Alþýðublaðið - 24.09.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.09.1924, Blaðsíða 4
4' ¦Sf#YMBEX»llH atað sig svo, að hann Verður aídcei þveginn. Afrek hana nyðra og ummæll siðan mælast hvar- vetna svo illa fyrir, að óhugs- ándi er, að hann íífi sem ráð- harra lengur en t'd næata þlngs. Fyrirspnrn til dðmsmálaráðherrans. 1 sumar lózt þýzkur togari vera að síldveiðum fyrir Horður- landi. Alkunnugt var, að erindi hans var að selja þar áfengi. Maigir urðu til að skora á varö- skipið »Þór< að taka hann, en skipstjóri bar því við, að sig skorti til þess skipun frá stjórninni. Snóru meon sér þá tii stjórnarinnar, en árangur varð enginn, skipunin kom ekki að heldur. Alþýðublaðið leyfir sór nú að beina þeirri fyrirspurn til dóms- málaráðherrana, sem jafnframt er kirkju- og kenslumálaráðherra, hvort eigi hafi verið leitað til hans í þessu efni, og ef svo er, hvers vegna hann hað eigi geflö >í>ór< skipun um að taka togarann. Um daglnn og vegini. Viðtalstími Páls tannlœkais er kl. 10—4. Nætnriæknír er i nótt Haíf- dór Hansen, Miðstræti <io, simi 256. Láðrasveitin lelknr á þakl hljómskálans við Tjörnina í kvöíd k!. 8Vr Esja fór í gærkveldl kl. 6 í hringferð austur um land. Meðal farþega var Haraldur Guðmunds- son ritstjóri. Jafnaðarmannafélag tslands hcldur fund í Iðnó upp f kvöíd k'. 8Va- Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna. Dagsbrnnarfaiitdur ér í Good temptarahúsinu annað kvöld kl. 8. Félagar eru beðnir að mæta, þvl að kjósa á iulltrúa tii sam- bandsþingslns. 0rn eineygði er enn þá að nöldrá nm riklslögreglu 1 Vísi. Hann reynir að tortrygeja roót- mælatlllogu sjómannafélagsins. Erni ætti að tara eð skiijast það, áð enginn alþýðamaður vlll rik- is'ögreglu; allir friðsamir menn fordæma hana og jafnvel ójaín- aðarmennirnir þora ekki að leggja hennl liðsyrði. Mercur fer í kvold kl. 6. Sig. Ólafsson fyrv. sýslumaður og son- ur hans, Jón skrifstofustjóri al- þingis, taka sér far með skipinu, Þórðlfar fór á saltfiskveiðar í dag. Sigurðnr Krlstjánsson bók- snll áttl sjotugsafmæli í gær. Um kl. 2 gengu prentarar allir heim til hans undir fána félags- ins og færðn honnm skraut- prentað kvæði, aem ort hafðl Stefán frá HvítadaJ. Slgurður bauð siðan stjðrn félagslns inn til sfn og aíheníi henni 1000 kr. minningargjöf til styrktarsjóða þess. íslenzkl kaffibtetirlnn er bestl katfibætir, sem ég hefi fengið, sagði roskinn husmóðlr nýlega. Sama segir almannarómur, og hann lýgar sjaldan. Mensa academica, mðtaneytl stúdenta, heldur áfram næsta vetur með sama fyrirkomulagi og verlð hefir. Ættu aðkomandl stúdentar og skólapiltar að tryggja sér fæði þar. Sjálfs er hendln hoilust. Séra Frlðrik HaUgrímsson verður meðal nmsækjenda um II. dómkirkjuprestsembættið hér. Hafa honum borist áskoranir um þetta írá sóknarmönnúm ýms- um. (FB.) Sir Joiin Flennig heitir skozkur aðalsmaður, sem ferð- aðist hér um l»nd súmarlð ígia Hann hefir mikinn áhuga á bún- aðarmálum og hefir aent Búnað- arfélaglnu bér ýmiskonar' frss, garðávext' og trjátegund'r, er KAPUTAU! 1 fallega úrvali nýkomið. MarteinnEinarsson & Co. I Skeiíaréttir fara bíiar frá Vörnbilastöðlnnl Nokkar sætt laus.' Sími 971. Simi 971. 2 notaðar eldavélar til sölu með gjafverði. Jónas H. Jónsson. hann kom heim. Hafa verið gerðar tilraunir með sendingsr þessar og sumar tekist vei, t. d. með nokkrar kartöfluteguudir, sem ekki hafa verið reyndar hér fyrr. Nýl >ritstjðrlnn< við Mrgbl. (Ólafur Thors) var um daginn lát- irin skrifa grein, sem héfc hvorfor eoa hvers Végna í íslenzkri þýö- ingu. Grsinin er um þaö, hvers vegna Alþýöuflokkurinn Btandi einn og óskiftur gegn burgeisum í staö þess aÖ rifast innbyríis. Síðan hefir »ritst]*6rinn< verií látinn skrifa fleiri greinar í svipuBum anda. Meöal hugsandi manna eiu alt af skiftar skoöanir um ýrra efhi, og þaö er eoliiegt ar5 samúð manna hér skiftist nokkuð milli kommunista og annara jafnaöar- manna i öorum iöndum. £n um hitt geta ekki verið skiftar skoð- anir meðal hugsandi manna, aö stjórn burgeisa sé ill, ao þeir fé- fietti alla aiþýðu og beiti til þess öllum brögðum. Þess vegna hljóta aliir jafnaðarmenn aS vinna sam« an að því, að losa almenning und- an oki burgeisanna. Þessi sam- vinna jafnaðarmanna gegn auð- valdinu ætti því ekki að vera burgeisum undrunár- heldur ang> istar efni. Hún er það lika. Eitítjóri og abyrgöarmaðun Hallbjgra HalldérgBon. Prentim. Hallgrims Benediktesoiiar Bergstaoastrnti 1%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.