Valsblaðið - 01.05.2012, Side 116

Valsblaðið - 01.05.2012, Side 116
116 Valsblaðið2012 Starfiðermargt Helstu Valsarar í fjölskyldunni? „Ég er eini Valsarinn í fjölskyldunni sko. Annars er pabbi mjög góður boxari og mamma var ansi efnileg í sundinu. Foreldrar mín- ir hafa alltaf hvatt mig áfram og eru góð í því. Stuðningur frá þeim er lykilatriði.“ Hvernig finnst þér að eigi að efla starf­ ið í yngri flokkunum hjá Val í körfu­ bolta? „Það þarf að reyna að fá fleiri krakka til þess að æfa körfu. Og hafa smá félagslíf í kringum það. Það þarf að leggja meiri metnað í körfuna hjá Val, jafn mikið og lagt er í handboltann og fótboltann. Og krakkar þurfa að hætta að fara í önnur lið ef að það gengur ekki nógu og vel hjá liðinu. Þá þurfa þeir bara að gera liðið betra í staðinn.“ Framtíðardraumar í körfubolta? „Ég sé mig ekki endilega í atvinnumennsku í körfunni eftir 10 ár. En ég mun samt aldrei hætta að spila körfu. Nema ég missi hendurnar eða eitthvað.“ Hver stofnaði Val og hvenær? „Séra Friðrik, 1911.“ Ernesto er búinn að æfa körfubolta í 6 ár og byrjaði í Val því Valur er heimaliðið hans og besti vinur hans dró hann á æf- ingu. Ernesto hefur þrisvar verið valinn leikmaður flokksins og þykir mjög efni- legur í körfubolta. Fyrirmyndir hans í körfubolta eru Kobe Bryant og T-mac. Hvernig gekk ykkur síðastliðinn vet­ ur? „Okkur gekk alveg ágætlega, við vorum allan veturinn í b-riðli í okkar flokki, en svo spiluðum við líka upp fyrir okkur með drengjaflokki og vorum flest- ir yngri en hin liðin, við litum á þá leiki sem góða æfingu fyrir okkur. Ég myndi halda að flestir unglingar hætta að æfa íþróttir annaðhvort vegna þess að þeir hafa sterkari áhuga á einhverju öðru eða af því að þeir geta ekkert í íþróttinni og nenna því ekki lengur.“ Hvernig er hópurinn í körfunni núna í vetur? „Hópurinn í ár er frábær. Við erum allir góðir vinir. Ég spila helst með drengjaflokki og ég er búinn að spila 3 leiki með unglingaflokki. Okkur gengur aðeins betur en drengjaflokknum gekk í fyrra. Við erum alveg á uppleið. Þjálfar- inn er líka mjög góður.“ Skemmtileg atvik úr boltanum? „Það var drullufyndið þegar allt liðið okkar var rekið úr sundlauginni í Keflavík fyrir að vera með fíflalæti. Síðan fannst öllum rosa fyndið þegar ég ældi öllum innyfl- unum út úr mér fyrir framan alla í flug- vélinni á leiðinni til Egilsstaða. Besta at- vikið samt innan vallar var þegar við vor- um einu stigi undir og Guðjón „legend“ setti buzzer til að vinna leikinn í smettið á einhverjum gæja.“ Hvað þarf til að ná langt í íþróttum? „Til að ná langt í íþróttum þarf aukaæf- inguna. Hún skapar meistarann. Ég þarf að bæta körfubolta iq-ið mitt og þriggja stiga skotin frekar mikið.“ Hvers vegna körfubolti? „Mér finnst körfubolti bara langskemmtilegasta íþróttin. Ég hef líka æft fótbolta og sund.“ Þaðþarfaðleggja meirimetnaðí körfunahjáVal Ernesto Emil Ortiz er 17 ára og leikur körfubolta með drengjaflokki Íþróttaskóli Vals haustið 2012 fór fram í þremur sölum í Vodafonehöllinni. Alls voru fimmtíu krakkar fæddir 2007–2010 skráðir og stóðu sig vel. Krökkunum var skipti í eldri og yngri hópa sem voru fyrri hluta í mismunandi þrautum en samein- uðust í stórri þrautabraut í lok hvers tíma. Einn tími var kenndur úti og tókst vel. Í lokatímanum fengu krakkarnir Valsbol, buff og kaldan drykk í verðlaun fyrir góða frammistöðu í skólanum. Skóla stjóri Íþróttaskólans var Ragnar Vignir, meðstjórnandi Sigrún Brynjólfs- dóttir og aðstoðarkonur komu úr meist- araflokki kvenna í handknattleik. 50krakkarííþróttaskólaVals
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.