Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 107

Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 107
FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 014 107 þekkingu og metnað, enda bera viðskiptavinir mikið traust til fyrirtækisins. Annars kom mér mest á óvart hversu mikil þróunarvinna er unnin hjá Mannviti, en félagið hefur fjárfest fyrir um 600 mill jón­ ir króna í þróun verk efna síðastliðin þrjú ár. Við byrj uð ­ um að sjá árangur fjár fest inga okkar á þessu ári og hafa þær skilað félaginu öflugum verk ­ efnum á árinu,“ segir Sigur ­ hjörtur og heldur áfram: „Eftir erfitt rekstrarár í fyrra héldum við áfram aðhaldi í rekstri og breyttum áherslum í markaðssókn. Félagið skilar ágætis hagnaði á árinu, t.d. gekk markaðssókn okkar í Noregi eftir og tólf mánaða markmiði var náð á átta mánuðum. UMSKIPTI Í REKSTRINUM ÁRIð 2014 Eyjólfur Árni tekur í sama streng og segir umskipti í rekstr inum árið 2014 hafa verið mikil frá árinu 2013, sem hafi verið erfitt ár. „Verkefni sem við áttum von á frestuðust, en í rekstri eins og okkar tekur tíma að bregðast við slíku. Við vorum einnig í mikilli verk efna þróun og á sama tíma að hasla okkur völl á nýjum mörk uðum með tilheyrandi kostn aði. Okkur til mikillar ánægju skilaði sú fjárfesting sér á árinu, sem telst býsna gott á markaði eins og okkar. Ráð gjafar markaðurinn er í eðli sínu íhalds samur; þeir sem kaupa þjónustu okkar hér heima eða erlendis skipta ekki oft um ráð gjafa.“ Annað sem stendur upp úr á árinu að beggja mati er flutn ­ ingur höfuðstöðvanna í glæsi ­ legt og hentugt húsnæði við Urðar hvarf í Kópavogi, en þá komst öll starfsemi Mannvits á höfuðborgarsvæðinu undir sama þak. HóTELBYGGING, KÍSILVER OG JARðHITI Stærstu verkefni Mannvits árið 2014 voru undirbúningur hótelbyggingar við Hörpu, kísilvers Thorsil í Helguvík og ýmis viðfangsefni fyrir Landsvirkjun og Orkuveitu Reykjavíkur. Utan landstein ­ anna undirbjó Mannvit endur nýjun fimm jarðganga í Noregi og virkjun og hitaveitu í Ung verjalandi. Auk þess er fyrirtækið með jarðhitaverkefni í Afríku og á Filippseyjum. Þótt vöxtur fyrirtækisins sé mestur utan Íslands er stefn ­ an að vaxa einnig á innan ­ landsmarkaði. Þeir nefna aukin verkefni í Noregi í náinni fram tíð, sem tengjast smávirkj­ unum og almennri þjónustu við sveitarfélög og ríkið og þá fyrst og fremst í vega­ og gangagerð, raforkudreifingu o.fl. „Mannvit á meirihluta í fyrir tæki í Þýskalandi sem við viljum koma að í aukn um mæli, en það hefur undan ­ farna áratugi sérhæft sig í nýtingu lághita. Einnig viljum við auka þjónustu við jarðhita og almenna þjónustu í Ung ­ verjalandi og stefnum að sama markmiði í Bretlandi, þar sem við þjónustum m.a. neyslu ­ vatns iðnaðinn, sem miklir vaxtar möguleikar eru fólgnir í,“ segja Eyjólfur Árni og Sigurhjörtur. GæðA STJóRN UNAR ­ STAðLAR OG SKORTUR Á KONUM Þeir eru stoltir af stefnu fyrir ­ tækisins í umhverfismálum, sem sé með gæða­, umhverfis­ og öryggisstjórnunarvottun samkvæmt alþjóðlegum gæða ­ stjórn unarstöðlum og segjast setja sér raunhæf markmið í þeim efnum. Tekist hafi að draga úr pappírsnotkun um 35% frá árinu 2013 og 42% starfs manna hafi nýtt sér sam göngu styrk sem Mannvit var fyrst fyrirtækja á Íslandi til að bjóða upp á fyrir nokkrum árum. „Mannvit hefur einnig sett sér jafnréttisstefnu, en það felst stöðug vinna í því að laða konur til starfa á ráðgjafar ­ mark aðnum. Núna eru konur um fjórðungur nemenda í tækni greinum og okkur þykir miður að ná ekki því hlutfalli í fyrirtækinu. Hjá fyrirtækjum í okkar atvinnugrein er því verk að vinna innan dyra en einnig að styðja við bakið á háskólum landsins.“ Eyjólfur Árni og Sigurhjörtur segja skipta miklu máli að huga að nærumhverfi fyrir ­ tækisins. Þeir skoði reglulega hvað Mannvit gefi sam félag ­ inu umfram lög og reglur. „Félagið var með þeim fyrstu sem fengu vottun sem fyrir ­ myndar fyrirtæki í góðum stjórnar háttum. Síðastliðinn nóvembermánuð fengum við viður kenninguna endurnýjaða, fjórða árið í röð, og erum afar stoltir af því. Við erum stöðugt vakandi fyrir með hvaða hætti við getum stutt við bakið á ýmsum félagasamtökum.“ GERT RÁð FYRIR BATNANDI AFKOMU Spurðir hvernig þeir meti horfurnar á næsta ári svara þeir einum rómi að þær séu nokkuð góðar, rekstraráætlun geri ráð fyrir tæplega 20% aukningu samstæðunnar í tekj ­ um á milli ára og einnig batn ­ andi afkomu. „Undanfarin ár hefur verið skortur á stór um langtímaverkefnum innan ­ lands en við sjáum hilla undir að það breytist árið 2015 þegar framkvæmdir tengdar orkufrekum iðnaði sem og vinna við hótelið við Hörpu hefjast. Þá eru þróunarverkefni okkar erlendis byrjuð að skila árangri og áætlanir gera ráð fyrir að erlend velta samstæð ­ unnar verði um 35% af heildarveltu á árinu.“ Allt lítur því út fyrir að nýi maðurinn í brúnni taki við batnandi búi. En ætlar hann einhverju að breyta eða halda áfram á sömu braut og fyrir­ rennari hans í starfi? „Mannvit er yfir 50 ára gamalt fyrirtæki, sem segir manni að félagið hefur gert margt rétt. Það hefur alltaf verið vel rekið og skilað eigendum sínum góðri arðsemi. Ég mun því halda áfram á þeirri braut en með nýjum mönnum verða allt af einhverjar breytingar á áherslum og hvernig fyrirtækið nálgast ákveðna þætti,“ svarar Sigurhjörtur Sigfússon, forstjóri Mannvits frá og með 1. janúar næstkomandi. Við rekum fyrirtæki sem er með dóttur­ og aðildarfélög í fimm löndum utan Íslands. Okkur er þó ljóst að alltaf má gera betur og horfum stöðugt fram á veginn með það í huga.“ MANNVIT Velta: 5 milljarðar króna. Forstjóri: Eyjólfur Árni Rafnsson. Stjórnarformaður: Jón Már Halldórsson. Stefnan í einni setningu: Mannvit leggur áherslu á trausta og faglega ráðgjöf sem byggist á góðri reynslu og víðtækri þekkingu. Fjöldi starfsmanna: Um 350. Mannvit flutti í glæsilegt húsnæði við Urðar hvarf í Kópavogi, en þá komst öll starfsemi Mann- vits á höfuð- borgarsvæðinu undir sama þak.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.