19. júní


19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 90

19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 90
88 | 19. júní 2015 völlur framtíðar þróunar. Þessa dagana er oft rætt um að fjórða bylgja femín ismans sé að skella á ströndum okk ar. Sífellt fleiri hér á landi og erlendis gera sér grein fyrir mikil vægi jafnréttisbaráttunnar og starfa með virkum hætti að jafn réttismálum. Um allan heim eru réttindi kvenna takmörkuð og skert með vísan til hefða, trúarbragða og menningar. Hugsjónir um algild mannréttindi og lýðræði eru véfengdar. Ítrekað hefur verið sýnt fram á að efnahags­, umhverfis­ og pólitísk áföll hafa sérlega neikvæð áhrif á konur, þá sérstaklega fátækar konur, en á sama tíma hafa þær verið útilokaðar frá ákvörðunum sem leiða til þessara áfalla. Í Pekingsáttmálanum eru settar fram skýrar kröfur sem Norður lönd unum hefur ekki tekist að upp fylla. Okkur hef ur geng ið illa að berjast gegn ofbeldi gegn konum, að jafna aðstæður á vinn u­ markaði, að ná fram launajafnrétti og efnahagslegu sjálfstæði kvenna, að skipuleggja umönnunarstörf, og að­ gengi kvenna að völdum og áhrifum er enn takmarkað. Við þurfum því enn á sáttmál anum að halda. Við þurfum að standa okkur mun betur á mörgum mikilvægum sviðum: að tryggja rétt kvenna til að taka þátt í lýðræðislegri ákvarðanatöku á lands­ vísu, á alþjóðavettvangi, á friðartímum og í átökum; að bæta lífs kjör kvenna og starfs aðstæður; að minnka ólaunaða vinn u kvenna; að vinna gegn nei kvæð­ um og hamlandi staðalímyndum; að tryggja frelsi frá ofbeldi; og að tryggja rétt til heilsu og ákvörðunar rétt yfir eigin líkama, kyn hneigð og barn eignum. Það er mikilvægt að allar ríkisstjórnir heims standi við fyrri skuldbindingar sínar og sýni hvernig þær ætla að leysa úr þeim áskorunum sem þær standa frammi fyrir. Kvenréttindi og jafnrétti kynjanna eru forsendur þess að alþjóðleg markmið um sjálfbæra þróun náist. Nordiskt Forum – New Action on Women‘s Rights Í júní 2014 var haldin sam norræna kvenna­ og jafnréttisráðstefnan Nordiskt Forum – New Action on Women‘s Rights í Malmö í Svíþjóð. Að baki ráðstefn­ unnar stóðu kvennasamtök af öllum Norðurlöndunum, þar á meðal Kven­ réttinda félag Íslands. Dagskrá ráðstefn­ unnar tók mið af tólf köflum Pekingsátt­ málans, og ráðstefnuna sóttu þrjátíu þúsund gestir. N o rd is kt F o ru m 2 01 4. M yn d : L i G re b äc k / F lic kr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.