Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 70

Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 70
70 Valsblaðið2012 Starfiðermargt og efnilegum stelpum sem greinilega ætla sér að ná langt í greininni. Liðin settu sér markmið í byrjun vetrar þar sem ákveðið var að reyna að auka færni iðk- enda eins mikið og hægt var ásamt því að bæta sig leik frá leik bæði varnarlega og sóknarlega. Þó svo að liðin hafi ekki komist í úrslitakeppni þá náðum við samt sem áður flottum árangri þar sem Valur 2 hafnaði í 3. sæti í sinni deild og Valur 1 í 4. sæti í sinni deild 3 stigum frá toppsæt- inu. Gengi liðsins var svo alveg hreint frábært í bikarkeppninni en þar tapaði liðið með minnsta mun í 8-liða úrslitum á móti KA sem fór svo alla leið í úrslita- leikinn. Gríðarlega framfarir hafa átt sér stað hjá stelpunum í vetur og ekki bara hjá nokkrum einstaklingum heldur hver ein og einasta hefur bætt sig mikið í vetur. Áhugi og ástundun: Hrafnhildur Hekla Björnsdóttir. Mestu framfarir: Sunna Dögg Jónsdótt- ir. Leikmaður flokksins: Vigdís Birna Þor- steinsdóttir. 4. flokkur karla Þjálfarar: Maksim Akbachev og Gunnar Ernir Birgisson Veturinn hjá strákunum er búinn að vera mjög flottur. Skráð voru 2 lið til móts Valur 1 og Valur 2 og eftir for- keppnina kom í ljós að liðin léku bæði í 2. deild. Miklar framfarir urðu hjá strák- unum öllum í vetur og voru bæði lið í þeirri stöðu að þau áttu möguleika á að verða deildarmeistarar í sínum deildum. Valur 2 náði því ekki alveg þar sem það 5. flokkur karla Þjálfarar: Anton Rúnarsson og Alexand- er Örn Júlíusson Þegar æfingarnar byrjuðu um miðjan ágúst voru mættir til æfinga 15 strákar. Margir af þeim voru nýbúnir að taka þátt í Meistaraskóla Vals og voru því komnir 2 vikum á undan öðrum í æfingum. Fyrsta mótið sem við tókum þátt í var Reykjarvíkurmótið sem alltaf er haldið í byrjun september. Eldra árið gerði vel og urðu Reykjavíkurmeistarar. Yngra árið stóð sig líka vel og voru hársbreidd frá því að komast í úrslitaleikinn. Við æfð- um 4 sinnum i viku yfir veturinn og áður en maður vissi af hafði fjölgað í hópnum og strákarnir orðnir 23 og mættu þeir vel á æfingarnar. Eldra árið var 5. besta liðið á landinu og er það mjög góður árangur. Yngra árið byrjaði i 5. deildinni en náðu að vinna sig upp um deild á hverju móti og voru komnir í hóp þeirra bestu undir lokin. Margir strákar úr þessum hópi spila bæði handbolta og fótbolta og eyða miklum tíma í að sinna íþróttinni og bæta sig sem íþróttamenn. Framtíðin er svo sannarlega björt hjá Val og vonum við svo innilega að þessir strákar skili sér inn í meistara- flokka félagsins. Það er frábært að sjá uppalda leikmenn á stóra sviðinu. Yngra ár Áhugi og ástundum: Ásgeir Snær Vign- isson. Mestu framfarir : Jón Freyr Eyþórsson. Eldra ár: Áhugi og ástundun: Alexander Jón Másson. Mestu framfarir: Jökull Sigurðsson. Leikmaður flokksins: Víkingur Örvar Ólafsson. 4. flokkur kvenna Þjálfarar: Gunnar Ernir Birgisson og Karl Guðni Erlingsson Veturinn var mjög skemmtilegur og einkenndist af gríðarlega áhugasömum mótin gengu ágætlega og stóðu stelpurn- ar sig vel, en áttu þó stundum erfitt upp- dráttar gegn betri liðunum vegna þess hversu stutt sumir af leikmönnunum höfðu æft. Þegar líða tók á veturinn þá bættust stelpur í hópinn. Seinni hluta tímabilsins kom smá tími þar sem mæt- ing á æfingar og eftirtekt á æfingunum var ekki sem skyldi og var þá árangur á mótum eftir því, en eins og hjá alvöru íþróttafólki þá voru þær ekki sáttar við eigin frammistöðu og bættu sig í nánast öllu, æfinga ástundun og framfarir létu ekki á sér standa. Yngra ár: Ástundun og áhugi: Elísa Víf Kristínar- dóttir. Mestu framfarir: Ugla Svölu- Baldurs- dóttir. Eldra ár: Ástundun og áhugi: Saga Matthildur Árnadóttir. Mestu framfarir: Alexandra Diljá. Leikmaður flokksins: Victoria McDo- nald.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.