Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Side 119

Frjáls verslun - 01.11.2014, Side 119
FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 014 119 yfir þá hefðbundnu: „Í stuttu máli er mun meiri töl­ fræði í boði til að meta hvort fjárfestingin sé að skila sér en í hinum hefðbundnu miðlum. Netið kemur ekki endilega í staðinn fyrir sjónvarp, útvarp og prent en má ekki verða afgangsstærð. Mín skoðun er sú að fyrirtæki geti ekki leyft sér að horfa framhjá netinu þegar kemur að auglýsingum. Kynslóðin sem er að koma út á vinnumarkaðinn er fædd inn í stafræna veröld þar sem hefð ­ bundnir miðlar eru á undan haldi. Við sjáum að við erum langt á eftir löndunum sem við berum okkur saman við varðandi hlutdeild stafrænna miðla. Ég finn samt að þetta er að breytast en fyrirtækin þurfa að bregð ast hraðar við til að við halda eða ná sam keppnis forskoti. AUGLÝSINGAGÁTT JÁ – HÁMÖRKUN VIðSKIPTATæKIFæRA Auglýsingagátt Já var opnuð í október á þessu ári en hún er vefsvæði í formi mælaborðs sem birtir tölfræði um notkun Já.is.“ segir Dagný. „Tölfræðin sem þar er birt styður auglýs­ endur þegar taka þarf ákvörð ­ un um vettvang fyrir aug ­ lýs ingar sem og þegar meta þarf árangur af auglýsingum eftir á. Það er gaman að fá tækifæri til að miðla slíkum upplýsingum og ég veit ekki til þess að slík upplýsingagjöf sé fyrir hendi hjá öðrum íslensk ­ um miðlum. Til að geta talist góður auglýsingamiðill fylgir auðvitað sú ábyrgð að sýna fram á ágæti hans á gegn ­ sæjan hátt. Við erum að svara eftir spurn auglýsenda um gagn sæi því tölurnar segja allt sem segja þarf. Auglýsendur þurfa að verja markaðsfé sínu á ábyrgan hátt og sjá fram á að fjárfestingin beri árangur. “Auglýsingagátt Já hefur verið tekið mjög vel af auglýsendum og það verður spennandi að þróa lausnina áfram.“ „Kynslóðin sem er að koma út á vinnu­ markaðinn er fædd inn í stafræna veröld þar sem hefðbundir miðlar eru á undanhaldi.“ JÁ Velta: 1,1 milljarður. Fjöldi starfsmanna: 75. Forstjóri: Sigríður Margrét Oddsdóttir. Stjórnarformaður: Katrín Olga Jóhannesdóttir. Stefnan í einni setningu: Það er framtíðarsýn Já að auðvelda samskipti og viðskipti. Lilja Hallbjörnsdóttir þjónustustjóri og Dagný Laxdal sölustjóri. SKO – Arnt Eriksen, stofnandi Rethink. Um 400 manns mættu á SKO, ráðstefnu um markaðssetningu á netinu sem Já stóð fyrir í Hörpu 8. október sl.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.