Valsblaðið - 01.05.2012, Síða 98

Valsblaðið - 01.05.2012, Síða 98
98 Valsblaðið2012 Framtíðarfólk ar íþróttagreinar en það er aðallega bara aukaíþrótt með fótbolta, t.d. handbolta, box og körfubolta hef samt aldrei tekið þær jafn alvarlega og fótbolta. Hvað finnst þér mikilvægast að gera hjá Val til að efla starfið í yngri flokk­ um? „Hafa góða þjálfara og innanhús- höll. Hugsa vel um yngri flokkana og hafa góða meistaraflokka til að hafa góð- ar fyrirmyndir fyrir yngri iðkendur.“ Hvernig er aðstaðan á Hlíðarenda til að æfa fótbolta? „Aðstaðan er ágæt en yfir veturinn getur verið erfitt að æfa á klaka og í miklum kulda.“ Hverjir eru þínir framtíðardraumar? „Mínir framtíðardraumar í fótbolta eru að fara í atvinnumennsku erlendis og komast í A landslið Íslands. Einnig að mennta mig og ná langt í lífinu.“ Frægasti Valsarinn í fjölskyldunni? „Klár lega mamma, Soffía Ámundadóttir – Sossa.“ Hver stofnaði Val og hvenær? „Sr. Frið- rik Friðriksson, 11. maí árið 1911.“ Sindri hefur æft fótbolta í Val í 11 ár og segir að ekkert annað lið hafi komið til greina hjá mömmu hans, en móðir hans, Soffía Ámundadóttir. Sindri þykir afar efnilegur leikmaður og fyrirmyndir hans í fótbolta eru Christiano Ronaldo og Dani Alves. Hvernig gekk ykkur í sumar? „Okkur gekk ekki vel í Íslandsmótinu, lentum í 6. sæti í riðlinum en við fórum í úrslit í bikarnum og lentum í 2. sæti. Góð stemn- ing var í hópnum og liðsandinn varð betri því lengra sem við komumst í bikarnum. Þór og Jón er grillaðasta tvenna sem um getur. Frábærir þjálfarar og klárlega með þeim bestu sem ég hef haft. Æfði og spil- aði líka með 2. flokki en Einar þjálfari er mjög góður, reynslumikill og mikið hægt að læra af honum.“ Hvaða hvatningu og stuðning hefur þú fengið frá foreldrum þínum? „Ég fæ mjög góðan stuðning frá foreldrum mín- um og að mínu mati mestan af öllum félögunum. Þau sáu til þess að ég mætti á allar æfingar, tamdi mér aga, fékk metn- að fljótt að ná langt í boltanum og hvöttu mig áfram.“ Skemmtileg atvik úr boltanun? „Igor þjálfari minn í 4. fl. tók aukaspyrnu á æf- ingu, bombaði yfir grindverkið og í haus- inn á hjólreiðamanni sem átti leið framhjá. Klárlega eitt af því fyndnasta sem ég hef lent í. Hvað þarf til að ná langt í íþróttum? „Viljann til þess að ná langt, leggja hart að sér og hæfileika. Ég þarf að bæta hægri fótinn mest.“ Hvers vegna fótbolti? „Fótbolti er það skemmtilegasta sem ég geri, hef æft aðr- Mikilvægtaðhugsavel umyngriflokkanaíVal Sindri Scheving er 15 ára og leikur knattspyrnu með 3. flokki Sindri með systur sinni Selmu Dís sem er líka mikill Valsari. Valsmenn – bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár Lárus Ögmundsson Magnús Gylfason Magnús Ólafsson Már B. Gunnarsson Nikulás Úlfar Másson Ólafur Guðjónsson Ólafur G. Gústafsson hrl. Ólafur H. Jónsson Ólafur Rögnvaldsson Ólafur Már Sigurðsson Óttar Felix Hauksson Pétur Magnús Sigurðsson Pétur Sveinbjarnarson Raftækjaþjónustan Sigurður Ásbjörnsson Sigurlaug Rúnarsdóttir Stefán Gunnarsson Stefán Karlsson Svala Guðrún Þormóðsdóttir Sveinn Stefánsson Sveinn Sveinsson sjúkraþj. Thelma Guðrún Jónsdóttir Valur skokk – skokkhópur Vals Viðar G. Elísson Þórarinn Dúi Gunnarsson Þorgrímur Þráinsson Þórhallur Björnsson Þorsteinn Haraldsson Ægir H. Ferdinandsson Örninn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.