Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 15

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 15
99 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 3. tafla. Texti merkimiða við steinasafn Jónasar Hallgrímssonar sem var í Menntaskólanum í Reykjavík. Tveimur tvítökum sýna er sleppt. Töflunni er skipt í þrjá hluta með tilliti til rithandar á merkimiðum; miðar með hendi Jónasar eru sýndir í 6. mynd. Texti er staf- réttur, en yfirstrikuðum númerum þó sleppt. Tegundarheiti er sett innan hornklofa þegar Jónas getur þess ekki. Fundarárs sýnis er getið innan hornklofa þar sem það vantar. Við hvert sýni er aftast getið skrásetningarnúmers í steinasafni Náttúrufræðistofnunar Íslands. I. Merkimiðar með hendi Jónasar og merktir honum. 1. [Surtarbrandur.] Austurdalur í Skagafirði firir framan Níabæ. 1839. J.H. 36-b. (NI 5556). 2. Surtarbrandur. Greni eður fura. Hreðavatn í Norðurárdal. 1840. J.H. 36-a. (NI 5557). 3. [Móberg.] Baula. Mælifellsgil í Bjarnadal. [1840?] J.H. 22-e. (NI 5564). 4. Leirlag, er filgir Surtarbrandinum. (Surturbrand-skifer). Grákollugil. Holtavörðuheiði. 23/7 '41. J.Hallgr. 38. (NI 5558). 5. Eldsandlag næst Surtarbrandinum að ofan. (Tuff, dækker Surtarbr.laget). Grákollugil, Holtavörðuheiði. 23/7 '41. J.Hallgr. 39. (NI 5559) 6. Leðjuhraun. / Gröðlava / Gjágriót hið nírra. (Dolerit eller Oversurtarbr. formationen = yngere Klöftlava.) Holtavörðuheiði. 23/7 1841. J.Hallgr. 2-i. (NI 5560). 7. „Kólór“ = brændt Leer, et mellemlag i Trappen. Hólabirða. Skagefjord-S. Ísl. 1841. J.Hallgr. 21-b. (NI 5562). 8. „Hellugrjót“ Vandlava, hörende til den yngere Klöftlava. Olafsvörður á Sandi. 1841. J.Hallgr. 2-h. (NI 5563). 9. Eldhert Móberg (úngt?) með gjáfillingum. (hærdet tuff (nyere?) með Gange). Hvítársíða ofanverð. 21/9 1841. J.Hallgr. 8a. [á bakhlið:] Merkilegt grjótlag og ekki rannsakað til hlítar, því þegar jeg sá það var farið að rökkva. J.H. (NI 5561). II. Merkimiðar með hendi Jónasar, en ekki merktir honum. 10. [Hverahrúður með blaðförum.] Fra de udtörrede varme Kilder ved Laugaland i Hörgárdal. Oef. Isl. [1839?] 35. [á bakhlið:] Líka steingjörfinga þessum má fá nóga við Geisi í Byskupstúngum. (NI 5568). 11. Skelja-steingjörfingar, líklega úr sama stað og a. [1840?] 34-b. [á bakhlið:] Skeljasteingjörfingar (líklega úr sjáfarbakkanum milli Hafnarfjarðar og Flensborgar). (NI 5567). 12. Marmari. (kornet krystallinsk-kalk), líklega úr sama stað og a. [Hvalfjarðarströnd.] [1840] 32-b. (NI 5566). III. Merkimiðar merktir Jónasi, en ekki með hendi hans. 13. Surtarbrandur. Brjámslækur á Barðaströnd. [1840] J.H. 36-d. (NI 5570). 14. Marmari (kornet-krystallinsk Kalk). Hvalfjarðarströnd. [1840] J.H. 32-a. (NI 5565). 15. [Móberg.] [Inna]num blendinginn við Hrunalaug. (Indesluttede Masser í Breccien ved Hrunalaug. [1840] J.H. 14. (NI 5569). 16. Leirlag er fylgir surtarbrandinum (Surtarbrandskiver). Grákollugil. [1841] J.H. 38. (NI 5571). 78 3-4 LOKA.indd 99 11/3/09 8:32:48 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.