Valsblaðið - 01.05.2012, Síða 68
68 Valsblaðið2012
Starfiðermargt
Lange var honum til aðstoðar og sjúkra-
þjáfari var Valgeir Víðisson.
Stjórn handknattleiksdeildar vill koma
á framfæri þakklæti til allra þeirra sem
lögðu hönd á plóginn í umgjörð og utan-
umhald í kringum leiki vetrarins. Það er
ómetanlegt fyrir kúbbinn að eiga svona
óeigingjarna stuðningsmenn sem hjálpa
til við að láta hlutina ganga upp.
Við viljum þakka styrktaraðilum fyrir
þeirra aðstoð, þjálfurum, stuðningsmönn-
um og foreldrum og ekki síst bekkjar-
bræðrum í heimaleikjaráði sem mæta á
hvern leik og stilla salnum upp og sjá til
þess að umgjörðin er 100%.
Stjórn Handknattleiksdeildar tók smá-
vægilegum breytingum þetta tímabilið,
Fannar Örn Þorbjörnsson og Árni Huldar
Sveinbjörnsson sögðu skilið við stjórnar-
setu en sitja sem varamenn. Nýir stjórn-
armenn í þeirra stað voru Þorgeir Símon-
arsson og Blær Guðmundsdóttir og bjóð-
um við þau velkomin til starfa.
Stjórn handknattleiksdeildar Vals
starfsárið 2012–2013 er skipuð:
Ómar Ómarsson, formaður
Gísli Hafsteinn Gunnlaugsson, varafor-
maður
Magnús Guðmundsson, gjaldkeri
Þorgeir Símonarson, meðstjórnandi
Blær Guðmundsdóttir, meðstjórnandi
Uppskeruhátíð í handbolta 2012
8. flokkur karla
Þjálfarar Karl Guðni Erlingsson og Fjöln-
ir Georgsson
Í 8. flokki æfðu 16 strákar í vetur. Var
ávallt mikið líf fjör á æfingum. Strákarn-
ir stóðu sig frábærlega í vetur og sýndu
miklar framfarir. Engin vafi er á að þarna
eru margir framtíðar leikmenn á ferðinni.
7. flokkur karla
Þjálfarar: Ágústa Edda Björnsdóttir og
Ingvar Guðmundsson
7. flokkur karla tók þátt í þremur mót-
um á vegum HSÍ í vetur. Fyrsta mótið
var í Framhúsinu í haust og þar var Valur
með 5 lið. Á Ákamótinu í febrúar mættu
6 Valslið til leiks enda hafði þá fjölgað í
flokknum og á lokamóti vetrarins hafði
enn fjölgað og voru þá liðin orðin 7. Síð-
asta mótið var haldið á Selfossi og þá
gistu strákarnir eina nótt. Strákarnir stóðu
sig frábærlega á öllum mótunum og voru
Val til mikils sóma hvort sem það var
inni á leikvellinum eða utan vallar. Um
áramótin var liðinu boðið á Kiwanesmót
sigur 24-21 þar sem Hrafnhildur dró
vagninn með 8 mörk, Þorgerður skoraði
6 og Karólína 5. Áhorfendamet var sleg-
ið í þessum leik en 1600 manns komu á
leikinn.
Á leið okkar í bikarúrslit lögðum við
Fram 24-21, þá lið Stjörnunnar 35-28 og
í úrslitum liði Eyjastúlkna. Búist var við
jöfnum og spennandi leik þar sem lið
ÍBV var vel skipað en leikurinn náði
aldrei að verða spennandi og hálfleikstöl-
ur voru 13-6 fyrir okkur og endaði með
sigri Vals 27-18.
Fyrir tímabilið fengum við til liðs við
okkur efnilegasta leikmann kvennabolt-
ans Þorgerði Önnu Atla-
dóttur, einnig kom Aðal-
heiður Hreinsdóttir, Aðal-
heiður Guðmundsdóttir,
Heiðdís Rún Guðmunds-
dóttir, Hildur Marín
Andrésdóttir, Nataly Sæ-
unn Valencia og Þórunn
Friðriksdóttir. Fyrir tíma-
bili fóru þær Íris Ásta
Pétursdóttir í Gjörvik
HK, Camilla Transel,
Anett Köbli og Kolbrún
Stefánsdóttir,
Þjálfari liðsins var Stef-
án Arnarson og Jóhannes
Valsstelpurnar fagna Íslandsmeistaratitilinum í handknattleik.
Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, fyrirliði
og Róbert Jónsson ræðast við eftir leik.