Alþýðublaðið - 24.09.1924, Síða 3

Alþýðublaðið - 24.09.1924, Síða 3
 É neins að neita, að kaupið sé að eins 80 anr*r um tímana í dag- vinnu (hún er taiin 12 títnar, næturvinnukaup er 1,05 kr. um tímSnn) eða 40 aurum iægra en taxtl Verkamannaféiags Akut- eyrar, en hann tekur upp og gerir að sinni þá fullyrðingu for- stjóráns, að ýmsir verkamenn séu þeir liðléttlngar tii vinnu, að þeir vinni ekkl fyrlr 80 aur- um u n timann, þótt þeir fái þá, svo að ait jafni sig. Sjáaniega hefir ráðherrann ekk- ert athngáð þetta sjálfur, en slettir því að alveg órannsökuðu máli til verkafóiksins, að það sé ekki fullvinandi og eigi ekki meira kaup skiiið. Er það f góðu samræmi við aðdróttanir hans til siidar-seijenda og -kauponda nyrðra, sem áður er um getið. Enn íremur segir ráðherrann, að ekkert hafi verið kvartað undan innflutningl erlendra verkamanna tll verksmiðjunnar í fyrra. Fat- ast honum þar sannsöglln, ráð- herranum. Bæði á þingmálafund- um og sjálfu alþingi vsr yfir þessu kvartað, og það var ein- mitt ástæðan til þingsályktunar þeirrar, sem samþykt var, en stjórnin vlrti að vettugi. Óleyfilegur innflutningur voga. í sunnudagsblaði stjórnar- biaðsins, sem hinn atsagði þing maður Skaftfelflnga telst rltstjórl við, skýrir svo atvinnumálaráð- herrann loks frá þvf, íorstjóra Krossness-verksmiðjunnar til rétt- lætingar og málsbóta, að hann hafi í sumar flutt inn vogir „án leyfi»‘f Ef einhver smákaupmað- urinn hefði leyít sér að troða svo landslög, hefði hann sjálf- sagt fengið hegningu, en með forstjóra 2>Ægis< er öðru máll að gegna, honum er óhætt að hafa iögin að engu; hann geymir bara vogina frara yfir áramót og notar hana sve óskoðaða og ólöggilta senniiega. Fórnarlambið. Dómsmáiaráðherrann attiMagn- úsi í norðurförina; hann hefir iöngum kunnað að nota aðra til óþritaverkanna; sjálfur hefir hann setið hjá og iádst hvergi nærri koraa. Sfðan hofir skömmln skoll- ið á þeim, se;n verklð vann, honum verið sparkað, en Jón aetið. Minnir þetta á niðurlag formannavísn, er eitt sinn var kveðin: >alt af drepur hann af sér mann einn eða tvo i róðri.< Nú ætia margir, að röðin sé komln að Magnúsi, að hann eigl nú að vera fórnarlambið. Jafnvel Magnús sjálfur hefir eitthvað veður af þessu, þess vegna segir Konu r! Aldrei hefir Smárasmjörlíkið veriö betra en nú. Rey niðl Ljðsakrðnor, og alls konar hengi og borð- lampa höfum viö í afar fjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraöur almennlngur ætti að nota tæklfærið meðan úr nógu er að velja og fá lamp- ana hengda upp ó k e y p i s. Virðingarfylst Hf. rafmf. Hiti & Ljús. Laugavegi 20 B. — ; Sími 830. Ný bók. Meður fró Suður- ......,"1111111.Amerfku. Pantanlr afgrelddar I síma 1288. hann í várnarskrifum sínum: >Ég er ckki dómsmáiaráðherra<, >þetta heyrir ekki undir mig<, >úrskurðarvaid um þetta er hjá dómsmáiaráðherra<, o. s. frv. En það dugar honum ekki til réttlætingar; ofan á aila gamia óhreinkun hæfir nú bæzt nerð- uríörin. í henni hefir hann út- Edgar Eica Burrougha: Tarzan og glmsteinar Opar-borgar. nösum næsta hermanns og féll sá viö eins 0g rotaöur selur. Byssum var varpað burtu úr höndum þeirra, er vildu stöðva Tarzan, og svertingjarnir hörfuðu til beggja hliða undan grimmilegri árás apamannsins. Svertingjarnir voru i svo þéttum hring, að þeir þorðu eigi að skjóta, svo þeir hittu eigi sina menn, og Tarzan var að sleppa inn i skóginn, er surtur, sem læðst hafði að baki hans, kom á hann höfuðhöggi með byssuskefti sinu. Jafnskjótt féll Tarzan og hópur svertingja lagðist ofan á hann. Þegar hann raknaöi við aftur, var hann vandlega bundinn eins og Werper. Belgiski foringinn var i góðu skapi, og ætlaði að striða föngunum á þvi, hve auðveldlega hann yfirvann þá; en Tarzan apabróðir svaraði engu. Werper var aftur á móti til með að tala; hann mótmælti þessu háttalagi. Sagði að Tarzan væri enskur lávarður; en foringinn hló að honum og ráðlagði fanganum að geyma loftið þangað til fyrir rótti. Jafnskjótt og Tarzan raknaði við og auðséð var, að hann var litt særður, var hermönnunum skipað i hala- rófu og föngunum á milli þeirra, og lagt var af stað heimleiðis. Um kvöldið var áð við læk, tjöldum upp siegið og matur snæddur. Úr skógarþykninu horfðu tvö grimdar- leg augu forvitnislega á alt, sem gert var. Tarzan 0g Werper höfðu legið ögn afsiðis hjá mal- bakahrúgu, frá þvi sezt var að. Þeir voru bundnir. En þegar matur var tilreiddur skipaði vörður þeirra þeim, að standa upp og ganga að einum eldinum. Þar voru hendur þeirra leystar svo þeir gátu ótið. Þegar apamaðurinn stóð upp kom furðuglapmi i augun, sem horfðu úr skógarþykninu, og lágt urr barst frá vörum dýrsins. Jafnskjótt lifnaði yfir Tarzan, en svarið dó á vörum hans af ótta við, að það gæti vakið grun hermannanna. Alt i einu datt honum ráð i hug; hann snéri sér að Werper. „Ég ætla að tala við þig hárri röddu og á máli, sem þú ekki skilur. Láttu sem þú hlustir vel eftir þvi sem ég segi, og taktu stundum undir, eins 0g þú svarir á sama máli — undankoma okkar er komin undir þvi, að þetta hepnist." Tarzan-sögurnar fást á Blö id aósI, hjá Jóui Pálmasysi bóksala.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.