Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Síða 101

Frjáls verslun - 01.11.2014, Síða 101
FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 014 101 um þar sem fleiri karlar sækja um nám í þeim en konur en við höfum verið að vinna að því að efla áhuga kvenna á þessum greinum.“ ÁBYRGð OG SIðFERðI Þegar Ari er spurður um stefnu og gildi Háskólans í Reykja vík segir hann að það sé hlutverk HR að skapa og miðla þekkingu til að efla sam ­ keppnishæfni og lífsgæði. „Við gerum þetta með því að kenna fólki vel og mennta það til starfa og athafna. Nemendur HR afla sér sterkrar sérfræðiþekkingar en líka getu til að búa til lausnir og þekk ­ ingu sem nýtist til að búa til ný verðmæti. Þetta er hlutverk okkar og sérstaða.“ Hvað varðar samfélagslega ábyrgð segir Ari að hún skipti miklu máli. „Við horfum á þetta með tvennum skilningi. Við höfum annars vegar mikla ábyrgð gagnvart samfélaginu; við vinnum fyrir íslenskt sam ­ félag og sú ábyrgð þarf að vera okkur efst í huga þegar við horfum t.d. til rannsókna okkar, okkar faglegu vinnu og gæða námsins. Þá menntum við framtíðarstjórnendur og ­leiðtoga landsins og því kenn um við þeim líka um ábyrgð, siðferði og hugsun um sjálf bærni, hvort sem það er í rekstri eða nýtingu náttúru ­ auðlinda.“ UMHVERFI TENGT NÝSKÖPUN Ari segir að lögð sé áhersla á að nemendur við háskólann læri að skapa ný tækifæri og á annan áratug hafa nemendur sótt nýsköpunarnámskeið á fyrsta ári í námi. „Svo erum við með rann sókn ­ ir sem við viljum að verði að nýjum tækifærum fyrir íslenskt at vinnulíf. Vegna þessarar áherslu okkar á nýsköpun sjá um við að það sem við getum gert best með sérstöðu okkar er að skapa umhverfi þar sem fyrirtæki tengd viðfangsefnum okkar – tækni, viðskiptum og lögum – geti orðið til og vaxið úr grasi.“ Ýmislegt er í bígerð í ná ­ grenni háskólans en nú er unn ið að hönnun háskóla garða í ná grenni HR. „Húsnæðis ­ mark aðurinn í Reykjavík er erfiður og þá sérstaklega fyrir nemendur og er þetta áríðandi verkefni í huga okkar. Við hlökkum til að geta veitt nem ­ end um okkar þá þjónustu að búa nálægt háskólanum.“ FæKKUN HÁSKóLA Ari segist telja eðlilegt að há ­ skólum í landinu fækki á næstu árum. „Ég vil að það gerist með ákveðið leiðarljós í huga þar sem áhersla verði lögð á skilvirkni og gæði háskóla ­ kerfi s ins þannig að samkeppni er áfram nauðsynleg. Það verður að vera leið fyrir há ­ skóla kerfi ð að halda áfram að þróast. Háskólar á land inu eru of margir og ég held að í réttu umhverfi þar sem fjár ­ mögn un og annar stuðn ingur færi eftir árangri í námi og rannsóknum yrði til hvati fyrir háskólaeiningar til að sam einast og slá saman kröft um sínum og að í því ljósi gæt um við náð betri árangri með aðeins færri stofnunum en eru í dag.“ ENDURMENNTUN OG SÍMENNTUN Ari segir að stefnan í starfs ­ mannamálum Háskólans í Reykja vík sé skýr. „Mann ­ auð urinn hérna er allt. Það má byggja fallega byggingu í fallegu umhverfi en háskóli er fyrst og fremst fólkið sem vinnur þar. Við höfum lagt mikla áherslu á að halda vel utan um fólkið okkar, hér er góður starfsandi og við gefum fólki tækifæri til að vaxa og þróast í starfi. Við leggjum áherslu á endurmenntun og símenntun fyrir starfsmenn okkar og búum þannig um störf þeirra að þeir geti náð jafnvægi á milli heimilis og starfa. Við viljum virkilega passa upp á fólkið okkar.“ Ari segir að við áramót sé horft um öxl og til fram tíðar ­ inn ar. „Það sem mér er efst í huga er starfsfólkið. Þetta er dásamlegur vinnustaður og það hefur verið einstakt að vinna hérna. Starfsfólkið hefur staðið sig vel á krefjandi tímum þar sem fjárframlög hafa lækkað verulega og nemendum fjölgað. Ég hlakka mikið til að halda áfram að vinna með þessu fólki að því að efla Háskólann í Reykj vík.“ „Vegna þessarar áherslu okkar á ný ­ sköp un sjáum við að það sem við getum gert best með sérstöðu okkar er að skapa umhverfi þar sem fyrirtæki tengd viðfangsefnum okkar – tækni, viðskiptum og lögum – geti orðið til og vaxið úr grasi.“ Stelpur og tækni. Nær hundrað stelpur úr 8. bekk heimsóttu HR og fjögur fyrirtæki sem sérhæfa sig í upplýsingatækni í apríl síðastliðnum. Ragnheiður Elín, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, á Frama dög - um AIESEC í febrúar 2014. Menntaskólinn í Reykjavík bar sigur úr býtum í Boxinu - framkvæmda- keppni framhaldsskólanna árið 2014. HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK Fjöldi starsfmanna: 240. Rektor: Ari Kristinn Jónsson. Stjórnarformaður: Hjörleifur Pálsson. Stefna Háskólans í Reykjavík er að vera öflugur kennslu- og rannsóknaháskóli með áherslu á tækni, viðskipti og lög.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.