Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 56

Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 56
56 Valsblaðið2012 Starfiðermargt Rígur á milli deilda Það var heilmikill rígur á milli deilda. Þá var t.d. íþróttahúsið komið í gagnið og heilmikil slagsmál um tíma í húsinu. Meðal annars vegna þess að íþróttahús- nefndin samdi við TBR eða Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur um að fé- lagið borgaði fyrirfram fyrir leigu í hús- inu. Fyrir bragðið gekk fyrr að byggja húsið. TBR hafði alltaf fasta tíma í hús- inu en Valur fékk þá færri tíma fyrir deildirnar. Við þurftum því að slást um tíma. Þórarinn Eyþórsson var þá formað- ur handknattleiksdeildarinnar. Við rif- umst oft um þetta. Ég var ægilega frekur og þóttist vera með meirihlutavald og út á frekjuna fékk ég nú kannski eitthvað heldur fleiri tíma en Þórarinn. Veturinn var auðvitað vertíð handboltans … við vorum bara í innanhússbolta. Við Þórar- inn vorum nú þrátt fyrir þetta ljómandi góðir vinir. Hverfiskjötbúðin Föðurbróðir minn rak verslun á Hverfis- götunni sem hann setti á laggirnar árið 1954. Þessi frændi minn fær svo lóð inn á Laugarvegi 133. Og fer að byggja. Fjárrráðin voru kannski ekki mikil svo hann gengur dálítið nærri búðinni. Ef eitthvað kom í kassann keypti hann kannski timbur eða eitthvað í bygg- inguna. Búðin drabbast þá niður í ekki neitt. Á endanum vill hann losna við búð- ina og býður mér hana til kaups. Það var freistandi svo ég stökk á þetta. Þó ég væri nú nýlega kominn úr Verslunarskól- anum kunni ég nú ekki að reka svona verslun. Ég hef síðan reksturinn 1962. Ég vissi ekkert hvað súpukjöt var … en svo kom þetta smám saman. Ég hafði nef fyr- ir að reka svona verslun og heilmikinn áhuga svo fljótlega fór þetta að ganga mjög vel. Um það leyti sem sala mjólkur er gefin frjáls stækka ég búðina. Ég fékk þá að selja mjólk sem var mikil lyftistöng fyrir búðina því þeir sem seldu mjólk fengu kúnna. Alvarlegur maður í Hverfiskjötbúðinni Þegar ég hætti sem formaður knatt- spyrnudeildar er ég nýfarinn að reka veslunina á Hverfisgötu, Hverfiskjötbúð- ina. Það var mikil vinna að sjá um svo- leiðis rekstur og ég hafði fullt með það. Palli Guðna var þá formaður Vals. Ég var mikið á mig en ég lofaði að athuga mál- ið. Svo endaði það þannig að ég tók þetta að mér og varð fyrsti formaður knatt- spyrnudeildar Vals. Auðvitað tók ég þetta mjög alvarlega og fannst þetta mikið ábyrgðarstarf. Ég fékk með mér í stjórn menn sem ég þekkti. Áður en deildin var formlega stofnuð var til svokölluð knattspyrnunefnd. Hin nýstofnaða knattspyrnudeild rukkaði m.a. inn félagsgjöld og réð þjálfara. Deildirn- ar höfðu allar sér fjárhag. Handboltinn rukkaði sitt fólk og við okkar. Stundum var nú sama fólkið rukkað af báðum deildum. Það kom fyrir að sumir vildu ekki borga báðum deildum og þurftu þá að velja á milli. Ég man að niðurstöðutala fyrsta rekstr- arreiknings var 50 þúsund. Þetta var ekki sérlega há tala. Enginn fékk borgað fyrir að þjálfa svo þetta voru boltakaup og það allra nauðsynlegasta. Ekki einu sinni meistaraflokksmönnum datt í hug að fá borgað, allt var unnið af sjálfboðaliðum. Ég er svo formaður í fimm ár til ársins 1964. Formaður Vals kemur til Ægis á vinnutíma Ég stefndi nú aldrei á það að verða félagsmálafrömuður í Val. Ég hafði verið í einhverjum nefndum fyrir félagið, skemmtinefnd og svoleiðis. Svo var það að ákveðið var á aðalfundi árið 1958 að skipta Val upp í deildir. Stofnaðar voru þrjár deildir, knattspyrnudeild, hand- knattleiksdeild og skíðadeild. Ég var þá ekkert að starfa hjá Val. Held að ég hafi ekki einu sinni æft fótbolta. Á þessum árum vann ég hjá Magnús Kjaran. Þá gerðist það einn góðan veðurdag að til mín í vinnuna kemur Sveinn Zoega, formaður Vals og spyr hvort hann geti talað við mig. Mér brá nú að fá karlinn til mín svona í vinnuna. Ég hafði ekkert prívat, skrifstofu eða svoleiðis þannig að við gætum rætt saman í einrúmi. Ég fann engin ráð nema bjóða honum á skrifstofu eigandans, Magnúsar Kjarans. Þá segir hann mér að það vanti formann fyrir nýju knattspyrnudeildina og hvort ég sé ekki til í að taka það að mér. Það kom nú heil- Ægir á skíðum í Austurríki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.