Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 97

Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 97
Valsblaðið2012 97 StarfiðermargtFramtíðarfólk sagt við þig: Ef ekki sú fallegasta sem ég hef séð. Fullkomið laugardagskvöld: Kósí upp í sófa að horfa á skemmtilega mynd. Fyrirmynd þín í fótbolta: Sif Atladóttir, Cristiano Ronaldo og Messi. Draumur um atvinnumennsku í fót­ bolta: Ég stefni á atvinnumennsku, helst langar mig að spila í Svíþjóð eða Þýska- landi, Landsliðsdraumar þínir: Að komast í A-landsliðið. Besta bíómynd: Notebook. Uppáhaldsvefsíðan: facebook. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Man chester United. Uppáhalds erlenda fótboltafélagið: Barcelona. Nám: Er á náttúrufræðibraut í Mennta- skólanum við Sund. Kærasti: Nei. Hvað ætlar þú að verða: Ég er ekki enn búin að ákveða. Af hverju Valur: Ég vissi að Valur væri metnaðarfullur og góður klúbbur og svo fór systir mín líka í Val þannig að ég elti hana. Hvernig skýrir þú hvað margar efni­ legar fótboltastelpur koma upp úr yngri flokkum Vals: Góðir þjálfarar og áhugasamar stelpur. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Sif Atladóttir. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í fótboltanum: Þau hafa alltaf mætt á alla leiki hjá mér síðan ég byrjaði að æfa fót- bolta og hafa alltaf verið til staðar. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl­ skyldunni: Það mun vera systir mín, hún er að æfa handbolta í Fram. Af hverju fótbolti: Ég prófaði bæði handbolta og fótbolta og var að æfa báð- ar greinar í nokkur ár, en valdi fótbolta því að mér fannst hann skemmtilegri. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Ég var mjög góð í handbolta, einnig keppti ég í nokkrum hlaupum í frjálsum íþróttum. Eftirminnilegast úr boltanum: Þegar ég var í 6. flokki spilaði ég með Fram og var að keppa við Val lentum við Hildur Antonsdóttir saman, með þeim afleiðing- um að hún hjó tönnunum sínum í hnéð á mér og er ég með ör eftir tennurnar henn- ar í dag. Hvernig gengur næsta sumar: Íslands- og bikarmeistari Besti stuðningsmaðurinn: Það er alltaf gott að vita af mömmu og pabba í stúk- unni. Erfiðustu samherjarnir: Thelma Björk Einarsdóttir. Erfiðustu mótherjarnir: Glódís Perla Viggósdóttir. Eftirminnilegasti þjálfarinn: Sofía Ámundadóttir og Björn Sigurbjörnsson Stærsta stundin: Þegar við urðum bik- armeistarar árið 2011. Athyglisverðasti leikmaður í meistara­ flokki kvenna hjá Val: Dóra María Lár- usdóttir. Athyglisverðasti leikmaður í meistara­ flokki karla hjá Val: Rúnar Már Sigur- jónsson. Hvernig líst þér á yngri flokkana í fót­ bolta hjá Val: Efnilegir. Fleygustu orð: „Winners never quit and quitters never win.“ Mottó: „Beleive you can and you’r half way there.“ Við hvaða aðstæður líður þér best: Inn á fótboltavellinum. Hvaða setningu notarðu oftast: Án djóks. Hvað er það fallegasta sem hefur verið Mérlíðurbestinn áfótboltavellinum Svava Rós Guðmundsdóttir er 17 ára og leikur með meistaraflokki og 2. flokki í knattspyrnu Höfuðhandklæðin frá Sif eru saumuð úr gæðabómull. Létt og þægileg í notkun og henta jafnt síðu sem stuttu hári og dömum á öllum aldri. Nánar um Sif höfuð- handklæði á facebook Fáanleg í 10 litum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.