Valsblaðið - 01.05.2012, Side 75

Valsblaðið - 01.05.2012, Side 75
Valsblaðið2012 75 3. flokkur kvenna. 3. flokkur karla. Daði Laxdal Gautason, Alexander Örn Júlíusson og Fjölnir Georgsson . Viðurkenningar 2. flokkur karla. Dagný Arnþórsdóttir (sem tók við verðlaunum f.h. sonar síns Sveins Arons Sveinssonar) og Styrmir Sigurðsson. Efnilegasti leikmaður Vals: Alexander Örn Júlíusson. Nokkrir landsliðsmenn Vals: Sigurður Ólafsson, Dagný Arnþórsdóttir (f.h. sonar síns Sveins Arons Sveinssonar), Alexander Örn Júlíusson og Daði Laxdal Gautason. Uppskeruhátíðhandknattleiksdeildar 2012 Boðið var upp á sumarnámskeið í handbolta síðustu tvær vik- urnar áður en grunnskólar hófu kennslu. Námskeiðin voru fyrir börn og unglinga á aldrinum 6–15 ára og var þeim skipt í þrjá aldurshópa. Yngsti hópurinn (6–11 ára krakkar) voru fyrir hádegi og svo var unglingunum skipt í tvo hópa sem mættu eftir hádegi. Yfirumsjón hafði Ágústa Edda Björns- dóttir, yfirþjálfari yngri flokka handboltans og henni til halds og trausts voru reynsluboltinn Karl Erlingsson og hinn stór- efnilegi Gunnar Malmquist Þórsson. Þessar tvær vikur voru 15 krakkar á aldrinum 14–15 ára og tæplega 30 12–13 ára krakkar að undirbúa sig fyrir komandi handboltavetur. Þarna æfðu strákar og stelpur saman, sem þau gera annars nánast aldrei, og höfðu virkilega gaman af. Fyrri vikuna voru rúmlega 20 börn í yngri hópnum en seinni vikuna varð algjör sprenging því þá skráðu sig rúm- lega 50 krakkar til leiks. Er óhætt að segja að þá hafi verið líf og fjör í Vodafonehöllinni, þrír hópar af námsfúsum upprenn- andi handboltastjörnum fylltu salina og sumir voru svo áhugasamir að þeir gáfu sér varla tíma til að borða nesti heldur héldu áfram að æfa sig í matarhléunum. Þarna voru nokkrir að prófa handbolta í fyrsta skipti og leist mörgum svo vel á að þeir ákváðu að stíga skrefið til fulls og byrja að æfa. Handboltaskóli Vals stóð algjörlega fyrir sínu og gaman að sjá hvað Valur á mikið af ungu, efnilegu og áhugasömu hand- boltafólki. Þetta er kjörinn vettvangur fyrir yngri kynslóðina að búa sig undir handboltatímabilið og bæta við hæfni sína og kunnáttu. VelheppnaðurhandboltaskóliVals fyrir6–15árakrakka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.