Valsblaðið - 01.05.2012, Síða 12

Valsblaðið - 01.05.2012, Síða 12
12 Valsblaðið2012 Starfiðermargt ánægðir með félagið sitt. Það sem er nei- kvæðast fyrir Val í þessari könnun er af- staða krakkanna til þjálfara sinna en að- eins 75% stelpna og 85% stráka eru ánægð með þjálfarann sinn. Svipaða sögu er að segja þegar krakkar eru spurðir um aðstöðu til íþróttaiðkunar en þá kemur í ljóst að aðeins 77% iðkenda í Val eru ánægð með þá aðstöðu sem fé- lagið býður uppá en voru 90% árið 2010. Hér má gefa sér að ástand gervigrasvallar- ins spili inní en mikil vonbrigði eru með ástand hans og ljóst að Valur býr við lakari aðstöðu til knattspyrnuiðkunar utandyra á veturna en flest önnur félög í borginni. Íþróttir eru forvarnarstarf Það er samfélagsleg skylda okkar að reka öflugt forvarnar- og uppeldisstarf og lóðaleigusamningar um og hafa lóðar- heitin Hlíðarendi 60 sem er 51.305 m2 lóð sem m.a. er ætluð undir knatthús ásamt öðrum byggingarétti, Hlíðarendi 14 sem er 25.333 m2 lóð sem að hluta fer undir gervigrasvöll og lóðin að Hlíðar- enda 12 sem er 3.291 m2 lóð. Tilgangur sjálfseignastofnunar yrði m.a. að standa vörð um eignir félagsins og að starfsmenn Vals þurfi ekki að sjá um daglegan rekstur þeirra. Þannig geta þeir einbeitt sér að rekstri og starfsemi íþróttafélagsins. Öflugt barna- og unglingastarf Barna- og unglingastarf félagsins gekk ágætlega á árinu þó að iðkendum hafi fækkað lítillega frá fyrra ári eftir að hafa aukist í fimm ár þar á undan. Fækkun iðkenda á árinu í ár er sama þróun hjá Val og öðrum félögum samkvæmt könn- un sem gerð var um þátttöku krakka í 8., 9. og 10. bekk. Samkvæmt fyrrgreindri könnun sem unnin var fyrir Íþróttabanda- lag Reykjavíkur kemur einnig frama að 40% krakka á fyrrgreindum aldri stunda íþróttir fjórum sinnum í viku eða oftar og 61% krakkanna stunda íþróttir reglulega. Einnig kemur fram að þeir krakkar sem stunda skipulagðar íþróttir eru mun já- kvæðari til náms og skila betri námsár- angi en hinir sem ekki stunda íþróttir. Fram kemur að 88% iðkenda Vals á þessum aldri eru jákvæð og finnst gaman á æfingum en þetta hlutfall er 87% hjá öðrum félögum. Í sömu könnun kemur jafnframt fram að mest er ánægjan hjá stelpum í Val af öllum iðkendum á land- inu en 90% þeirra finnst gaman á æfing- um og 85% stráka í Val eru sama sinnis. Iðkendur í Val eru einnig ánægðastir allra með sitt félag en 88% þeirra segjast vera ánægðir með félagið sitt og hefur ánægj- an vaxið um 2% frá árinu 2010. Sé litið á landið í heild eru 85% aðspurðra krakka Valsmaðurinn Stefán Hilmarsson söng á Nýársfagnaði Vals. Stefán Karlsson varaformaður Vals og Hörður Gunnarsson formaður með Ís- landsmeistarabikarinn í handknattleik kvenna. Aðalstjórn Vals 2012–2013, efri röð frá vinstri: Svali Björgvinsson formaður körfu- knattleiksdeildar, Hörður Gunnarsson formaður Vals, Sveinn Stefánsson, Haraldur Daði Ragnarsson framkvæmdastjóri. Neðri röð frá vinstri: Stefán Karlsson varafor- maður Vals, Ómar Ómarsson formaður handknattleiksdeildar og Arna Grímsdóttir. Á myndina vantar Hafrúnu Kristjánsdóttur, Margréti Lilju Guðmundsdóttur og E. Börk Edvardsson formann knattspyrnudeildar. Ungir iðkendur og litríkir stuðningsmenn Vals.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.