19. júní


19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 68

19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 68
66 | 19. júní 2015 í kjölfarið, og svo önnur og svo önnur... #konurtala. Þessa reiði og þennan kraft er ekki aðeins að finna á Vesturlöndum. Ég fylgd ist til dæmis gapandi með þeim óeirðum sem spruttu út í Indlandi í des­ ember 2012 þegar ungri stúlku var hóp­ nauðgað í Delhi, óeirðum sem dreifðust út til nágrannalandanna, Nepal, Sri Lanka, Pakistan og Bangladesh, og sem hafa sprottið upp með reglulegu milli­ bili síðan þá. Þessi lönd, sem seint verður hægt að kalla kvenvæn, eru lönd þar sem konur sem „dirfast“ að ganga um stræti borga og bæja verða fyrir kyn­ ferðislegri áreitni karlmanna, sem telja að þegar kona yfirgefur heimili sitt og vernd karlmannanna í fjölskyldunni þá eigi hún það skilið að vera nauðgað. Þetta eru lönd þar sem hundruðir millj­ óna kvenna fæddust aldrei, því að þeim var eytt í móðurkviði þar sem fjölskyldur vilja aðeins syni og skömm er að því að eignast dætur. Þessi gífurlegu mótmæli komu eins og skrattinn úr sauðarleggnum. Nauðg­ anir eru algengar í Delhi og fæstar þeirra eru tilkynntar til yfirvalda, og sjaldan er dæmt í þeim sem tilkynntar eru. Frétta­ flutningur af þeim, eins og hér á landi, vekur litla eftirtekt og kveikir litla reiði í brjóstum lesenda... þar til nú. Af hverju? Ég vísa hér með í aftur spurningar­ merkið sem virðist orðin þungamiðja þessarar greinar. Femínismi = eina alvöru byltingin Mig langar að ljúka þessari grein með því að fjalla aðeins um bók sem kom út árið 2013 eftir suður­afrískan félagsfræðing, David Jacobson. Í bók­ inni, sem ber titilinn Of Virgins and Martyrs: Women and Sexuality in Global Conflict, hefur Jacobson afskaplega einfaldan boðskap fram að færa: kven­ réttindabaráttan síðustu öldina hefur valdið grundvallarbreytingum á sam­ félagi mannanna, femínisminn hefur raskað og ruglað samfélagsmynstri sem er tugþúsund ára gamalt. Alþjóðavæðing síðustu áratuga D ru sl u g an g an 2 01 4. M yn d : A n d ri M ar in ó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.