Valsblaðið - 01.05.2012, Side 80

Valsblaðið - 01.05.2012, Side 80
80 Valsblaðið2012 Starfiðermargt fjármagna kaup á hlutum sem Valur þyrfti annars að kaupa og gætu þar með létt undir róðurinn. Var mikil stemning fyrir þessari hugmynd og stjórn falið að útfæra hana frekar. Á aðalfundi Vals í apríl færðu Fálkar félaginu 25 fótbolta til notkunar fyrir yngri flokka að verðmæti 100 þúsund að gjöf. Kraftlyftingakeppni Nokkrir hraustir Fálkar stunda líkams- rækt af miklum móð yfir vetrartímann og í vor var svo blásið til kraftlyftinga- keppni. Tóku Fálkar þar hraustlega á lóð- unum en leikar fóru svo að lokum að ex- cel tröllið Sigþór sigraði eftir harða keppni. Heyrst hefur að til standi að end- urtaka leikinn á vori komanda en hafa mótið opið, þannig að hraustir Valsarar ættu að fylgjast spenntir með auglýsing- um þegar líður að vori. Grillað af miklum móð Á maí fundinum var eins og venjulega hátíðardagskrá þar sem Fálkar og makar skemmtu sér og brýndu grilláhöldin fyrir komandi vertíð. Að lokum var fjölmennt á afmælishóf Vals sem var velheppnað og vonandi orðinn fastur liður á dagatali Valsmanna. Yfir sumarmánuðina liggur hefðbund- ið fundarhald niðri en það er ekki þar með sagt að Fálkar sitji auðum höndum. Að sjálfsögðu stóðu menn vaktina á öll- um heimaleikjum karla og kvenna nema einum og grilluðu af miklum móð ofan í Fálkar byrjuðu árið 2012 með trukki og stóðu fyrir sameiginlegri dósa- og jóla- trjáasöfnun hjá öllum yngri flokkum félagsins. Er skemmst frá því að segja að söfnunin tókst frábærlega og safnaðist á vel á aðra miljón sem að flokkarnir skiptu á milli sín eftir fyrirfram ákveðnum reglum. Fálkarnir stóðu svo fyrir þrett- ándabrennu með flugeldasýningu og öllu tilheyrandi og var gerður góður rómur að. Viðamikil starfsemi Fálkanna og fjölgun í hópnum Venju samkvæmt var svo aðalfundur félagsins haldinn í febrúar þar sem Hilm- ar Böðvarsson gekk úr stjórn og vill fé- lagið þakka Hilmari fyrir frábær stjórnar- störf. Í hans stað var kosinn Rúnar D Bjarnason og bjóðum við hann velkom- inn í stjórn. Að öðru leyti var stjórn og formaður einróma endurkjörinn. Var svo gengið til að skipa í nefndir og ráð Fálka og er óhætt að segja að allir Fálkar hafi fengið verkefni og sumir allnokkur þar sem starfsemi Fálka hefur vægast breitt úr sér og er orðin ansi viðamikil. All- nokkur umræða var um hvort við ættum að rifa seglin eitthvað en niðurstaðan var að halda áfram á fullri ferð en gera átak í því að fjölga félagsmönnum. Sem tókst ágætlega og fjölgaði Fálkum um 7 manns á árinu og telur félagið í dag 34 karla sem leggja sig alla fram við að styðja við barna- og unglingastarf Vals. Skemmtilegustu leikir vetrarins Á mars fundi var tekinn ákvörðun um að færa út kvíarnar í grillmálunum og bæta hamborgurum á matseðilinn. Að loknum miklum bragðprófunum og verðsaman- burði var ákveðið að ganga til samstarfs við snillingana hjá Kjarnafæði. Ljóst er að það var mikið heillaskref fyrir félagið og verður án nokkurs vafa framhald á því samstarfi. Í mars voru einnig skemmti- legustu leikir vetrarins sem að óhætt er að kalla einn af hápunktum vetrarstarfs Fálkanna. 4. flokkur karla og kvenna yngri og eldri spiluðu leiki í Vodafone- höllinni í fullri stærð með tónlist, vallar- þul í svakalegu stuði, heiðursgestum og grillstemningu. Tókst þetta vægast sagt frábærlega og vakti umtalsverða athygli gestaliða og stuðningsmanna. Fjárstuðningur til yngri flokka og félagsins Á apríl-fundinum voru miklar umræður um styrkveitingar félagsins og að þeim loknum var ákveðið að verja 400 þúsund krónum í ferðastyrki til fjögurra flokka í handbolta og knattspyrnu sem fóru í vík- ing til ýmissa landa. Einnig var á þeim fundi tekið fyrir, rætt og samþykkt að í ljósi efnahagsástandsins og erfiðs rekst- urs hjá Val yrði hagnaði af sumargrilli ársins veitt til Knattspyrnufélagins Vals. Það yrði gert þannig að Fálkar myndu ViðburðaríktFálkaár Eftir Benóný Val Jakobsson formann Fálkanna Benóný Valur Jakobsson selur Vals- rúmföt fyrir Fálkana.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.