Alþýðublaðið - 24.09.1924, Page 2

Alþýðublaðið - 24.09.1924, Page 2
a XEPWmWBE&0£» Lttla þrenningin. f, (Fih.) Dósamjólkin Krossaness-relðin, Síldnrmællkeriu. Á Bátsenda var fyrrum er lendur kaupmaðnr, hann notaði svikna vog; >reislan var bogia og lóðið var lakt.« Skúli fógetl reið að Bátsenda, lagði haid á vogina og reið ekkl þaðan fyrr en hann hafði rátt ifátækra hlutt. Á Krossanesi við Eyjafjörð rekur erlendur gróðamaður síld- arvwrksmiðju eina mikla, hefir h vnn grætt á henni milljónir króaa. Hann hefir notað svikin, oí stór, sildarmæliker árum sam- an. Eitt norðanblaðanna telur að verksmiðjan hafi grætt á aðra milljón króna alls á sviknum málum eingöngu, Magnús reið til Krossaness, talaðl við íorstjórann og reið ekkl þaðan aftur fyrr en hann hafði löggllt sviknu síldarmálin. Hver einasti sæmilega rögg- samur og einarður ráðherra he'.ði tafarlaust látið höíða saka- mál á hendur verksmiðjunnl fyrir að svíkja mælikerin. Magn- ús seglr svo í yfirklóri sínu í stjórnarbiaðinu, sem Beriémi gefur út, að þetta heyri ekki undir sig, hann sé ekki dóms- málaráðherra. Sér nú um selnan í hvert forað honum hefir verið att. í vandræðum sínum gengur hann jafnvel svo langt, að hann dróttar þvf að seijendum síldar- Ínnar, að þeir reyni Ifka að svíkja mál, þvf áð hann hefir alveg athugasemdarlaust eftir foratjóra verksmiðjunnar, sem vlrðist hafa verið eini ráðunautur hans þar nyðra, þá fullyrðingu, að >ýmsir seijendur reyndu að láta sem minst f kerin<. (Þ. e. að svíkjr máiin). Er það býsna langt gengið, er sjáifur ráðherr- ann gerist tii þess að fiytja slíkar fnllyrðingar athugasemdarlaust, og drótta með því svikum að mönnum. Auk þess segir hann að víðar munl pottur brotlnn en hjá Krossness- verksmiðjunhi, því að víða hafi mælikerin verið mæld nyðra, en hvergi reynst >nákvæmlega isolftrarað *tærð«. Er hér með fyiliisga gefið í skyn, getup verlð góð og ódýr á slna visu, en hún verður dýr, ef á að taera verð hennar saman við verð innlendu mlólkuplnnar. Relknið þið bapa sjálf: „Eln mjólkupdós innlkeldup af etnum sem sVapap elnum litpa af venjulegri kúamjólk, dósln kostar ea. elna krónu, en innlenda mjólkin kostar hjá Mjólkurfélagi Reykjavíkup 65—75 aura lítepinn. Jú; satt er það; Mjólkurfélaglð er 25—36 aurum ódýrara með hvern Iíter.“ Gæðin þarf nú ekki að bera saman, það vlta allir, sem elnu sinni kafa keypt mjólk kjá Mjólkupfélagi Reykjavikur, að betrl mjólk fæst hvergi. að aðrir sfldarkaupendur nyrðia en >Æglr< noti svikin sfldar- mál. Væri ráðherra nær og sæmilegra að rannsaka þetta mál til hiftar og kippa í lag, ef með þarf, hefdur en að sletta slfkum aðdróttunum til ónafngreindra manna, jafnvel kaupenda o g seljenda sfldarlnnar. Erlendu rerkamennlrnir. Verkamánuafélagið á Akureyrl kvartaði yfir þvf, að nefnd verk- smiðja, >Æglr«, hefði fiutt inn þrefalt fieiri erlenda verkamenn en jafnyel sjálfur ráðherrann hatði lejrft. Verkamennirnir vorn narraðir hingað með röngum frásögnum um kaupgjald hér og sfðan notaðir tii að bola íslend- logum frá vinnu og lækká kaup þelrra. Magnús lét ekki svo Iftið að tala við kærendur, en hiýddl þeim mun gaumgæfilegar á mál ráðunauts síns, forsfjóra verk- smlðjunnar, og leyfði honum að haida öílum erlendu verkamönn- unum f fullum íriði, þótt hann hefði gengið í berhögg við lands- lög, yfirlýstan þingvilja og b nn ráðherrans sjáifs. Hver einasti sómakær o g þjóðhollur ráðherra hefði tafar- laust vfsað mönnunum úr landi. Eitth._ð rámar nú Magnús í þetta, því að aftur reynlr hann f stjórnarbiaðinu, sam Feoger er yfirritstjóri við, að koma söklnni af sér, þar segir hann: >úrskurð- arvald um þetta er hjá dóms- Alþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum dogi. Afgreið sla við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 siðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9—101/* árd. og 8—9 síðd. S i m a r: 633: prentsmiðja, 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. Kaupiö ekki lélegar og dýrar leirvörur, þegar hægt er að fá góðar, fall- egar og ódýrar postulínsvörur í verzlunninni >þðrf< Hverfisg. 56. Lítið Inu í dag. málaráðherra«. Sér nú enn nm seinkn, að ]ón hefir aftur att honum á foraðið. í . vandræðum sfnum grípur hann þá tínn tii fullyrdinga ráðu- nauts síns, íorstjóra verksmlðj- unnar, sér til varnar. Hann játár að vísu, því er heldur ekki tlí

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.