Alþýðublaðið - 24.09.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.09.1924, Blaðsíða 3
a&PYDÐSEtA&IB nelos að nslta, að kauplð sé að eins 80 anrer um tímana ídag- vinnu (hún er talin 12 tímar, næturvinnukaup er 1,05 kr. um tímaun) eða 40 aurum lægra en taxtl Verkamannaféiags Akur- eyrar, en hann tekur upp pg gerir að sinni þá fuISyrSlngu for- stjórSns, að ýmair verkamenn séu þeir liðléttingar tU vinnu, að þeir vinnl ekkl fyrlr 80 aur- um u'm tfmann, þótt þeir íái þá, svo að alt jafni sig. . Sj&anlegahefirráðherrannekk- ert athugað þetta sjálfur, en slettir þvi að alveg órannsokuðu máll til verkafóiksins, að það sé ekki fullvinandi og eigi ekki meira kaup skilið. £r það f góðu samræmi við aðdróttanlr hans til sílðar-seljenda og -kauponda nyrðra, sem áður er um getið. £nn fremur segir ráðherrann, að ekkert hafi verlð kvartað undan innflutningl erlendra verkamanna til verksmiðjunnar í fyrra. Fat- ast honum þar sannsöglin, ráð- herranum. Bæði á þingmálafund- um og sjálfu atþingi vsr yfir þessu kvartað, og það var ein- mitt ástæðan til þingsályktunar þeirrar, sem samþykt var, en stjórnin virtl að vettugi. Óleyfiiegar innflutuingur voga. í sunnudagsblaði stjórnar- biaðsins, sem hinn atsagði þing- maður SkaftfeUlnga telst ritstjórl vlð, skýrir svo atvinmimálaráð- herrann loks frá þvf, íorstjóra Krossness-verksmlðjunnartiirétt- lætingar og málsbóta, að hann hafi í sumar fiatt inn vogir „án leyfii" Ef einhver smákaupmað^ urinn hafði leyít sér að troða svo iandsiög, hefði hann sjáíf- sagt fengið hsgningu. en með forstjóra >Ægis< er oðru máli að gegna, honum er óhætt að hafa login að engu; hann geymir bara vogina fram yfir áramót og notar hana sve óskoðaða og ólögg}lta sennilega. Fórnariambið. Dómsmáiaráðherrann attiMagn- úsi í norðurförina; hann hefir iöngum kunnað að nota aðra til óþrifaverkanna; sjáifur hefir hann setið hjá og lá'dat hvergi nærri koma. Síðan hefir skömmin skoll- ið á þeim, sem verklð vann, honum verið sparkað, en Jón setið. Mlnnir þetta á niðurlag formannavísu, cr eitt sinn var kveðin; >alt af drepur bann af sér mann elnn eða tvo í róðri.< Nú ætía margir, að roðin sé komin að Magnúsl, að hann eigi nú að vera fórnarlambið. Jafnvel Magnús sjálfur hefir eitthvað veður af þessu, þess vegna segir Konur! Aidrei hefir Smárasmjörlíkið verið betra en nú. Reynið! LjósakrönEr, og alls konar hengi og borð- lampa höfum við í afar íjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraður almennlngur ætti áð nota tæklfærið meðan út nógu er að velja og fá lamp- ana hengda upp 6 k e y p i s. Virðingarfylst Hf. rafmf. Hiti & Ljús. Laugavegi 20 B. — Sími 83«. Ný bók. MbSup fré Suðup- uni""«i«»iihj Ameríku. Pantanlr afgrelddar i síma1268. hann í varnarskrlfum sínum: >Ég er ekki dómsmáiaráðherrac, >þetta heyrir ekki undir mig«, >úrskurðarvaíd um þetta er hjá dómsmálaráðherra<, o. s. írv. En það dugar honum ekki tll réttlætingar; ofan á alla gamia óhreinkun hæflr nú bæzt nerð- uríörin. í henni hefir hann út- Idgar Bica Burroaghs: Tsrzan og glmsteinar Opar-borgap. nösum næsta hermanns og féil sá við eins' og rotaður selur. Byssum var varpað burtu úr höndum þeirra, er vildu stöðva Tarzan, og svertingjarnir hörfuðu til beggja hliða undan grimmilegri árás apamannsins. Svertingjarnir vortí i svo þéttum hringi að þeir þorðu eigi að skjóta, svo þeir hittu eigi sina menn, og.Tarzan var að sleppa inn i skóginn, er surtur, sem læðst hafði að baki hans, kom á hann höfuðhöggi með byssuskefti sinu. Jafnskjótt féll Tarzan og hópur svertingjft lagðist ,ofan á hann. Þegar hann raknaði við aftur, var hann vandlega bundinn eins og Werper. Belgiski foringinn var i góðu skapi, og œtlaði að Btríiia föngunum á, því, hve auðveldlega hann yfirvann þa; en Tarzan apabróðir svaraði engu. Werper var aftur á móti til með að talaj hann mótmælti þessu háttalagi. Sagði að Tarzan yœri enskur lávarður; en foringinn hló að honum og ráðlagöi fanganum að geyma loftið þangaö til fyrir rétti. Jafnskjótt og Tarzan raknaði við og auöséð var, að hann var litt særður, var hermönnunum skipað i hala- rófu og föngunum á milli þeirra, og lagt var af stað heimleiðis. . *' Um kvöldið var áð viö læk, tjöldum upp siegið og matur snæddúr. Úr skógarþykninu horfðu tvö grimdar- Jeg augu forvitnislega i, alt, sem gert var. Tarzan og Werper höfðu legið ögn afsíðis hjá mal- bakahrúgu, frá þvi sezt var að. Þeir voru bundnir. En þegar matur var tilreiddur skipaði vörður þeirra þeim, að standa upp og ganga að einum eldinum. Þar voru hendur þeirra leystár svo þeir gátu étið. Þegar apamaðurinn stóð upp kom furðuglapml i augun, sem horfðu úr skógarþykninu, og lágt urr barst frá vörum dýrsins. Jafnskjótt lifnaði yfir Tarzan, en svarið do á yörum hans af ótta við, að það gæti vakið grun hermannanna. Ait i einu datt honum ráð i hug; hann snéri sér að Werper. „Ég ætla ftð tala við þig hárri röddu og á máli, sem þú ekki skilur. Láttu sem þú hlustir vel eftir því sem ég segi, og taktu stundum undir, eins og þú svarir á sama máli — undankoma okkar er komin undir þvi, að þetta hepnist." farzan-sðöiirisr fást á BlöidAÓsi, hjá Jóni Pálmasynl bóksala.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.