan hann dvelur þar agltera fyrlr útbreiðslu >Harðjaxls<. >HarðjaxU kemur út á miðvikudaglnn kemur spreng- hlægllegur að vanda. Ábyrgðar- maðurinn annast útkemu blaðs- ins f fjarveru rltstjóra, þvi nóg er af ritstjórnargreinum fyrir- liggjandi. Mjólk, kvölds og morgna, í Brekkuhoiti. Leifar heppnl var á ísaflrði í gær, hafði 135 tn. lifrar og lagði þar upp nokkurn hluta þess. Leifs er vón eftir ca. 2 daga; Njtt tjrirtæki? 1922. Fyrir 3 árum síðan var sett á stofn hér í Rvfk kaífibrensla, aem brennir og mahr ka'fið með Fofti, hrelnssr það mað sogdæl- um og malar það síðan. Katfi- brensia þessi er ekkert leikfang, þar sem hún brennir 180 kg. á klst., og mölnnarvélln malar 100 kg. á kist. Stofnandi hennar ec innlendur maður, og var kaffi- brensla sett á stofn i þeim til- gangl að bæta brensiu á kaífi, en ekki af illum hvötum. AUir sannir ísiendingar muna vera þakklátir Kaffibrensiu Reykjavíkur fyrir það að hafa □ú gert tiiraun til að innleiða fs- leczkan kaffibætlr og draga þar með verzlunina úr útlendum gyð- ingaklóm, — nema ef ske kynnl nýja kaffibrenslan. Blðjið um íslenzkan kaffibætir. Virðingarfyist. Kaffibrensla Reykjavíkur. Veggmyndir fallegar og ódýrar. Freyjugötu 11. Odýr lnnrðmman á sama stað. Ritstjóri ©g ábyrgðarnsaðrsr: HsMbjöra HaMðórssoa. M*a*#lkt3s*sar. Bwptaðasbræt! i§,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.