Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Side 131

Frjáls verslun - 01.11.2014, Side 131
FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 014 131 1. Telur þú að fjármagns­ höft in verði loksins afnumin á árinu 2015? – Já, fyrri hluta árs. 2. Hugmyndir eru uppi um að setja á svonefndan út ­ gönguskatt í tengslum við afnám hafta – hvernig líst þér á þá leið? – Mikilvægast er að sátt náist við kröfuhafana um fram- kvæmdina. 3. Hvað heppnaðist best á árinu 2014 og hverjar eru horf urnar á árinu 2015. – Sem formaður Samtaka versl unar og þjónustu get ég ekki annað en nefnt niðurfell- ingu á almennum vörugjöld - um, sem er gríðarlegt fram fara spor til einföldunar á kerfi nu, og fríverslunarsamn- ing inn við Kína, sem þarfnast þó aðeins lagfæringar. Sáttin á vinnumarkaði á milli ASÍ og SA sem leiddi til mun meiri hag vaxtar en áætlanir gerðu ráð fyrir sem koma öllum til góða. Það er ekki hægt annað en að nefna einnig skuldaleið - rétt inguna, hvaða skoðun sem menn hafa á henni, þá gekk framkvæmdin ótrúlega vel. Horfurnar eru góðar en ég hef þó áhyggjur af kjarasamn- ingum miðað við yfirlýsingar. Ef afnám hafta gengur vel er ég virkilega bjartsýn. 4. Hvaða mistök voru gerð í efnahagsstjórninni á árinu 2014? – Mistök er ansi sterkt orð en það sem ég hefði viljað sjá á síðasta ári er lækkun á á lögum á atvinnulífið s.s. að lækkun tryggingargjalds haldist í hendur við lækkun á atvinnu leysi. Vextir þurfa að lækka mun meira til hagsbóta fyrir heimilin og fyrirtækin. 5. Hvað er þér minnisstæð ­ ast frá árinu sem er að líða? – Ég var kosin formaður SVÞ á árinu og hlýt því að nefna það. Einnig fylgdu því blendn- ar tilfinningar að dóttirin flutti til Spánar í háskólanám, gleði yfir velgengni hennar en ótrúlega erfitt að sleppa hendinni. 1. Telur þú að fjármagns­ höftin verði loksins afnumin á árinu 2015? – Já, ég hef fulla trú á því að Bjarna Benediktssyni og hans fólki takist að klára þetta verk - efni á næsta ári. 2. Hugmyndir eru uppi um að setja á svonefndan út ­ gönguskatt í tengslum við afnám hafta – hvernig líst þér á þá leið? – Ég treysti vel þeim sem fara með þessi mál og til þess að velja þá leið sem er til mestra hagsbóta fyrir íslenska þjóð til framtíðar. 3. Hvað heppnaðist best á árinu 2014 og hverjar eru horfurnar á árinu 2015? – Framkvæmd skuldaleiðrétt- ingarinnar tókst vel og ánægju legt að sjá að tekist hefur að ná tökum á rekstri ríkis sjóðs. Ef vel verður á hald ið ætti verðbólga að vera í lág marki og hagvöxtur að taka við sér. Með því eykst kaup- máttur sem er mikilvægt og hagsmunamál fyrir laun þega – en auðvitað er þetta allt sam- spil hagstjórnar og ákvarð ana tekinna á vinnumarkaði. 4. Hvaða mistök voru gerð í efnahagsstjórninni á árinu 2014? – Það eru kannski ekki bein mistök en ég hefði viljað sjá af nám fjármagnshaftanna á þessu ári sem er að líða. 5. Hvað er þér minnisstæð ­ ast frá árinu sem er að líða? – Sumarið lék við okkur Aust- firðinga eins og fyrri daginn og átti ég margar yndislegar stundir með fjölskyldu og vin- um. Í október var mér treyst fyrir formennsku í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og er það mikill heiður en um leið mikil áskorun að takast á við það skemmtilega og krefjandi verkefni. Margrét Sanders. „Vextir þurfa að lækka mun meira til hags­ bóta fyrir heimilin og fyrirtækin.“ „Ef vel verður á hald ið ætti verðbólga að vera í lág marki og hagvöxt­ ur að taka við sér.“ Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu og fram kvæmda stjóri hjá Deloitte: Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi: Horfurnar eru góðar Höftin leyst á næsta ári Jens Garðar Helgason.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.