Valsblaðið - 01.05.2012, Side 85

Valsblaðið - 01.05.2012, Side 85
Valsblaðið2012 85 Barna-ogunglingastarf VELKOMIN Í VAL! Íþróttastarf fyrir veturinn 2012–2013 er komið á fulla ferð hjá Knattspyrnufélaginu Val. Við kynnum hér æfingatöflu vetrarins og þá fjölmörgu þjálfara sem starfa fyrir félagið um þessar mundir. Það er að mörgu að huga þegar unnið er að gerð æfingatöfl- unnar og reynum við ætíð að koma til móts við þarfir allra okkar iðkenda. Knatt- spyrnufélagið Valur hefur ávallt haft að leiðarljósi að veita börnum og unglingum eins góða þjónustu, aðhald og hvatningu og kostur er. Á komandi vetri munum við halda áfram samstarfi okkar við frístunda- heimilin í nærliggjandi hverfum og bjóða uppá rútuferðir frá frístundarheimilunum fyrir börn í 1.–4. bekk, á æfingar sem hefj- ast kl. 15.00 eða 15.50. Glæsileg íþróttaaðstaða er að Hlíðar- enda þar sem iðkendur hafa aðgang að fjórum íþróttasölum, lyftingaaðstöðu, knattspyrnuvöllum (m.a. upplýstum gervigrasvelli) og einstaklega skemmti- legri félagsaðstöðu þar sem krakkarnir koma oft saman, borða nesti, horfa á leiki í sjónvarpinu, kynnast og spjalla. Við bjóðum alla velkomna að Hlíðarenda í handbolta, fótbolta og körfubolta. Áfram Valur! Viðar Bjarnason, íþróttafulltrúi Vals Nýrbæklingurumvetrar- starfVals2012–2013 Skilaboð frá Viðari Bjarnasyni íþróttafulltrúa Vals www.valur.is Skrifstofa Vals er opin milli kl. 12.00 - 16.00 Sími á skrifstofu: 414 8000 // www.valur.is Íþróttastarf fyrir veturinn 2012-2013 er komið á fulla ferð hjá Knattspyrnufélaginu Val. Við kynnum hér æfingatöflu vetrarins og þá fjölmörgu þjálfara sem starfa fyrir félagið um þessar mundir. Það er að mörgu að huga þegar unnið er að gerð æfingatöflunnar og reynum við ætíð að koma til móts við þarfir allra okkar iðkenda. Knattspyrnufélagið Valur hefur ávallt haft að leiðiarljósi að veita börnum og unglingum eins góða þjónustu, aðhald og hvatningu og kostur er. Á komandi vetri munum við halda áfram samstarfi okkar við frístundaheimilin í nærliggjandi hverfum og bjóða uppá rútuferðir frá frístundarheimilunum fyrir börn í 1.-4. bekk, á æfingar sem hefjast kl. 15.00 eða 15.50. Glæsileg íþróttaaðstaða er að Hlíðarenda þar sem iðkendur hafa aðgang að fjórum íþróttasölum, lyftingaaðstöðu, knattspyrnuvöllum (m.a. upplýstum gervigrasvelli) og einstaklega skemmtilegri félagsaðstöðu þar sem krakkarnir koma oft saman, borða nesti, horfa á leiki í sjónvarpinu, kynnast og spjalla. Við bjóðum alla velkomna að Hlíðarenda í handbolta, fótbolta og körfubolta. Áfram Valur! Viðar Bjarnason, íþróttafulltrúi Vals VElKoMIN Í Val! VETrarSTa rf ValS 2012-2013 „Markmið Vals er að veita börnum og unglingum framúr skarandi íþrótta uppeldi með áherslu á gleði, sterka sjálfsmynd og heilbrigt líferni.“ Bæklingurinn er aðgengilegur á valur.is Valsmenn – bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár Jón Óskar Carlsson Jón Þór Einarsson Jón Gíslason Jón Guðmundsson Jón Halldórsson Jón S. Helgason Jón Höskuldsson Jón Sigurðsson Jón Gunnar Zoëga Jónas Guðmundsson Júlíus Jónasson Karl Axelsson Karl Jeppesen Karl Harry Sigurðsson Kristján Ágústsson Lárus Loftsson Lárus Sigurðsson Lárus Valberg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.