Valsblaðið - 01.05.2012, Page 25

Valsblaðið - 01.05.2012, Page 25
Valsblaðið2012 25 konur sem tengjast Val taki þann dag frá og mæti, þetta verður flott skemmtun. Súpufundir hálfsmánaðarlega Að lokum er vert að nefna að Valkyrjur hittast í Lollastúku annan miðvikudag í mánuði, við greiðum 500 kr. á hverjum fundi og borðum létta súpu um leið og við spjöllum og skiptumst á skoðunum. Að lokum viljum við hvetja allar áhugasamar konur að skrá sig í félagið árgjald er 3000 kr. og það er hægt að gera með því að senda upplýsingar á netfang- ið valkyrjur@valur.is Með Valskveðju, Bára Jóhannsdóttir formaður Valkyrja með börnum sínum á leikjum í Voda- fonehöllinni. Einnig öfluðu Valkyrjur fjármagns og ákveðið var að bjóða á tvo fótboltaleiki í sumar hjá mfl. kvenna, þetta var að gert til að reyna að auka að- sókn á leiki stelpnanna og tókst með ágætum en betur má ef duga skal og get- ur vel verið að þetta verði reynt aftur. Í samvinnu við stjórn handknattleiks- deildar hafa Valkyrjur séð um Lollastúku fyrir árskortshafa nú í vetur á leikjum kvenna og karla í handbolta. Við hellum upp á kaffi og sjáum til þess að meðlæti sé klárt og huggulega sett fram. Þetta hefur verið mjög skemmtilegt og ef ein- hverjar hafa áhuga á að koma að þessu endilega hafa samband við Valkyrjur á netfangið valkyrjur@valur.is. Tekið til á Hlíðarenda Valkyrjur stóðu einnig fyrir þrifdegi á Hlíðarenda, það var Helena Þórðardóttir sem kom með þessar snilldar hugmynd en sönn valkyrja Margrét Bryngeirsdóttir starfsmaður Vals stýrði því verki með miklum krafti. Hópur valkyrja mætti ásamt nokkrum Fálkum og velunnurum og þrifu aðra stúkuna norðanmegin í Vodafonehöllinni. Þetta var skemmtileg vinna og er planið að klára hinar stúkurn- ar þegar tækifæri gefst. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að eiga góða stund með skemmtilegu fólki og í leiðinni að taka á því við þrif að fylgjast með og mæta. Konukvöld Vals verður 23. febrúar 2013 daginn fyrir konudaginn Ákveðið var að halda Valkyrjukvöld að hausti og kvennakvöld Vals að vori og þann 26. október var fyrsta Valkyrju- kvöldið haldið í Lollastúku. Þar voru Valkyrjur mættar og áttu skemmtilega stund saman. Konukvöld Vals verður svo haldið þann 23. febrúar 2013, daginn fyr- ir konudaginn og vonumst við til að allar Félagsstarf Valkyrjur skipulögðu þrif á stúkunni í Valsheimilinu og hyggja á frekari hrein- gerningar að Hlíðarenda. Faxafeni 11, Reykjavík, s. 534 0534, Amaróhúsinu, Akureyri, s. 534 0535 www.partybudin.is partybudin@partybudin.is Velkomnir Valsarar!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.