Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 71

Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 71
Valsblaðið2012 71 Starfiðermargt 2. flokkur karla Þjálfarar: Heimir Ríkharðsson og Mak- sim Akbachev 24 leikmenn æfðu í 2. flokki og voru því tvö lið skráð til keppni í Íslands- mótinu. Auk þess var gengið til samstarfs við Fjölni og léku nokkrir leikmanna flokksins með meistaraflokki Fjölnis í vet- ur. Valur 2 lék í 2. deild en tók ekki þátt í bikarkeppni HSÍ. Valur 1 lék í 1.deild og háði harða baráttu um deildarmeistaratitil- inn en varð að gera sér 2. sætið að góðu. Í átta liða úrslitum vann Valur lið ÍBV nokkuð örugglega en tapaði í undanúrslit- um eftir framlengdan leik. munaði sáralitlu og lentu þeir í 2. sæti í sinni deild og fóru í umspil um að kom- ast í 8-liða úrslit Íslandsmótsins, unnu fyrri leikinn en töpuðu naumlega síðari leiknum. Valur 1 hinsvegar gerði sér lítið fyrir og sigraði sína deild og tapaði að- eins 2 leikjum í deildinni í vetur og kom- ust í 8-liða úrslit Íslandsmótsins en duttu þar út á móti Fram sem svo sigraði mót- ið. Strákarnir kepptu í fyrstu umferð í bikarkeppninni við feiknar sterkt lið HK og tapaðist sá leikur með minnsta mögu- lega mun. Til að kóróna svo þetta fína tímabil hjá strákunum þá léku þeir á Reykjavíkurmótinu og lenti Valur 2 í 2. sæti en Valur 1 sigraði mótið þar sem þeir lögðu Íslandsmeistara Fram í úrslita- leik og eru þeir Reykjavíkurmeistarar í 4. flokki karla A-liðum. Áhugi og ástundun: Ýmir Örn Gísla- son. Mestu framfarir: Guðmundur Eyjólfur Kristjánsson. Leikmaður flokksins: Sturla Magnús- son. 3. flokkur kvenna Þjálfarar: Karl Guðni Erlingsson og Hrafnhildur Skúladóttir 13 stelpur æfðu með flokknum í vetur en auk þess nutu þær liðstyrks nokkurra leikmanna úr 4. flokki. Liðið æfði vel í vetur og sýndi þéttar framfarir. Vann 13 leiki tapaði 5, gerði 2 jafntefli og var hársbreidd frá því að fara í úrslit. Liðið á bjarta framtíð fyrir sér, en þess má geta að þær eiga allar tvö ár eftir í flokknum þannig að næsta vetur verður stefnt hærra. Ástundun og áhugi: Guðrún Lilja Gunn- arsdóttir. Mestu framfarir: Sunna Benónýsdóttir. Leikmaður flokksins: Hulda Steinunn Steinsdóttir. 3. flokkur karla Þjálfarar: Heimir Ríkharðsson og Mak- sim Akbachev Starfið í vetur hófst með 10 daga æf- ingaferð til Danmerkur þar sem leikmenn æfðu daglega auk þess að spila þrjá leiki við danska jafnaldra sína. Tókst ferðin vel í alla staði og lagði grunn að góðum vetri. Flokkurinn æfði síðan að mestu 2. flokki í vetur en nokkrir leikmenn gengu til liðs við flokkinn í vetur og styrktu þeir liðið mikið. Flokkurinn tók þátt í Reykja- víkurmótinu og varð í 3.–4. sæti. Góður árangur náðist einnig í bikarkeppni HSÍ og í Íslandsmótinu. Í bikarkeppni HSÍ datt liðið út í undanúrslitum en í Íslandsmótinu lék flokkurinn í 1. deild. Keppni var mjög jöfn og spennandi og varð flokkur- inn í 3. sæti deildarinnar þegar upp var staðið. Í 8 liða úrslitum vannst góður sigur á Þór frá Ak- ureyri og í undanúrslitum var spilað við Aftureldingu sem varð í 2. sæti deildarinnar. Liðið lék vel í þessum leik, vann góð- an sigur og tryggði sér rétt til að leika til úrslita um Íslandsmeist- aratitilinn. Var úrslitaleikurinn gegn Selfossi jafn og spennandi en Selfyssingar sigu þó framúr undir lok leiks og urðu Vals- strákarnir að gera sér 2.sætið að góðu að þessu sinni. Liðið er skipað jöfnum og góðum leikmönnum sem eiga eftir að skila sér áfram í fram- tíðarlið Vals. Aron Daði Hauksson, Valdimar Sig- urðsson, Alexander Örn Júlíusson, Daði Laxdal og Gunnar Malquist voru valdir til æfinga með unglingalandsliði Íslands og tóku þrír síðast töldu þátt í forkeppni EM þar sem Ísland tryggði sér sæti í úr- slitum sem fram fór í Austurríki í júlí. Áhugi og ástundun: Fjölnir Georgsson. Mestu framfarir:Alexander Örn Júlíus- son. Leikmaður flokksins: Daði Laxdal Gautason.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.