Valsblaðið - 01.05.2012, Side 10

Valsblaðið - 01.05.2012, Side 10
10 Valsblaðið2012 Starfiðermargt til hennar er vísað og kalla hlutaðeigandi aðila til fundar við sig. Siðanefnd getur kallað eftir gögnum frá stjórnum Vals sem og starfsmönnum félagsins ef gögn- in tengjast því máli sem til umfjöllunar er hverju sinni. Siðanefnd ber að skila skýrslu til aðalstjórnar um þau mál sem nefndin tekur fyrir sem og að tilkynna hlutaðeigandi aðilum frá niðurstöðu hvers máls skriflega eða á fundi. Siða- nefnd getur komist að þeirri niðurstöðu að mál sé of alvarlegt til að fjallað sé um það innan Vals og vísað því beint til við- eigandi yfirvalda til úrlausnar. Siða- nefndinni ber ávallt að fara í einu og öllu eftir barnaverndarlögum við úrvinnslu mála. Brot á siðareglum Vals geta varðað brottrekstri úr starfi eða úr félaginu. Siðanefndin er skipuð Margréti Lilju Guðmundsdóttur, Hafrúnu Kristjánsdóttur og Viðari Bjarnasyni íþróttafulltrúa Vals. Valur á nýrri öld Í upphafi árs var ákveðið að efna til fé- lagsfundar með yfirskriftinni Valur á nýrri öld. Tilgangur fundarins var að fá sem Stjórn félagsins Aðalstjórn félagsins fundaði reglulega á árinu og voru haldnir 11 formlegir fundir auk nokkurra óformlegra funda. Á aðal- fundi félagsins sem haldinn var 24. apríl var kjörin ný stjórn Vals. Auk formanns voru kjörin í aðalstjórn þau Arna Gríms- dóttir, Hafrún Kristjánsdóttir, Margrét L. Guðmundsdóttir, Stefán Karlsson og Sveinn Stefánsson ásamt Berki Edvards- syni formanni knattspyrnudeildar, Ómari Ómarssyni formanni handknattleiksdeild- ar og Svala Björgvinssyni formanni körfuknattleiksdeildar. Á fyrsta fundi stjórnar var Stefán Karlsson kjörinn vara- formaður félagsins og Arna Grímsdóttir ritari. Töluverður tími aðalstjórnar fór í vinnu við að ná fjárhagslegum stöðug- leika í rekstur félagsins. Umtalsverður árangur hefur þegar náðst og er rekstur- inn nú til muna betri en árið á undan. En aðhaldsaðgerðir eins og við höfum geng- ið í gegnum hafa líka sínar neikvæðu hliðar þar sem þær snerta alla, hvort sem eru starfsmenn, foreldrar, félagsmenn eða iðkendur. Reynt var þó að fylgja þeirri stefnu að sem minnstar skerðingar yrðu á barna- og unglingasviði enda ber okkur að standa sem best vörð um þann hluta starfsemi félagsins. Siðareglur fyrir Knattspyrnufélagið Val Stjórn félagsins reyndi eftir bestu getu að rýna og endurskipuleggja innra starf. Í upphafi voru gerðar starfsreglur stjórnar og samdar siðareglur fyrir Knattspyrnu- félagið Val. Siðareglurnar eiga við um starfsmenn, þjálfara, alla leikmenn meistaraflokka Vals, stjórnarmenn svo og sjálfboðaliða sem eru í ábyrgðarhlutverki í ferðum og öðru starfi á vegum félagsins. Siðareglur Vals eru ætlaðar til að beina í ákveðinn farveg þeim kvörtunum sem upp kunna að koma þegar iðkendur eða starfsmenn telja á sér brotið eða verða uppvísir að því að á öðrum sé brotið, s.s. með einelti, andlegu eða líkamlegu ofbeldi, kynferð- islegri áreitni eða annarri andfélagslegri hegðun sem ekki verður liðin innan Vals. Stjórn siðarnefndar hefur svo það hlut- verk að kanna málavexti þeirra mála sem Fjölbreyttogöflugtfélagsstarf íþröngristöðu,stefnamótuð tilbjartarframtíðar Skýrsla aðalstjórnar 2012 Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna hlaðnar bikurum, voru heiðraðar í heimaleik í knatt- spyrnu á móti KR í sumar en handboltastelpurnar í Val eru nú handhafar allra titla sem keppt er um í hand- bolta á Íslandi. Ljósm. Eva Björk Ægisdóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.