Valsblaðið - 01.05.2012, Side 6
6 Valsblaðið2012
Viðurkenningar
Íþróttamenn Vals frá upphafi
2011
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, handkn.leikur
2010
Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, handknattleikur
2009
Dóra María Lárusdóttir, knattspyrna
2008
Katrín Jónsdóttir, knattspyrna
2007
Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrna
2006
Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrna
2005
Bjarni Ólafur Eiríksson, knattspyrna
2004
Berglind Íris Hansdóttir, handknattleikur
2003
Íris Andrésdóttir, knattspyrna
2002
Sig ur björn Hreið ars son, knatt spyrna
2001
Rósa Júl ía Stein þórs dótt ir, knatt spyrna
2000
Krist inn Lár us son, knatt spyrna
1999
Ás gerður Hild ur Ingi bergs dótt ir, knatt spyrna
1998
Guðmund ur Hrafn kels son, hand knatt leik ur
1997
Ragnar Þór Jónsson, körfuknattleikur
1996
Jón Kristjánsson, handknattleikur
1995
Guðrún Sæmundsdóttir, knattspyrna
1994
Dagur Sigurðsson, handknattleikur
1993
Guðmundur Hrafnkelsson, handknattleikur
1992
Valdimar Grímsson, handknattleikur
Íþróttamaður Vals hefur verið valinn ár-
lega frá 1992 og það er árviss viðburður
hjá Val að útnefna íþróttamann ársins í
hófi að Hlíðarenda á gamlársdag. Val-
nefndin er skipuð formönnum allra deilda
félagsins, sitjandi formanni Vals og
tveimur fyrrverandi formönnum, auk
Halldórs Einarssonar sem hefur verið í
valnefnd frá upphafi og er gefandi verð-
launagripanna. Samtals hafa 11 knatt-
spyrnumenn hlotið titilinn, 8 handknatt-
leiksmenn og 1 körfuknattleiksmaður. 9
sinnum hefur leikmaður karlaliðs verið
valinn og 11 sinnum hefur leikmaður
kvennaliðs orðið fyrir valinu.
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir
íþróttamaður Vals 2011
Hörður Gunnarsson formaður Vals hélt
ávarp við þetta tækifæri og sagði m.a.:
„Ágætu Valsmenn þá er komið að útnefn-
ingu íþróttamanns Vals árið 2011. Íþrótta-
maður Vals 2011 er glæsilegur fulltrúi
félagsins utan vallar sem innan og ein-
staklega góð fyrirmynd fyrir íþróttaæsku
landsins. Íþróttamaður Vals 2011 á að
baki 59 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og
er að mörgum talinn mikilvægasti leik-
maður landsliðsins. Íþróttamaður Vals er
handknattleiksmaður og var valinn leik-
maður ársins á lokahófi HSÍ, jafnframt
var leikmaðurinn valinn mikilvægasti
leikmaðurinn við sama tilefni og hlaut þá
Sigríðarbikarinn sem nefndur og gefinn
er til heiðurs Sigríði Sigurðardóttur, einn-
ig var leikmaðurinn kosinn besti varnar-
maður deildarinnar og var í liði ársins.
Með Val vann íþróttamaður Vals til Ís-
landsmeistaratitils ásamt tveimur öðrum
titlum á árinu. Íþróttamaður Vals árið
2011 er Anna Úrsúla Guðmundsdóttir.“
AnnaÚrsúla
Guðmundsdóttir
leikmaðuríhandknattleik
oglandsliðsmaðurer
íþróttamaðurVals2011