Valsblaðið - 01.05.2012, Page 41

Valsblaðið - 01.05.2012, Page 41
Valsblaðið2012 41 Starfiðermargt segja að árangurinn tali sínu máli. Þess má til gamans geta að stelpurnar okkar vöktu mikla athygli með gleði, söng og fyrirmyndarframkomu. Liðsmenn ann- arra félaga komu gagngert til þeirra til að læra upphitunaratriðin þeirra og stelpurn- ar tóku liðin í sýnikennslu. 3. flokkur karla í Val hársbreidd frá bikarnum 3. flokkur karla fór út með 22 drengi og tvö lið og því strax ljóst að mikið álag yrði á drengjunum. Í fyrsta leik á móti liði frá Kenya fóru þó að renna tvær grímur á menn þar sem staðan í hálfleik var 14-1 okkar mönnum í vil. Því var brugðið á það ráð að skipta liðunum upp og ungmennafélagsandinn hafður í fyrir- rúmi í seinni hálfleik. Stoltir og hrærðir fararstjórar urðu vitni að því að Vals- menn létu ekki kappið bera fegurðina of- urliði. Aðrir leikir A-liðsins voru hins vegar hörkuleikir, en okkar drengir sýndu hvað í þeim bjó, stigu upp og unnu þá alla. Lokaniðurstaða eftir riðlakeppnin var sú að Valur var með fullt hús stiga og sigurvegarar í riðlinum. Á laugardegin- um var svo spilað í undanúrslitum á móti Cambridge City FC og lauk þeim leik með 1-0 sigri okkar manna. Úrslitaleik- urinn tapaðist svo naumlega gegn sterku liði Stockport Select 2-1. Niðurstaðan var því að A-liðið endaði í 2. sæti móts- ins, sem telst frábær árangur. B-lið drengjanna stóðu sig ekki síður vel á mótinu, komust alla leið í úrslitaleik eftir að hafa unnið þrjá leiki í sínum riðli. Úr- slitaleikurinn endaði í bráðabana víta- spyrnukeppni gegn sterku liði Highfield Rangers og þar töpuðu okkar menn naumlega. Það má með sanni segja að þeir Þór og Jón þjálfarar drengjanna hafi náð stórkostlegum árangri með alla þessa drengi. Lok móts og framtíðin Það voru því stoltir þjálfarar og farar- stjórar sem leiddu hópana heim eftir frek- ar viðburðarríkan síðasta dag á mótinu. Þetta eru frábærir unglingar sem við eig- um þarna og eigum við efalaust eftir að sjá mörg þeirra spila undir merkjum Vals með meistaraflokksliðum kvenna og karla í framtíðinni. Áfram Valur! Bára Jóhannsdóttir og Hallfríður Brynjólfsdóttir foreldrar og fararstjórar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.