Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 85
Valsblaðið2012 85
Barna-ogunglingastarf
VELKOMIN Í VAL!
Íþróttastarf fyrir veturinn 2012–2013 er
komið á fulla ferð hjá Knattspyrnufélaginu
Val. Við kynnum hér æfingatöflu vetrarins
og þá fjölmörgu þjálfara sem starfa fyrir
félagið um þessar mundir. Það er að mörgu
að huga þegar unnið er að gerð æfingatöfl-
unnar og reynum við ætíð að koma til
móts við þarfir allra okkar iðkenda. Knatt-
spyrnufélagið Valur hefur ávallt haft að
leiðarljósi að veita börnum og unglingum
eins góða þjónustu, aðhald og hvatningu
og kostur er. Á komandi vetri munum við
halda áfram samstarfi okkar við frístunda-
heimilin í nærliggjandi hverfum og bjóða
uppá rútuferðir frá frístundarheimilunum
fyrir börn í 1.–4. bekk, á æfingar sem hefj-
ast kl. 15.00 eða 15.50.
Glæsileg íþróttaaðstaða er að Hlíðar-
enda þar sem iðkendur hafa aðgang að
fjórum íþróttasölum, lyftingaaðstöðu,
knattspyrnuvöllum (m.a. upplýstum
gervigrasvelli) og einstaklega skemmti-
legri félagsaðstöðu þar sem krakkarnir
koma oft saman, borða nesti, horfa á leiki
í sjónvarpinu, kynnast og spjalla. Við
bjóðum alla velkomna að Hlíðarenda í
handbolta, fótbolta og körfubolta.
Áfram Valur!
Viðar Bjarnason, íþróttafulltrúi Vals
Nýrbæklingurumvetrar-
starfVals2012–2013
Skilaboð frá Viðari Bjarnasyni íþróttafulltrúa Vals
www.valur.is
Skrifstofa Vals er opin milli kl. 12.00 - 16.00
Sími á skrifstofu: 414 8000 // www.valur.is
Íþróttastarf fyrir veturinn 2012-2013 er komið á fulla ferð hjá
Knattspyrnufélaginu Val. Við kynnum hér æfingatöflu vetrarins
og þá fjölmörgu þjálfara sem starfa fyrir félagið um þessar
mundir. Það er að mörgu að huga þegar unnið er að gerð
æfingatöflunnar og reynum við ætíð að koma til móts við
þarfir allra okkar iðkenda. Knattspyrnufélagið Valur hefur ávallt
haft að leiðiarljósi að veita börnum og unglingum eins góða
þjónustu, aðhald og hvatningu og kostur er. Á komandi vetri
munum við halda áfram samstarfi okkar við frístundaheimilin í nærliggjandi hverfum og
bjóða uppá rútuferðir frá frístundarheimilunum fyrir börn í 1.-4. bekk, á æfingar sem hefjast
kl. 15.00 eða 15.50. Glæsileg íþróttaaðstaða er að Hlíðarenda þar sem iðkendur hafa aðgang að fjórum
íþróttasölum, lyftingaaðstöðu, knattspyrnuvöllum (m.a. upplýstum gervigrasvelli) og
einstaklega skemmtilegri félagsaðstöðu þar sem krakkarnir koma oft saman, borða nesti,
horfa á leiki í sjónvarpinu, kynnast og spjalla. Við bjóðum alla velkomna að Hlíðarenda í
handbolta, fótbolta og körfubolta.
Áfram Valur!
Viðar Bjarnason, íþróttafulltrúi Vals
VElKoMIN Í Val!
VETrarSTa
rf ValS
2012-2013
„Markmið Vals er að veita börnum og unglingum
framúr skarandi íþrótta uppeldi með áherslu á
gleði, sterka sjálfsmynd og heilbrigt líferni.“
Bæklingurinn er aðgengilegur á valur.is
Valsmenn – bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár
Jón Óskar Carlsson
Jón Þór Einarsson
Jón Gíslason
Jón Guðmundsson
Jón Halldórsson
Jón S. Helgason
Jón Höskuldsson
Jón Sigurðsson
Jón Gunnar Zoëga
Jónas Guðmundsson
Júlíus Jónasson
Karl Axelsson
Karl Jeppesen
Karl Harry Sigurðsson
Kristján Ágústsson
Lárus Loftsson
Lárus Sigurðsson
Lárus Valberg