Alþýðublaðið - 22.09.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 22.09.1924, Page 1
19*4 Mánudaglna 22. september. 221 tolubkð. Skólagjðld. Tiikynning frá Stjórnarráðinu). Skólagj0ld hafa verið ákveðin 130 kr. fyrir hvern nemanda vlð Mentaskólann í Reykjavfk, Gagn- træðaskóiann á Akureyri, Kenn- araskólann, Stýrimannaskólann og Vélstjóraskólann. (FB.) Þannlg eflir í haldsst jórnin ment- tm þjóðarinnar, þannig styrkir formaður hennar, kirkju- og kenslu málaráðherrann, efnalitla unga menn til að nema nytsöm störf og træði, þannig hvetur ráðuneytið gáíaða, fátæka náms- menn og konur til að afla sér þekkingar, svo að þau síðar geti orðlð starismonn þjóðarinnar og notað mentun sína henni tll gagns. Með þessu segir stjóinin: Ment- unar eigá að eins börn efnamanna að njóta, þeirra, sem geta snar- að út 130 krónum, hinir, sem ekki geta borgað, hafa ekkert með mentun að gera. Margir af nýtustu embættis- mönnum vorum eru af fátækum komnir, hafa unnið fyrir sér meðan þeir voru f skóia, hefðu ekki getað borgað 130 krónur. — Þennan ósið á nú að leggja niður. Alt skal follað: Matur, fatn- aður, mentua. Stjórnarblaðið, >danski Moggi« sagði á Iaugar- daginn: >Og þess vegna er það þá ekki heidur neitt undtunar- efni, þótt skólapiitar eg stúdent- ar verði kommunistar. Pað er eðlilegur ávöxtur hinnar vísinda- legu mentunar«. Þ.'ð þarf þvf haldur ékki að vera neinum >undrunarefni«, þótt íhaidiistjórnin hér leggi toll á mentuuina og geri með því fá- t ækllngurmm ókleyft að afla sér hennar. Biöjiö kaupmenn yðar um ízlenzka kaffibætinn. Hann er sterkari og bragðbétri en annar kaffibæt’r. Bakarí hefl ég undirritaður opnaö á Bergstaöastræti 14. Sími 67. Virðingarfyllst. Guðm. R. MagKfisson. Erlend siínskeyti. Khöfn, 20. sept. Bardaglnn mn Shanghai. Taílð er vfst að Klangsu her- inn, aem sækir að Shanghai, muni vinna borgina. Útlending- um, búsettum þ ir, er samt sem áður engin hætta búin þó svo fari, því fjöldi erlendra herskipa er þar á höfninni til að gæta þess, að þelm verði ekki gert mein. Þó styrjöldin &é talsvert alvarleg, er ekki taiið að hún eða úrsiit hennar hafi nokkra þýðingu út á við. Óttl við vðruverðlækknn. Frá Lundúnum er sfmað: Full- trúar stjórnarinnar verða bráð- lega sendir til Lundúna til þess að nndirbúa væntaniegan verzl- unarsamning við Þjóðverja. Ótt- ast Bretar mjög, að ahnsnn vöru- verðlækkun komi f Bretiandi, ef DawestiUögurnar komist i tr&m- kvæmd. í Danmörku, Svfþjóð og Noregi óttast menn mjög hið sama. Þjóðverjar eg þjóðabandalaglð. Frá Berifn sfmað: Kvisast hefir, að Þjóðv« jar muni þegar til kastanna kemur óska iuntöku Ballapðr. Diskar. stell. Kaffi Súkknlaði Matar tvottft rnsai Skðlar. Kðnnar og allskonar leir-, gler- og postulíns-vörur ódýrastar hjá K. Einarsson & Björnsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smásala. Brauöa útsölustaðir óskast. A. v. á. Góð garðmold ’fæst ókeypis, ef tekin er strax. — Uppiýsingar í síma 765. Mjólk, kvölds og mergna, í Brekkuholti. í aiþjóðasambandið, með þvi elna skiiyrði, að þeir verði iátnir njóta pólithks jafnréttis f al- þ jóðas1 mbandsráðinu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.