Valsblaðið - 01.05.2012, Page 89
Valsblaðið2012 89
Starfiðermargt
inn til í smá tjútt á sunnudagskvöldi að
loknu maraþoni, smá afslöppun og góðri
máltíð á steikhúsi. Gerð var úttekt á næt-
urlífinu í Amsterdam sem var furðu gott
miðað við sunnudag.
Síðan þarf að finna metnaðarfull mark-
mið við hæfi fyrir árið 2013 til að halda
sér við efnið.
Ef Valur skokk er eitthvað sem þú villt
prófa hafðu þá samband eða kíktu á æf-
ingu með okkur.
rétt við Damtorgið og búið að tékka sig
inn skiptist hópurinn í tvennt. Annar
helmingurinn fór til að sækja keppnis-
númerin en hinn fór beint í HM eða
svona hér um bil.
Á laugardeginum leigði hluti af hópn-
um sér reiðhjól og skoðaði sig um á Ól-
ympíuleikvangi þeirra Hollendinga það-
an sem hlaupið var ræst og það endaði.
Þess má geta að í Amsterdam þar sem
mjög mikið er um hjól er enginn með
reiðhjólahjálm og á það jafnt við um
börn og fullorðna og því ómögulegt að fá
leigða hjálma með hjólunum.
Á keppnisdegi þarf að borða 2,5 til 3
klst. fyrir ræsingu hlaupsins og var sam-
ið við eldhús hótelsins að hleypa okkur
extra snemma í morgunmat til að það
næðist. Þrammaði hópurinn því næst af
stað til að ná lest á áfangastað og voru
allir orðnir stressaðir en þó mismikið.
Þegar komið var að Ólympíuleikvang-
inum þurfti að koma sér fyrir á réttum
stað miðað við þann
tíma sem áætlað var að
hlaupa á, því vont er að
þurfa að taka framúr
mög þúsund manns þeg-
ar hlaupaleiðin er oft
þröng og mörg þúsund
manns í brautinni.
Allir í Valshópnum
kláruðu sín hlaup og var enginn meiddur
að hlaupi loknu eins og oft vill koma fyr-
ir hjá þeim sem ekki undirbúa sig nægj-
anlega vel fyrir svona þolraun.
Þess er vert að geta að þremenningarn-
ir sem voru að fara sitt fyrsta maraþon
náðu öll, Pétur Fannar, Halldóra og Hug-
rún, létt undir 4 klst. sem er mjög góður
árangur í fyrsta maraþoni. Halldóra og
Hugrún náðu 46. og 49. besta árangri ís-
lenskra kvenna í maraþoni árið 2012 sem
er frábær árangur.
Eftir að hafa farið snemma að sofa á
föstudag og laugardagskvöldi var hópur-
Ingibjörg, Ágúst, Gísli, Andri, Pétur og
Sólrún.
Hefðbundiðstarf
fulltrúaráðsVals
Starf Fulltrúaráðs félagsins hefur verið með hefðbundn-
um hætti á árinu. Fundir hefðu reyndar mátt vera fleiri
og það hefði mátt vera meiri kraftur í starfinu en það er
hugur í mönnum um að gera bragarbót og sjá til þess að
ráðið komi að mun meira gagni fyrir Val á komandi ári.
Ýmsir hlutir eru í undirbúningi og hugur er í mönnum.
Fulltrúaráðið er fyrst og fremst skipað þeim sem verið
hafa virkir í leik og starfi innan félagsins til langs tíma.
Mikil reynsla í félagsstörfum og hollusta við Val er ein-
kennandi meðal félagana og mikilvægt að kraftar þess
nýtist sem mest og best.
Halldór Einarsson
formaður
Áþriðjahundrað
barnaíknatt-
spyrnuskólaVals
Knattspyrnuskóli
Vals fór fram í sum-
ar á fjórum tveggja
vikna námskeiðum
eins og undanfarin
ár. Freyr Alexand-
ersson var skóla-
stjóri skólans, en að-
alkennarar voru þau
Dagný Brynjarsdótt-
ir og Ásgeir Þór Magnússon leikmenn meistaraflokk-
anna, Þórhallur Valur Benónýsson þjálfari og krakkar í
unglingavinnu sem öll æfa hjá félaginu. Alls voru 212
börn skráð í skólann en hann var einkum ætlaður fyrir
börn yngri en 12 ára. Uppsetning námskeiðsins var
þannig að ákveðið verkefni var tekið fyrir hvern dag í
fyrri vikunni, t.d. var höfuðáhersla einn daginn lögð á
sendingar, næsta knattrak, þriðja á skot og svo á skalla
og svo lauk fyrri vikunni á fótboltamóti. Í seinni vikunni
var meira um leiki og keppni eins og vítakeppni, skyttu-
kóng, fótboltagolf og halda bolta á lofti svo að eitthvað
sé nefnt. Flestir þátttakendur æfa hjá félaginu en svo eru
aðrir að stíga sín fyrstu spor í knattspyrnu í Knattspyrnu-
skóla Vals.
Halldór
Einarsson
(Henson) og
Sigurbjörn
Hreiðarsson
ánægðir með
afmælisritið
Áfram hærra.